Morgunblaðið - 04.11.1986, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 04.11.1986, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986 45 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Mig langar að biðja þig að segja mér hvað þú getur sagt mér um persónuleika minn, á hvaða sviði hæfileikar mínir nýtast best, hvers konar per- sóna hentaði mér best sem maki o.fl. sem merkilegt gæti talist. Ég er Naut, fædd þann 9.05. 1965 kl. 18.10 um eftir- miðdag í Reykjavfk. Með fyrirfram þökk!“ Svar: Þú hefur Sól og Venus í Nauti, Tungl og Mars í Meyju, Merkúr í Hrút, Vog Rísandi og Krabba á Miðhimni. DœmigerÖ fyrir kynslóÖ Kort þitt er sérstakt að því leyti að allar kynslóðaplánet- umar era sterkar. Neptúnus er í mótstöðu við Sól og Úran- us, Plútó eru í samstöðu við Tungl og Mars. Það táknar að þú ert opin fyrir því sem er að gerast f þinni kynslóð og verður því á einhvem hátt dæmigerð fyrir kynslóðina og þarft að raungera drauma hennar. Þetta virðist kannski óljóst en sem dæmi má nefna að popp- eða kvikmynda- stjama túlkar oft drauma heillar kynslóðar. í þínu tilviki era kynslóðaplánetumar í Meyju og Sporðdreka, merkj- um sem hafa m.a. með vinnu, þjónustu, sálfræði og rann- sóknir að gera. Listir og líknarmál Sól í mótstöðu við Neptúnus er algeng f kortum lista- manna, t.d. þeirra sem fást við tónlist og leiklist. Hæfi- leikar á andlegum sviðum era einnig fyrir hendi, svo og áhugi á líknarmálum og þvi að hjálpa öðram og bæta heiminn. Neptúnus táknar að þú hefur áhuga á því dular- fulla og óræða, að þér nægir ekki að lifa venjulegu lffí. Þú þarft að hefla lífið upp yfir hinn gráa og hversdagslega veraleika. SjálfstœÖi Úranus og Plútó í samstöðu við Tungl og Mars táknar að þú þarft að vera sjálfstæð, bæði tilfinningalega, í dag- legu lífi og vinnu. Þér leiðist of mikil vanabinding en þarft á spennu og fjölbreytileika að halda. JarÖbundin Þrátt fyrir framantalið táknar Naut og Meyja að þú ert jarð- bundin og þarft á öryggi að halda. Þú ert róleg og yfirveg- uð persóna, ert samviskusöm, hjálpsöm og greiðvikin. Merk- úr í Hrút táknar að hugsun þfn er hröð og kraftmikil, Vog Rfsandi að framkoma þín er ljúf og þægileg og að þú hef- ur hæflleika til að umgangast fólk. Öryggi og umrceða Best er ef maki þinn getur veitt þér öryggi og fjárhags- lega góða afkomu. Þar sem þú hefur Merkúr í 7. húsi er nauðsynlegt að þið getið talað saman og haflð sameiginleg áhugamál. Þú vilt því líkast til að hann sé greindur og fjöl- hæfur. Félagsmál Þú hefur flestar plánetur í 7., 8. og 11. húsi. Það táknar að félagslegt og sálrænt sam- starf hentar þér vel. Þú gætir t.d. unnið fyrir félög og sam- tök sem hafa listir eða líknar- mál á sínum snæram. X-9 OftHA, sesngeÁtr ÓZðXffA 'Mr/M/. 7a-, Ártr -//4A71 Z'A/aS//Ápan/' Á/a7,SOr> /xrffasárr, l/aASÁÁfit/q/n 0/ Áh///\ _ - YþóJiurof/AD/J<ÁK \ }S£ PAUA/Á /eyx//V $7Á£>tJ, Só/J-T&f/P PESSOM I Af/rr7X ÍO/TSAfí \X2ASA, fKÓsesóed SAWP APSxy/tlfA. \ TStanSt/x, r/A 7} i ‘‘ KFS Distr BULLS GRETTIR TOMMI OG JENNI Þetta eP. ópí/RASti KATrA/Y'AT- \ Oizisjn A , AíAK.KAÐM1- h 7TjaaAAI!/ UÓSKA ?T !S:!:S!!::::::::S!S!:!!!:!!!S:!: 77TTT7TT? ???*«? 1!!!!i!li!!!!!li!! !?! TTT ili FERDINAND SMÁFÓLK Hér sit ég einn spennandi daginn enn og horfi á kaktusinn vaxa___ Þetta verður eins á morg- un... Og næsta dag og þar næsta... 1 /1 FEEL 6UILTV'W:: I/ KNOWIN6 l'M W §1 MAVIN6 ALL f\_THEFUN.. Jt/U'S WPí il jglg Ég finn til sektar út af því að ég skuli sitja einn að þessu fjöri... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þrjú grönd hefði verið einfald- ari samningur, en suður valdi skiljanlega frekar að spila geim í spaða. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K V 1076 ♦ ÁG8 ♦ ÁDG963 Suður ♦ D1098762 VÁG9 ♦ 3 ♦ K5 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði 3 tíglar Sgrönd Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Vestur kom óvœnt út með l&ufqjöu. Hvemig á suður að spila? Með útspili f tígli hefði verið leikur einn að ná í 10 slagi. Sagnhafi myndi ráðast á trompið og gefa þar einn til tvo slagi og hugsanlega einn á tý&rta. En laufútakotið lyktar sterklega af einspili. Og þá er ekki sama hvernig samningurinn er verkaður. Það er varasamt að fara strax trompið. Austur á líklega áainn og myndi drepa strax og gefa félaga sínum stungu. Vestur gœti siðan gert út um blindan með því að spila tfgli. Þá yrði sagnhafi að veþ’a á milli þess að spila týarta — og vonast til að austur œtti þjónin; eða spila hálaufi og treysta á að vestur œtti ekki fleiri tromp. Hvorugt hefði gengið: Norður ♦ K V1076 ♦ ÁG8 ♦ ÁDG963 Vestur ♦ G54 VD2 ♦ KD10976I ♦ Auatur ♦ Á3 V K8543 ♦ 42 ♦ 10842 Suður ♦ D1098762 VÁG9 ♦ 8 ♦ K5 Sagnhafi á að sjá þessa hættu fyrir og taka því annan pól í hæðinæ spila upp á tvísvíningu í hjarta. Þá verður hann að drepa fyreta slaginn í blindum og svína í hjartanu. Innkomuna á tigulás notar hann svo til að endurtaka svininguna. Umsjón Margeir Pétursson Á haustmóti Skákfélags Akur- eyrar, sem lauk i síðustu viku, kom þessi staða upp á skák þeirra Sigurjóns Sigurbjörnssonar, sem hafði hvitt og átti leik, og Áma Haukssonar. ♦ 24. Bxe6! — fxe6 (Lakara var«— 24. - He8, 25. Bxf7+ - Kxf7, 26. Hc7+ - Kg8, 27. Dg5). 25. Dxe6+ - Kh8, 26. Hc7 - Dal+T (Tapar strax. Svartur varð að leika 26. — Df8 og gefa manninn til baka, þó staða hans sé vafa- laust töpuð eftir 27. Hxb7 — Hxd4, 28. Hf7 - Dg8, 29. Hg5). 27. Kh2 - Dxd4, 28. Dg6 - h6, 29. Hxh6+ogsvarturgafstupp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.