Morgunblaðið - 04.11.1986, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986
45
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Kæri stjömuspekingur. Mig
langar að biðja þig að segja
mér hvað þú getur sagt mér
um persónuleika minn, á
hvaða sviði hæfileikar mínir
nýtast best, hvers konar per-
sóna hentaði mér best sem
maki o.fl. sem merkilegt gæti
talist. Ég er Naut, fædd þann
9.05. 1965 kl. 18.10 um eftir-
miðdag í Reykjavfk. Með
fyrirfram þökk!“
Svar:
Þú hefur Sól og Venus í
Nauti, Tungl og Mars í Meyju,
Merkúr í Hrút, Vog Rísandi
og Krabba á Miðhimni.
DœmigerÖ fyrir
kynslóÖ
Kort þitt er sérstakt að því
leyti að allar kynslóðaplánet-
umar era sterkar. Neptúnus
er í mótstöðu við Sól og Úran-
us, Plútó eru í samstöðu við
Tungl og Mars. Það táknar
að þú ert opin fyrir því sem
er að gerast f þinni kynslóð
og verður því á einhvem hátt
dæmigerð fyrir kynslóðina og
þarft að raungera drauma
hennar. Þetta virðist kannski
óljóst en sem dæmi má nefna
að popp- eða kvikmynda-
stjama túlkar oft drauma
heillar kynslóðar. í þínu tilviki
era kynslóðaplánetumar í
Meyju og Sporðdreka, merkj-
um sem hafa m.a. með vinnu,
þjónustu, sálfræði og rann-
sóknir að gera.
Listir og
líknarmál
Sól í mótstöðu við Neptúnus
er algeng f kortum lista-
manna, t.d. þeirra sem fást
við tónlist og leiklist. Hæfi-
leikar á andlegum sviðum era
einnig fyrir hendi, svo og
áhugi á líknarmálum og þvi
að hjálpa öðram og bæta
heiminn. Neptúnus táknar að
þú hefur áhuga á því dular-
fulla og óræða, að þér nægir
ekki að lifa venjulegu lffí. Þú
þarft að hefla lífið upp yfir
hinn gráa og hversdagslega
veraleika.
SjálfstœÖi
Úranus og Plútó í samstöðu
við Tungl og Mars táknar að
þú þarft að vera sjálfstæð,
bæði tilfinningalega, í dag-
legu lífi og vinnu. Þér leiðist
of mikil vanabinding en þarft
á spennu og fjölbreytileika að
halda.
JarÖbundin
Þrátt fyrir framantalið táknar
Naut og Meyja að þú ert jarð-
bundin og þarft á öryggi að
halda. Þú ert róleg og yfirveg-
uð persóna, ert samviskusöm,
hjálpsöm og greiðvikin. Merk-
úr í Hrút táknar að hugsun
þfn er hröð og kraftmikil, Vog
Rfsandi að framkoma þín er
ljúf og þægileg og að þú hef-
ur hæflleika til að umgangast
fólk.
Öryggi og
umrceða
Best er ef maki þinn getur
veitt þér öryggi og fjárhags-
lega góða afkomu. Þar sem
þú hefur Merkúr í 7. húsi er
nauðsynlegt að þið getið talað
saman og haflð sameiginleg
áhugamál. Þú vilt því líkast
til að hann sé greindur og fjöl-
hæfur.
Félagsmál
Þú hefur flestar plánetur í 7.,
8. og 11. húsi. Það táknar að
félagslegt og sálrænt sam-
starf hentar þér vel. Þú gætir
t.d. unnið fyrir félög og sam-
tök sem hafa listir eða líknar-
mál á sínum snæram.
X-9
OftHA, sesngeÁtr ÓZðXffA 'Mr/M/.
