Morgunblaðið - 13.11.1986, Side 12

Morgunblaðið - 13.11.1986, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 Til leigu Hluti af þessu húsi er til leigu. Húsið er vel staðsett nálægt miðborginni, nánar tiltekið við Hellusund. Húsið get- ur hentað fyrir margs konar starfsemi, s.s. skrifstofur, teiknistofur, læknastof- ur o.fl. Leigutími allt að 4 ár eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Halldórsson. fflE) EKnnmiDLunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 I SöluBtjóri: Sverrir Krittintson ' Þorleifur Gu^mundsson, «ólum. Unnsteinn Beck hrl., timi 12320 Þórólfur Halldórsson, lögfr. mmnt Húsi verslunarinnar Álfhólsvegur — sérhæð Til sölu ný og glæsileg 119 fm efri sérhæð tilb. undir trév. auk 29 fm bílsk. í íbúðinni eru 3 svefnherb., stofa, eldhús og bað, þvottaherb., rúmgóð geymsla og suðursvalir. Eignin er laus til afh. strax. Verð 3900 þús. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI Opið: Mánud.-fimmtud. 9-19 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Söiumenn: Sigurður Dagbjartsson HallurPáll Jónsson Birgir Sigurðsson viðsk.fr. Gæðakaffi sem gnæfir upp ú r Ný kaffitegund hefur verið að vinna á hér á landi. Þótt þú sért ánægður með það sem þú hefur, skaltu ekki fara á mis við Merrild kaffið. Það svíkur engann. Því verður vart lýst með orðum hvernig Merrild kaffi bragðast, það verður hver að að reyna sjálfur. En við getum samt nefnt það sem Merrild hefur helst sér til ágætis: nefnilega þennan mikla en ljúfa keim sem situr lengur á tungunni en þú átt að venjast. Kaffið er drjúgt og bragðmikið, en aldrei rammt. í því eru aðeins heimsins bestu kaffitegundir frá Kolombíu, Brasilíu og Mið-Ameríku, en ekkert „Robusta". Merrild kaffið er í loftþéttum umbúðum, sem varðveita vel ferskt bragð og ilm í allt að einu ári. Ef þú geymir kaffipokann eftir að hann hefur verið opnaður í kaffibaukn- um, er kaffið alltaf eins og nýtt. Þú getur því hvenær sem þú óskar notið bragðs af eðal-kaffi, sem hefur hlotið með- ferð sem því hæfir. En sem sagt, reynið gæðin og njótið bragðs- ins. Merrild setur brag á sérhvern dag FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 10 s.: 21870-687808-687828 Ábyrgð — Reynsla — Öryggi Akrasel Ca 300 fm einbhús með lítilli íb. á jarðhæð. Tvöf. bílsk. Verð 7,5 millj. Depluhólar 240 fm einbhús + 35 fm bílsk. Verð 6,5 millj. Birkigrund Kóp. Glæsilegt 200 fm einbhús. Innb. bílsk. Verð 7,5 millj. Barrholt Mos. Einbhús á einni hæð 140 fm + 30 fm bílsk. Verð 5 millj. Akurholt Mos. 135 fm einbhús + 60 fm bílsk. Verð 5,5 millj. Meistaravellir 130 fm 5-6 herb. íb. á 4. hæð. Verð 3,7 millj. Álfaskeið Hf. 110-115 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð. Bílsk. Verð 2,7 millj. Sólheimar Ca 100 fm 4ra herb. ib. á jarð- hæð. Verð 2,8 millj. Ásbraut Kóp. Ca 90 fm 3ja herb. íb. á 1. haeð. Laus nú þegar. Verð 2,4 millj. Kaplaskjólsvegur Ca 90 fm 3ja herb. íb. Verð 2,5 millj. Básendi Ca 90 fm kjíb. Endurn. að hluta. Verð 2,2 millj. Kóngsbakki Ca 85 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 2,3-2,4 millj. Ásvallagata Ca 80 fm 3ja herb. efri hæð. Verð 2,5 millj. Mávahlíð Ca 70 fm 2ja herb. kjíb. Verð 1850 þús. Hraunbær Ca 55 fm 2ja herb. íb. á 2. ,hæð. Verð 1900 þús. Þverbrekka Kóp. 2ja herb. ca 70 fm íb. á jarð- hæð. Verð 2,0 millj. Skipasund Ca 55 fm kjíb. Verð 1500 þús. Víðimelur Ca 50 fm 2ja herb. kjíb. Verð 1700 þús. Lyngmóar Gb. Ca 70 fm 2ja herb. lúxusíb. á 3. hæð. Bílskúr. Verð 2,4-2,5 millj. Álfaskeið Hf. Ca 65 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Bflsk. Verð 2,1 millj. i=T“ HilmarValdimarssons. 687225, FJPt Geir Sigurðsson s. 641657, Vilhjálmur Roe s. 76024, . Sigmundur Böðvarsson hdl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.