Morgunblaðið - 13.11.1986, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 13.11.1986, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 Barna- þáttur I Jæja, þá er víst best að hverfa aftur til raunveruleikans frá hin- um grínaktuga stíl gærdagsgreinar- innar, en það er ekki á hveijum degi sem undirritaður skrifar í andrúmi meistara Guðbergs. Því miður er sjaldgæft að slíkir kveikiþræðir spretti af skerminum yfir í miðtauga- kerfi Qölmiðlarýnisins. En sum sé aftur til raunveruleikans og þá stað- næmist ég við þann heim sem er máski raunverulegastur allra heima — heim bamsins. Það er nokkuð um liðið síðan ég hreyfði penna til vamar bamadagskránni, en þeir fátæklegu greinarstúfar er ég hef hingað til rit- að um bamaefni Ijósvakafjölmiðlanna hafa gjaman tafið mig við símann og jafnvel á læknabiðstofum en bless- uð bömin standa jú einu sinni hjarta okkar næst og því hlýtur öll umflöll- un um bamaefni að velq'a hinn almenna borgara af hversdags- drauminum. Boss-trefillinn Ég sendi strákinn út í búð að kaupa vetrarpeysu og trefil fyrir skólann og hélt satt að segja að ég hefði lát- ið hann hafa mjög ríflega fyrir flíkunum. Hann mætti til baka með einn Boss-trefíl... Ég á tvo krakka í sjöunda og áttunda bekk og ég sé ekki betur en þau stjómist algerlega af auglýsingum og hið sama gildir um skólafélagana... Ég held að þessi kynslóð sem að nú vex úr grasi fari sérstaklega illa út úr fjölmiðla- áróðrinum. Og hvað um okkur for- eldrana; við stöndum vamarlaus gagnvart þessum áróðri og höfum reyndar engin efni á að kaupa þessar svínslega dým hátískuvömr sem haldið er að krökkunum. Þannig komst ónefnd móðir að orði í sam- taii við undirritaðan og tel ég þessi ummæli íhugunarverð fyrir þá sem stýra fjölmiðlum hér á landi. Er rétt að auglýsendur hafí jafnmikið vald yfír hinum ungu, saklausu og tal- hlýðnu og dæmið af Boss-treflinum sannar? Atferlismótun? Já, fjölmiðlamir geta svo sannar- lega mótað hugsunarhátt og tilfínn- ingalíf æskufólksins og þannig beint og óbeint stýrt atferli þess. Onefnd móðir hafði samband við undirritaðan á dögunum og hafði efirfarandi að segja: Ég er í vandræðum með krakk- ana mína, þau hanga lon og don yfir sakamálaþáttunum sem sýndir em um kvöldmatarleytið á stöð 2. Ég er önnum kafin við matartilbúninginn og get bara ekki staðið í endalausu stríði út af þessu. Ég hef áður lýst því yfír hér í þætti að mér fínnist bandarísku sakamálaþættimir sem sýndir eru um kvöldmatarleytið á stöð 2 allir sem einn stefna að sama marki — góðu gæjamir vinna á vondu gæjunum með hjálp byssunnar. Hafa forsvarsmenn stöðvar 2 hugleitt að með fyrrgreindri dagskrárstefnu séu þeir máski óafvitað að hrinda af stað vægast sagt mjög óæskilegu atferli eða í það minnsta að rótfesta þann hugsunarhátt meðal uppvaxandi kyn- slóðar að ágreiningsefni beri að leysa í versta falli með skotvopnum og í skásta falli með hnefunum? Að lokum vil ég nota tækifærið og minnast hér á mjög jákvæða „ijöl- skylduþætti" frá CBS sem að undanfömu hafa verið sýndir á stöð 2 fjalla þeir um fíkniefna- og drykkju- vandamálið og hvemig sá vandi hneppir alla §_ölskyldumeðlimi í ósýnilega fjötra. í þáttum þessum er á nærfærinn hátt vikið að stöðu bamsins og tel ég alveg sjálfsagt að sýna þá í framhaldsskólum landsins. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP/ SJÓNVARP Sinf óníutónleikar Rás 1: ella. Stjómandi verður Arthur Weisman, en ein- leikari er Rut Ingólfsdóttir. Tónmyndir Herberts eru um Reykjavík, — tilfínn- ingum tónskáldsins á gönguför um borgina lýst í tónum. Herbert fluttist til ís- lands skömmu eftir að Sinfóníuhljómsveitin var stofnuð árið 1950, var ráð- inn fyrsti homaleikari hennar og hefur leikið með hljómsveitinni æ síðan. Rut Ingólfsdóttir er í flokki fremstu fiðluleikara okkar og er hún þriðji kon- sertmeistari Sinfóníu- hljómsveitarinnar. Rut hefur margoft komið fram sem einleikari. I þetta sinn leikur hún fíðlukonsert eftir