Morgunblaðið - 04.11.1986, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 04.11.1986, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986 39 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ræstingar í boði Vinnútími 20.00-24.00. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „C - 5574". Listskreytingahönnun Myndir, skilti, plaköt og fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. Hilmar Foss lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. Múrvinna — flísalagnir Svavar Guðni Svavarsson, múrarameistari, simi 71835. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 AD-KFUK Bænastund kl. 20.00. Kvöldvaka kl. 20.30. Kaffi. Allar konur velkomnar. □ Edda 59861147 - 1. Atkgr. □ Helgafell 59861147 VI — 2 I.O.O.F. Rb. 4 = 1361148V2 - G.H. Fimirfætur Dansæfing verður i Hreyfils- húsinu sunnudaginn 9. nóv. kl. 21.00. Mætið tímanlega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Upplýsingar i síma 74170. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Félagsfundur verður haloinn fimmtudaginn 6. nóv. Sveinn Ólafsson flytur erindi. Stjórnin. Aðstoða námsfólk i islensku og erlendum málum. Sigurður Skúlason magister, Hrannarstíg 3, simi 12526. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar \ Slysavarna- deild kvenna í Reykjavík Fundur verður haldinn í kvöld í Slysavarna- félagshúsinu Grandagarði kl. 20.30. Meðal annars efnis verður ostakynning. Mætum vel. Stjórnin. Skrifstofa yfirkjörmats ríkisins er flutt í Arnarhvol, 150 Reykjavík, sími 29695. Landbúnaðarráðuneytið, 31. okt. 1986. Björn Árdal Hef flutt læknastofu mína í Hafnarstræti 11. Björn Árdal, barnalæknir, ofnæmis- og klínísk ónæmisfræði. Útgerðarmenn — skipstjórar Nýbyggingar — úrfelling Forráðamenn skipasmíðastöðvarinnar Cochrane Shipbuilders Ltd., Selby, Eng- landi, koma til landsins miðvikudaginn 5. nóv. nk. og verða hér í nokkra daga til við- tals um nýbyggingar. Opnast geta möguleik- ar að taka eldri skip uppí. Hringið og pantið tíma. Símar 26280-26204. Sjávarvörur hf., Skúlagötu 26, Reykjavík. Kópavogur — Spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi verður i Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, þriðjudaginn 4. nóvember kl. 21.00 stundvislega. Mætum öll. Stjómin Aðalfundur Týs Aðalfundur Týs, félags ungra sjálfstæðismanna i Kópavogi, veröur haldinn miðvikudaginn 5. nóvember nk. kl. 20.00. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Úrslit kosninga. Ingimundur Magnússon rekstrarráðgjafi verður með framsögu- erindi. 3. Önnur mál. Félagar mætið tímanlega. Stjórnin Vestlendingar Kjördæmisráð sjálfstæðisfélaganna í Vest- urlandskjördæmi efnir til skoðanakönnunar um skipan framboðslista Sjálfstæðisflokks- ins i kjördæminu fyrir næstu alþingiskosn- ingar í Hótel Borgarnesi laugardaginn 8. nóvember kl. 14.00. Dagskrá: 1. Kjörfundur settur, fyrri umferð. 2. Ráöstefna um landbúnaðarmál. Frummælendur dr. Stefán Aöalsteins- son og Óðinn Sigþórsson, bóndi Einars- nesi. 3. Ráðstefna í öðrum sal um iðnaöar- og sjávarútvegsmál. Frummælendur Birgir Isleifur Gunnarsson alþingismaður og Björn Dagbjartsson al- þingismaður. 4. Seinni kjörfundur settur kl. 18.00. Að loknum fundi verður sameiginlegt borðhald fulltrua ásamt mökum þeirra. Að loknu borðhaldi verður stiginn dans. Hljómsveit leikur fyrir dansi. Undirbúningsnefnd. Landsmálafélagið Vörður — Félagsfundur Landsmálafélagið Vörður heldur almennan félagsfund miövikudaginn 5. nóvember 1986 kl. 20.30 í sjálfstæöishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Kosning þriggja manna uppstillingarnefndar vegna aðalfundar. 2. Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins fjallar um stjórn- málaviðhorf i þingbyrjun. 3. Önnur mál. Stjórn Varðar. Vestfjarðakjördæmi Fundur verður haldinn í kjördæmisráði Sjálfstæöisflokksins í Vest- fjarðakjördæmi laugardaginn 22. nóvember nk. Fundurinn hefst kl. 13.30 á Hótel ísafiröi 5. hæð. Fundarefni: Ákvörðun um framboðslista Sjálfstæöisflokksins i Vestfjarðakjör- dæmi við næstu alþingiskosningar. Stjórn kjördaemisráðs. Hlíða- og Holtahverfi Aðalfundur Aðalfundur félags sjálfstæðismanna i Hliða- og Holtahverfi verður haldinn þriðjudaginn 4. nóv. nk. kl. 18.00 i sjálfstæðishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Almennur félagsfundur Hvatar Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna i Reykjavík heldur almennan félagsfund í kjallarasal Valhallar fimmtudaginn 6. nóv. nk. kl. 12.00. Dagskrá: 1. Kosning uppstillingarnefndar fyrir aðal- fund félagsins 18. nóv. nk. 2. Gestur fundarins verður Sólveig Péturs- dóttir lögfræðingur. Léttur hádegisverður verður á boðstólum. Sjálfstæðiskonur fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. Bakka- og Stekkjahverfi Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæöismanna i Bakka- og Stekkjahverfi verö- ur haldinn þriðjudaginn 11. nóvember nk. kl. 18.00 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Gestur fundarins er Magnús L. Sveinsson forseti borgarstjórnar. Stjómin. { Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi eystra: Stórbætt ytri skilyrði nýtt til hagsbóta fyrir launafólk AÐALFUNDUR kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Norður- landskjördæmi eystra var hald- inn á Akureyri 18. október síðastliðinn. í stjómmálaályktun fundarins, sem samþykkt var ein- róma, er m.a. lögð áhersla á að stórbætt ytri skilyrði verði nýtt vinnandi alþýðu til hagsbóta. í ályktuninni segir m.a.: „Auka verður kaupmátt almennra launa, bæði með tilfærslum innan þjóð- félagsins til jöfnunar og einnig með beinum hækkunum kauptaxta. Einnig þarf að heíja að nýju sókn í stað undanhalds á sviði félags- og velferðarmála.“ Þá segir í ályktuninni: „Ljóst er að núverandi ríkisstjórn hefur hvorki vilja né getu til að ráðstafa auknum þjóðartekjum til þess fólks sem verðmætin skapar með vinnu sinni. Enn síður hefur þessi ríkis- stjóm áhuga á að byggja upp og bæta þjónustu við almenning. I nýrri þjóðhagsáætlun ríkisstjórnar- innar er beinlínis gert ráð fyrir því að kaupmáttur kauptaxta lækki á næsta ári þrátt fyrir spár um áfram- haldandi góðæri. Ríkisstjóm pen- ingaaflanna hyggst þannig í engu hvika frá þeirri láglaunastefnu sem hún hefur rekið síðan hún komst til valda. Öll loforð um að fómir almennings yrðu tímabundnar hafa verið svikin", segir í ályktuninni. Þá mótmælir Kjördæmisþingið „óráðsíu og skuldasöfnun hjá ríkis- sjóði og varar við þeim hættum sem eru því samfara að reka ríkissjóð ár eftir ár með stórfelldum halla sem komandi kynslóðum er ætlað að greiða", eins og segir í ályktun- inni. Þá mótmælir þingið harðlega hvemig ráðist hafi verið að al- mennri velferð fólks og bendir í því sambandi á niðurskurð til heilsu- gæslu og skólamála og þeirrar sameiginlegu þjónustu sem ljóst sé að mikill meirihluti þjóðarinnar telji mikilvæga og vilji halda í, að því er segir í ályktun aðalfundar Kjör- dæmisráðs Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.