Morgunblaðið - 04.11.1986, Page 8

Morgunblaðið - 04.11.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986 I DAG er þriðjudagur 4. nóvember, sem er 308. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.17 og síðdegisflóð kl. 19.38. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.19 og sólarlag kl. 17.02. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 14.23 (Almanak Háskóla íslands). Drottinn hefir heyrt grát- beiðni mína, Drottinn tekur á móti bœn minni (Sálm 6,10.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 . mí m 6 7 8 9 u- 11 m 13 ■ 15 17 LÁRÉTT: — 1. miskunnarverk, 5. ósamstœðir, 6. binda við tjóður- streng, 9. hnöttur, 10. vann úr ull, 11. sting, 12. hjjóms, 13. svalt, 15. sjávardýr, 17. ákveðinn. LÓÐRÉTT: — 1. dylgjur, 2. sæti, 3. skán, 4. skafa, 7. hátíðar, 8. rödd, 12. hræðsla, 14. land, 1G. ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. hrós, 5. kofi, 6. glás, 7. gg, 8. votar, 11. ak, 12. rás, 14. traf, 16. natinn. LÓÐRÉTT: — 1. Hagavatn, 2. ókátt, 3. SOS, 4. þing, 7. grá, 9. okra, 10. arfi, 13. Syn, 15 at. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morg- un, 5. nóvember, verður níræður Jón Snorra- son fyrrum bóndi, Laxfossi í Stafholtstungnm, Mýr., nú Skúlagötu 11, Borgamesi. Hann ber háan aldur vel og ætlar ásamt eiginkonu sinni, Hólmfríði Sigurðardóttur, að taka á móti gestum í Hreða- vatnsskála á afmælisdaginn milli kl. 14 og 18. ára afmæli. í dag, 4. nóvember, er sjötugur Jónas Guðjónsson, Lauga- teigi 54 hér í bænum, kennari við Laugamesskól- ann. Hann og kona hans, Ingibjörg Bjömsdóttir, ætla að taka á móti gestum sínum í safnaðarheimili Laugames- kirkju í kvöld eftir kl. 20. FRÉTTIR HITI breytist lítið sagði Veðurstofan í spárinngangi í gærmorgun. Um nóttina hafði hvergi orðið teljandi frost, hvorki í byggð né uppi á hálendinu. Hafði frost mælst tvö stig á Stað- arhóli, 4 stig uppi á Hveravöllum. Hér í bænum frostlaust veður, eins stigs hiti og 3ja millim. úrkoma hafði mælst eftir nóttina. Mest hafði úrkoman orðið | ‘— ,",,ii!ri||||Préttirnar á 1 Stöð 2 kl. 20 ÁKVEÐIÐ hefur veríð að frétt- atíminn á Stöð 2 hefjist klukkan átta frá og með deginum í dag. Nei, nei. Hann má ekki borða vellinginn sinn á þessum tíma, Ottar minn, það á að fara að lesa fréttirnar hjá mér. í Haukatungu, 11 millim. Þess var getið að á sunnu- daginn hefði verið sól hér í bænum í tæplega tvær og hálfa klst. Snemma í gær- morgun var 16 stiga frost í Frobisher Bay, frost 4 stig í Nuuk. Hiti 2 stig í Þránd- heimi, frost 4 stig í Sund- svall og eitt stig í Vaasa. ÁRNESPRÓFASTSDÆMI. í tilkynningu í þessum sama Lögbirtingi frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu segir að séra Tómas Guðmunds- son, sóknarprestur í Hveragerði hafl verið skip- aður til þess að vera prófastur í Ámesprófastsdæmi frá 1. nóvember sl. að telja. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju heldur fund í félags- heimili kirkjunnar nk. fímmtudagskvöld, 6. nóvem- ber, kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá verður. Vetri fagnað. Kaffiveitingar verða og að Iokum flytur sr. Karl Sigur- björnsson hugvekju. KVENFÉL. Hringurinn heldur fund annað kvöld, mið- vikudag, kl. 20 í félagsheimili Hringsins, Ásvallagötu 1. Gestur þessa fundar verður Guðrún Þóra Hjaltadóttir matvælaf ræðingur. HALLGRÍMSSÓKN. Starf aldraðra í Hallgrímssókn. í dag hefst leikfími í safnaðar- sal kirkjunnar kl. 12 á hádegi. Frú Hulda Ólafsdóttir sjukraþjálfi annast stjóm æfínganna eins og á sl. vetri. DAKOTA-FLUGVÉL, DC-3, kom um helgina hingað á Reykjavíkurflugvöll frá Bretlandi. Með flugvélinni em tveir vanir feijuflugmenn. Svo óhagstæðir eru vindamir nú á leið vestur um, en þang- að er ferðinni heitið, að ekki var enn komið ferðaveður fyr- ir hina gömlu flugvél í gær. Bíða flugmennimir því að veðrið lagist. Þótt Dakota- vélin sé gömul orðin virðist hún öll hin snyrtilegasta. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna, Hávallagötu 16, verður opin á morgun, mið- vikudag, milli kl. 17 og 18. FRÁ HÖFNINNI í GÆR fór Grundarfoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá var Stapafell væntanlegt að utan. Eins var Laxfoss væntanlegur að utan en skipið hafði viðkomu í Vest- mannaeyjum. I dag er Álafoss væntanlegur frá út- löndum og leiguskipið Elvira Voria (spænskt) á vegum Eimskips. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 31. október til 6. nóvember að báðum dögum meðtöldum er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en haegt er að ná sambandi vlA lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftaiinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sfmi 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgarðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ- misskírteini. Tannlæknafól. Islands. Neyöarvakt lau\ ardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Árr úla 26. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar va iandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliö. 'aust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og róögjaf- asími Samtska ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Samhjálp kvsnna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó mlðvlkudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekið ó móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saftjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Satfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKl, Tjarnarg. 36: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaráðgjöfin Kvannahúainu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s(mi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 fsímsvarí) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. SkrHatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þá er sfmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjussndlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Noröuríanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19.5m og kl. 23.00— 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadslldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. - Lsndskotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn I Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvttabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjála alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. - Klsppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kðpavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefaspttall Hefn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- Inknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavlk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Hiskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóia (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsafni, sími 25088. ÞJóðminjasafnlð: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn ialanda: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðslsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a slml 27155. Bækur lánaðar akipum og stofnunum. Sðlheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard.. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln hslm -Sólheimum 27, simi 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvaltagötu 16, slmi 27640. Oplð mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðaklrkju, slmi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11, Bústsðasafn - Bókabílar, simi 36270. Viðkomustaðlr viösvegar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norrnna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbnjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmsssfn Bergstaóastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Uetaeafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá ki. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalssteðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókesefn Kópavogs, Fannborg 3-5: Oplð mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufrnöistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn íslands Hafnarflrðl: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri almi 96-21840.Siglufjörður 9G-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr f Reykjavlk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f MosfellssvsR: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.