Morgunblaðið - 04.11.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.11.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986 I DAG er þriðjudagur 4. nóvember, sem er 308. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.17 og síðdegisflóð kl. 19.38. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.19 og sólarlag kl. 17.02. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.11 og tunglið er í suðri kl. 14.23 (Almanak Háskóla íslands). Drottinn hefir heyrt grát- beiðni mína, Drottinn tekur á móti bœn minni (Sálm 6,10.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 . mí m 6 7 8 9 u- 11 m 13 ■ 15 17 LÁRÉTT: — 1. miskunnarverk, 5. ósamstœðir, 6. binda við tjóður- streng, 9. hnöttur, 10. vann úr ull, 11. sting, 12. hjjóms, 13. svalt, 15. sjávardýr, 17. ákveðinn. LÓÐRÉTT: — 1. dylgjur, 2. sæti, 3. skán, 4. skafa, 7. hátíðar, 8. rödd, 12. hræðsla, 14. land, 1G. ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. hrós, 5. kofi, 6. glás, 7. gg, 8. votar, 11. ak, 12. rás, 14. traf, 16. natinn. LÓÐRÉTT: — 1. Hagavatn, 2. ókátt, 3. SOS, 4. þing, 7. grá, 9. okra, 10. arfi, 13. Syn, 15 at. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morg- un, 5. nóvember, verður níræður Jón Snorra- son fyrrum bóndi, Laxfossi í Stafholtstungnm, Mýr., nú Skúlagötu 11, Borgamesi. Hann ber háan aldur vel og ætlar ásamt eiginkonu sinni, Hólmfríði Sigurðardóttur, að taka á móti gestum í Hreða- vatnsskála á afmælisdaginn milli kl. 14 og 18. ára afmæli. í dag, 4. nóvember, er sjötugur Jónas Guðjónsson, Lauga- teigi 54 hér í bænum, kennari við Laugamesskól- ann. Hann og kona hans, Ingibjörg Bjömsdóttir, ætla að taka á móti gestum sínum í safnaðarheimili Laugames- kirkju í kvöld eftir kl. 20. FRÉTTIR HITI breytist lítið sagði Veðurstofan í spárinngangi í gærmorgun. Um nóttina hafði hvergi orðið teljandi frost, hvorki í byggð né uppi á hálendinu. Hafði frost mælst tvö stig á Stað- arhóli, 4 stig uppi á Hveravöllum. Hér í bænum frostlaust veður, eins stigs hiti og 3ja millim. úrkoma hafði mælst eftir nóttina. Mest hafði úrkoman orðið | ‘— ,",,ii!ri||||Préttirnar á 1 Stöð 2 kl. 20 ÁKVEÐIÐ hefur veríð að frétt- atíminn á Stöð 2 hefjist klukkan átta frá og með deginum í dag. Nei, nei. Hann má ekki borða vellinginn sinn á þessum tíma, Ottar minn, það á að fara að lesa fréttirnar hjá mér. í Haukatungu, 11 millim. Þess var getið að á sunnu- daginn hefði verið sól hér í bænum í tæplega tvær og hálfa klst. Snemma í gær- morgun var 16 stiga frost í Frobisher Bay, frost 4 stig í Nuuk. Hiti 2 stig í Þránd- heimi, frost 4 stig í Sund- svall og eitt stig í Vaasa. ÁRNESPRÓFASTSDÆMI. í tilkynningu í þessum sama Lögbirtingi frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu segir að séra Tómas Guðmunds- son, sóknarprestur í Hveragerði hafl verið skip- aður til þess að vera prófastur í Ámesprófastsdæmi frá 1. nóvember sl. að telja. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju heldur fund í félags- heimili kirkjunnar nk. fímmtudagskvöld, 6. nóvem- ber, kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá verður. Vetri fagnað. Kaffiveitingar verða og að Iokum flytur sr. Karl Sigur- björnsson hugvekju. KVENFÉL. Hringurinn heldur fund annað kvöld, mið- vikudag, kl. 20 í félagsheimili Hringsins, Ásvallagötu 1. Gestur þessa fundar verður Guðrún Þóra Hjaltadóttir matvælaf ræðingur. HALLGRÍMSSÓKN. Starf aldraðra í Hallgrímssókn. í dag hefst leikfími í safnaðar- sal kirkjunnar kl. 12 á hádegi. Frú Hulda Ólafsdóttir sjukraþjálfi annast stjóm æfínganna eins og á sl. vetri. DAKOTA-FLUGVÉL, DC-3, kom um helgina hingað á Reykjavíkurflugvöll frá Bretlandi. Með flugvélinni em tveir vanir feijuflugmenn. Svo óhagstæðir eru vindamir nú á leið vestur um, en þang- að er ferðinni heitið, að ekki var enn komið ferðaveður fyr- ir hina gömlu flugvél í gær. Bíða flugmennimir því að veðrið lagist. Þótt Dakota- vélin sé gömul orðin virðist hún öll hin snyrtilegasta. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna, Hávallagötu 16, verður opin á morgun, mið- vikudag, milli kl. 17 og 18. FRÁ HÖFNINNI í GÆR fór Grundarfoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá var Stapafell væntanlegt að utan. Eins var Laxfoss væntanlegur að utan en skipið hafði viðkomu í Vest- mannaeyjum. I dag er Álafoss væntanlegur frá út- löndum og leiguskipið Elvira Voria (spænskt) á vegum Eimskips. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 31. október til 6. nóvember að báðum dögum meðtöldum er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en haegt er að ná sambandi vlA lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftaiinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sfmi 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgarðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ- misskírteini. Tannlæknafól. Islands. Neyöarvakt lau\ ardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Árr úla 26. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar va iandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliö. 'aust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og róögjaf- asími Samtska ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Samhjálp kvsnna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó mlðvlkudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekið ó móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saftjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Satfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKl, Tjarnarg. 36: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaráðgjöfin Kvannahúainu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s(mi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 fsímsvarí) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. SkrHatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þá er sfmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjussndlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Noröuríanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19.5m og kl. 23.00— 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadslldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. - Lsndskotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn I Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvttabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjála alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. - Klsppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kðpavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefaspttall Hefn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- Inknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavlk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Hiskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóia (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsafni, sími 25088. ÞJóðminjasafnlð: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn ialanda: Opið sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðslsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a slml 27155. Bækur lánaðar akipum og stofnunum. Sðlheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard.. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln hslm -Sólheimum 27, simi 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvaltagötu 16, slmi 27640. Oplð mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðaklrkju, slmi 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11, Bústsðasafn - Bókabílar, simi 36270. Viðkomustaðlr viösvegar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norrnna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbnjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmsssfn Bergstaóastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Uetaeafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá ki. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalssteðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókesefn Kópavogs, Fannborg 3-5: Oplð mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufrnöistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn íslands Hafnarflrðl: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri almi 96-21840.Siglufjörður 9G-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr f Reykjavlk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f MosfellssvsR: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.