7a-, Ártr -//4A71 Z'A/aS//Ápan/'
Á/a7,SOr> /xrffasárr, l/aASÁÁfit/q/n 0/ Áh///\ _ -
YþóJiurof/AD/J<ÁK \
}S£ PAUA/Á /eyx//V $7Á£>tJ, Só/J-T&f/P
PESSOM I Af/rr7X ÍO/TSAfí
\X2ASA, fKÓsesóed SAWP APSxy/tlfA.
\ TStanSt/x, r/A 7} i
‘‘ KFS Distr BULLS
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
Þetta eP.
ópí/RASti
KATrA/Y'AT-
\ Oizisjn A
, AíAK.KAÐM1-
h 7TjaaAAI!/
UÓSKA
?T !S:!:S!!::::::::S!S!:!!!:!!!S:!: 77TTT7TT? ???*«? 1!!!!i!li!!!!!li!! !?! TTT
ili
FERDINAND
SMÁFÓLK
Hér sit ég einn spennandi
daginn enn og horfi á
kaktusinn vaxa___
Þetta verður eins á morg-
un...
Og næsta dag og þar
næsta...
1 /1 FEEL 6UILTV'W::
I/ KNOWIN6 l'M W
§1 MAVIN6 ALL
f\_THEFUN.. Jt/U'S
WPí
il
jglg
Ég finn til sektar út af því
að ég skuli sitja einn að
þessu fjöri...
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þrjú grönd hefði verið einfald-
ari samningur, en suður valdi
skiljanlega frekar að spila geim
í spaða.
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ K
V 1076
♦ ÁG8
♦ ÁDG963
Suður
♦ D1098762
VÁG9
♦ 3
♦ K5
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 spaði
3 tíglar Sgrönd Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
Vestur kom óvœnt út með l&ufqjöu.
Hvemig á suður að spila?
Með útspili f tígli hefði verið leikur
einn að ná í 10 slagi. Sagnhafi myndi
ráðast á trompið og gefa þar einn til
tvo slagi og hugsanlega einn á tý&rta.
En laufútakotið lyktar sterklega af
einspili. Og þá er ekki sama hvernig
samningurinn er verkaður.
Það er varasamt að fara strax
trompið. Austur á líklega áainn og
myndi drepa strax og gefa félaga
sínum stungu. Vestur gœti siðan gert
út um blindan með því að spila tfgli.
Þá yrði sagnhafi að veþ’a á milli þess
að spila týarta — og vonast til að
austur œtti þjónin; eða spila hálaufi
og treysta á að vestur œtti ekki fleiri
tromp. Hvorugt hefði gengið:
Norður
♦ K
V1076
♦ ÁG8
♦ ÁDG963
Vestur
♦ G54
VD2
♦ KD10976I
♦
Auatur
♦ Á3
V K8543
♦ 42
♦ 10842
Suður
♦ D1098762
VÁG9
♦ 8
♦ K5
Sagnhafi á að sjá þessa hættu
fyrir og taka því annan pól í
hæðinæ spila upp á tvísvíningu
í hjarta. Þá verður hann að drepa
fyreta slaginn í blindum og svína
í hjartanu. Innkomuna á tigulás
notar hann svo til að endurtaka
svininguna.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á haustmóti Skákfélags Akur-
eyrar, sem lauk i síðustu viku,
kom þessi staða upp á skák þeirra
Sigurjóns Sigurbjörnssonar,
sem hafði hvitt og átti leik, og
Áma Haukssonar. ♦
24. Bxe6! — fxe6 (Lakara var«—
24. - He8, 25. Bxf7+ - Kxf7,
26. Hc7+ - Kg8, 27. Dg5). 25.
Dxe6+ - Kh8, 26. Hc7 - Dal+T
(Tapar strax. Svartur varð að
leika 26. — Df8 og gefa manninn
til baka, þó staða hans sé vafa-
laust töpuð eftir 27. Hxb7 —
Hxd4, 28. Hf7 - Dg8, 29. Hg5).
27. Kh2 - Dxd4, 28. Dg6 - h6,
29. Hxh6+ogsvarturgafstupp.