Morgunblaðið - 04.11.1986, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 04.11.1986, Blaðsíða 64
ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986 VERÐ f LAUSASÖLU 50 KR. Samningaviðræð- ur að fara í gang: Fyrsti fundur Landsambands iðnverkafólks og VSI í dag VINNUVEITENDASAMBAND íslands gerir sér vonir um að samningaviðræður sambandsins við viðsemjendur þess fari fyrir alvöru í gang nú á næstunni. Fyrsti eiginlegi samningafund- urinn verður i dag og þá munu fulltrúar VSÍ og fulltrúar Land- sambands iðnverkafólks hittast siðdegis í húsakynnum VSÍ við Garðastræti. Þórarinn V. Þórarinsson fram- kvæmdastjóri VSÍ sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að VSÍ vonaðist til þess að samningavið- ræður færu nú í gang af alvöru. „Við ætlum að eiga viðræður við öll landsamböndin á næstunni, og meta stöðuna eftir það,“ sagði Þór- arinn, „hins vegar er það ljóst að mörg af þessum samböndum ætla að vera með stefnumótandi fundi hjá sér síðari hluta nóvembermán- aðar, þannig að það verður liklega ekki fyrr en eftir þá fundi, sem eig- inlegar samningaviðræður geta hafíst." Þórarinn sagði að VSÍ myndi funda á morgun með Sambandi byggingamanna. 400 tonn af dilka- kjöti til Japans ÚTLIT er fyrir að á næstu dögtun verði gengið frá samningi um sölu á 400 tonnum af kindakjöti tíl Japans. Jóhann Steinsson deildarstjóri í búvörudeild SÍS, Vatnaleikfimi í Laugardalslaug KYNNING á vatnaleikfimi var haldin i Laugardalslaug síðastlið- I inn sunnudag og tók Ragnar Axelsson, Ijósmyndari Morgun- I blaðsins, þessa mynd við það tækifæri. Vatnaleikfimin var þáttur I í ráðstefnu, sem fræðslunefndir fimleikasambanda á öllum | Norðurlöndum héldu hér á landi dagana 31. október til 3. nóv- ember og haldin var i húsakynnum ÍSÍ i Laugardal. Þátttakendur á ráðstefnunni auk íslands, voru frá Svfþjóð, Noregi og Danmörku, alls 25 manns. sem nú er staddur í Japan, segir í skeyti til búvörudeildarinnar að kominn sé grundvöllur fyrir þess- ari sölu, en hún samsvarar kjöti af um 24 þúsund dilkum. Að sögn Magnúsar Friðgeirssonar framkvæmdastjóra búvörudeildarinn- ar fara 300 tonn af úrbeinuðum frampörtum og 100 tonn af þungum dilkaskrokkum í heilu lagi til Japans. Tíu manna hópar á 4—6 stöðum vinna við úrbeiningu kjötsins næstu mánuði og skapast við það veruleg vinna á ýmsum stöðum úti á landi. Kjötið fer til Japans mánaðarlega frá nóvember til apríl. Búvorudeildin fær um 25% af ónið- urgreiddu heildsöluverði diikakjöts hér innanlands fyrir kjötið. Sagði Magnús að útflutningsverðið væri viðunandi þegar litið væri á útflutn- inginn á öllum skrokknum, það er frampörtunum til Japans og hryggj- um og lærum sem flutt hafa verið fyrir gott verð til Svíþjóðar, en fram- partamir hafa verið að hlaðast upp. Skýrsla um starfsemi Hjálparstofmmar kirkjunnar: „Færum til betri vegar það er aflaga kann að hafa farið“ - segir Erling Aspelund stjórnarformaður NEFND sem kirkjumálaráð- herra skipaði samkvæmt ósk Hjálparstofnunar kirkjunnar til að rannsaka starfsemi stofnun- arinnar skilaði skýrslu fyrir helgina. Það er niðurstaða nefndarinnar að sljórnendur og starfsmenn Hjálparstofnunar- innar hafi einlægan vilja til þess að sinna vel verkum sínum, og Gagnfræðaskólinn á Akureyri: 6 af 479 reykja ATHYGLISVERÐ niðurstaða fékkst í könnun sem gerð var í unglingadeildum Gagnfræðaskólans á Akureyri