Casella, sem aldrei hefur verið flutt- ur áður hérlendis. Konsert- inn samdi hann árið 1928 og þykir hann gera mjög miklar kröfur um tækni- lega fæmi einleikarans. Herbert H. Agústsson. Rut Ingólfsdóttir. ■■■■I í Ríkisútvarpinu Q/\30 í kvöld verður fluttur fyrri hluti fjórðu áskriftartón- leika Sinfóníuhljómsveitar íslands. Á tónleikunum verða frum- fluttar tvær tónmyndir eftir Herbert H. Ágústsson og fiðlukonsert eftir Cas- Bubbi Morthens. Bylgjan: Bubbi áblaðamannafundi íbeinni í dag verður "J K00 Pétur Steinn á •l-O-" réttri bylgju- lengd sem endranær, en ekki verður dagskráin með hefðbundnum hætti. Bubbi Morthens verður á blaða- mannafundi í beinni út- sendingu, en Grammið gefur út plötuna Frelsi til sölu í dag. Á fundinum gefst blaða- mönnum færi á að spyija kauða í þaula um hvað sem lýst, en Bubbi hefur löng- um verið umtalaður, svo ekki sé sagt umdeildur tón- listarmaður. Þess má geta að lag af plötunni, Serbinn, er þegar komið í þriðja sæti listans á Bylgjunni. Gert er ráð fyrir að fund- urinn standi til klukkan fjögur, en hann að dragast eitthvað fram yfír það. ÚTVARP FIMMTUDAGUR 13. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7. Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál Guðmundur Sæmundsson tlytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Maddit" eftir Astrid Lindgren Sigrún Árnadóttir þýddi. Þórey Aðalsteinsdóttir les (14). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Söngleikir á Broadway 1986. Fimmtándi þáttur. „Birting- I ur" (Candide) eftir Leonard Bernstein. Umsjón: Árni Blandon. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 ídagsinsönn — Efriárin Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Guðjón S. Brjáns- son. 14.00 Miödegissagan: „Ör- lagasteinninn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (8). 14.30 f lagasmiöju Richards Rogers. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Reykjavíkur og nágrennis 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir. 17.40 Torgið — Menningar- mál. Meðal efnis er fjölmiðlarabb sem Ólafur Þ. Haröarson flytur kl. 18.00. Umsjón: Óðinn Jónsson. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.40 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guömundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Með bessaleyfi Gestur þáttarins er Bessi Bjarnason. Umsjón: Aðal- steinn Bergdal og Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói. Fyrri hluti. Stjórnandi: Arhur Weiss- berg. Einleikari: Rut Ingólfs- dóttir. , a. Tvær tónmyndir eftir Her- bert H. Ágústsson. b. Fiðlukonsert eftir Alfredo Casella. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 Sumarleyfi í skammdeg- inu. Helga Ágústsdóttir segír frá. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- . undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Fimmtudagsumræðan — Alþjóðlegt friðarár Sam- einuðu þjóðanna 1986. Stjórnandi: Ásdís J. Rafnar. 23.10 Á slóðum Jóhanns Se- bastianns Bach. Þáttaröð frá austur-þýska útvarpinu eftir Hermann FIMMTUDAGUR 13. nóvember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjóns- sonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Guðriður Har- aldsdóttir sér um Barnadag- bók að loknum fréttum kl. 10.00. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist i umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hingað og' þangað um dægurheima með Inger Önnu Aikman. 15.00 Djass og blús. Vernharöur Linnet kynnir. 16.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 17.00 Hitt og þetta. Stjórnandif Andrea Guð- mundsdóttir. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti rásar tvö. Börner. Lokaþáttur. Jórunn Viðar þýðir og flytur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Gunnlaugur Helgason kynn- ir tiu vinsælustu lög vikunn- ar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdóttur. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Kínverskar stelpur og kóngulær frá Mars. Fjórði og síðasti þáttur um tónlist breska söngvarans Davids Bowie. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 18.00-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leit- að svara við spurningum hlustenda og efnt til mark- aöar á Markaðstorgi svæðisútvarpsins. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 14. nóvember 17.55 Fréttaágrip á táknmáli. 18.00 Litlu Prúðuleikararnir. (Muppet Babies) 17. þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.25 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 9. nóvember. 18.55 Auglýsingar og dag- skrá. 19.00 Spítalalif. (M*A*S*H) Sjöundi þáttur. Bandarfskur gamanmynda- flokkur sem gerist á neyðar- stöð bandaríska hersins í Kóreustriðinu. Aðalhlutverk: Alan Alda. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 Auglýsingar. 20.10 Sá gamlí. (Der Alte) 22. Fullkomin játning. Þýskur sakamála- myndaflokicur. Aðalhlutverk Siegfried Lowitz. Þýðandi Veturliði Guönason. 21.10 Rokkarnir geta ekki þagnaö. Sverrir Stormsker. Kynnir Skúli Thoroddsen. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jón- asson. 21.35 Þingsjá. Umsjónarmaður Ólafur Sig- urösson. 21.50 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 22.20. Á döfinni 22.30 Seinni fréttir. 22.35 Á björtum degi birtist heimur nýr. (On a clear Day You Can See For Ever) Bandarísk bíó- mynd frá 1970 í léttum dúr. Leikstjóri Vincente Minnelli. Aðalhlutverk: Barbra Streis- and, Yves Montand og Jack Nicholson. Sálkönnuður nokkur reynir að hjálpa stúlku, til að hætta að reykja með dáleiðslu. (Ijós kemur að stúlkan man eftir sér á fyrri tilverustigum meöan hún er i dásvefni. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 00.45 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 13. nóvember 17.30 Myndrokk. 18.30 Teiknimyndir. 19.00 (þróttir. Umsjón Heimir Karlsson. 20.00 Fréttir. 20.30 Bein útsending frá keppninni um titilinn Ungfrú heimur. Hólmfríður Karls- dóttir krýnir nýja fegurðar- drottningu í Lundúnum. 21.50 Barn Rosemary (Rose- mary’s baby) Bandarísk kvikmynd með Miu Farrow og John Cassa- vetes í aðalhlutverkum. Eftir að Rosemary og maður flytja í ibúð á Manhattan fer heimilishaldiö aö snúa á ógæfuhliðina. Rosemary er ófrísk sem ekki gerir henni lífið auðveldara. Mynd þessi fjallar um yfirnáttúruleg öfl sem leggja lif þeirra í rúst. Mynd þessi er ekki við hæfi barna. 00.10 Götuvígi (Streets of Fire Myndin gerist á óræðum tíma i New York. Rokksöng- konan Ellen Aim fer heim á fornar slóðir, en er rænt af bifhjólagengi. Gamall kær- asti kemur til hjálpar. 01.40 Dagskrárlok. 13. nóvember 06.00—07.00 Tónlist í morg- unsárið. Fréttir kl. 7.00. 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist meö morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný. Tapaö fundiö, opin lína, mataruppskrift og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Haröar- dóttur. Jóhanna sér um hádegis- poppið, spjallar um neyt- endamál og sér um flóamarkaöinn kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. I þættin- um veröur blaðamanna- fundur með Bubba Morthens í beinni útsend- ingu. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson 1 Reykjavik síðdegis. Þægileg tónlist hjá Hallgrimi, hann lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk- ið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—20.00 Tónlist með léttum takti. 20.00-21.30 Jónína Leós- dóttir á fimmtudegi. Jónína tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.30— 22.30 Spurningaleikur Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson stýrir verðlauna- getraun um popptónlist. 22.30- 23.00 Sakamálaleik- húsið — Safn dauöans. 3. leikrit. Dauöinn aö leiks- lokum. Endurtekið. 23.00-24.00 Vökulok. Frétta- tengt efni og þægileg tónlist í umsjá fréttamanna Bylgj- unnar. 24.00—01.00 Inn ( nóttina með Bylgjunni. Ljúf tónlist fyrir svefninn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.