fyrir helgina. Kannað var hve margir nemenda reyktu - og kom í ljós að af 479 unglingum reykja 6. Það þýðir að 1,25% þeirra reykja. í 7. bekk skólans reykir enginn skólastjóri, í samtali við Morgun- nemandi, en 146 unglingar eru nú í þeim bekk. Af 195 nemendum í 8. bekk reykir aðeins 1 en 5 nemendur af 138 reykja í 9. bekk skólans. „Af þeim sem reykja gerir eng- inn unglinganna það á skólatíma - það fínnast aldrei sígarettu- stubbar við skólann eða lykt í honum," sagði Sverrir Pálsson, blaðið. Hann sagðist hafa kallað nemendur á sal og þakkað þeim fyrir þessar niðurstöður. „Ég hvatti þau til að halda svona áfram og til að hjálpa þeim sem reykja til að hætta.“ Sverrir sagði að í fyrra hefði orðið mikil breyt- ing á hvað reykingar unglinga varðaði - þá hefði verið áberandi hve mun færri reyktu en árið áður. stofnunín hafi unnið mjög gott starf, en hún hafi lent á nokkrum villigötum við framkvæmdina. Eru ýmis atriði rakin þessu til rökstuðnings, meðal annars sagt að tæplega sé hægt að halda því fram að ýtrustu ráðdeildar og hagsýni sé gætt í rekstri stofnun- arinnar. Stjórn Hjálparstofnunar kirkj- unnar íjallaði um skýrsluna á fundi sínum í gærmorgun og ákvað þar að birta hana. Erling Aspelund formaður stjómarinnar sagði í sam- tali við Morgunblaðið í gær að stjómin myndi nú fara í gegn um skýrsluna, ræða þau gagnrýnisat- riði sem þar koma fram og færa til betri vegar það sem aflaga kynni að hafa farið. Framvegis yrði að standa nákvæmar að framkvæmd og uppgjöri ýmissa mála sem stjóm- in hefði haldið að væri í nógu góðu lagi. í lokaorðum skýrslunnar segir meðal annars: „Hvað sem líður launakjörum starfsmanna, sem eru umdeilanleg, þá eru húsakaup, ferðalög til Vesturlanda, fjármála- viðskipti við Stokkfísk hf., Skál- holtsútgáfuna og fleiri aðila, svo og ósamræmi í bókfærslu varðandi mat á gjöfum, ófullkomið bókhald verslunarviðskipta ..., merki þess annars vegar að ytri umgjörð sé farin að hafa of miicil áhrif á stjóm- endur og starfsmenn og hinsvegar gæti ístöðuleysis gagnvart sumum viðsemjendum og aðhaldsleysis stjómenda, bæði inn á við og út á við.“ Einnig er talað um að fordild og ferðagleði megi ekki komast á hjá mannúðarstofnunum. Stjóm- endur Hjálparstofnunarinnar eru ekki sammála öllum þessum gagn- rýnisatriðum, til dæmis segist Erling Aspelund vera ósammála gagnrýni á húsakaup og ferðalög til Vesturlanda. Stjóm Hjálparstofnunarinnar gerði ályktun á fundi sínum í gær. Þar kemur fram að stjómin fagnar framkomnu áliti nefndarinnar og „vonar af einlægni, að jafn opinská umræða um hjálparstarf kirkjunnar og nefndin hefur komið fram með, megi efla traust almennings á hjálp- arstarfínu". Stjómin lýsir yfír fullu trausti á starfsfólk stofnunarinnar. „Stjómin skorar á íslenska þjóð að taka höndum saman um að efla hjálparstarf kirkjunnar. Hungur og fátækt er óþolandi ástand. Því verð- ur að efla hjálparstarfið. Stjómin vonar að öll umræða megi þjóna Morgunblaðið/RAX Gudmundur Einarsson fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar sýnir blaðamönnum yfirlit um ráðstöfun söfnunarfj- ár ársins 1985 þar sem fram kemur að 88% peninganna fóru til hjáiparstarfs en 12% til rekstr- ar. þeim málstað einum," segir að lok- um í samþykkt stjómarinnar. Sjá einnig skýrslu nefndarinn- ar í heild á miðopnu blaðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.