Morgunblaðið - 13.11.1986, Page 15

Morgunblaðið - 13.11.1986, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 15 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Um persónulega sigra sagði Buddha: Mönnum ber að sigra reiðina með hógværð, lýgina með sannleikanum og yfírvinna illt með góðu. Þar sem þessi barátta fyrir sigrum eigin betri manns er háð dag hvem svo lengi sem menn lifa, þá má gjaman verðlauna eigin persónu fyr- ir unna sigra. Sú vellíðan sem slíkum sigrum fylgir getur náð hámarki yfir einföldum málsverði. Menn verða jafnvel hugaðri og prófa þá gjaman framandi rétti: Hér einn nýr. Karfi í tómat- karrýsósu 700 gr ný karfaflök 30 gr smjörlíki 1 laukur IV2 bolli vatn 1 msk. kartöflumjöl a/6 tsk. karrý 1 lítil dós tómatkraftur 1 tsk. salt (malaður pipar) 2 tsk. sítrónusafi 1. Karfaflökin (geta eins verið ýsuflök) era roðflett og skorin í u.þ.b. 3 stk. hvert. 2. Smjörlíkið er brætt á pönnu og er laukurinn, fremur gróft saxað- ur, látinn krauma í feitinni þar til hann er orðinn mjúkur og glær. 3. Síðan er kartöflumjöl og karrý- duft hrært út með vatninu og einnig tómatsafi, sítrónusafi, salt og pipar. Þetta er hrært vel saman og síðan Iátið á pönnuna með lauknum, bland- að vel og hitað. 4. Fiskbitamir era settir á pönn- una og era þeir soðnir í sósunni við fremur vægan hita í 10—15 mín. eða þar til þeir era soðnir í gegn. 5. Ef þeir era soðnir í pönnu með loki nægir þá nægir að ausa sósunni yfir fiskinn nokkram sinnum á suðu- tíma. Ef fiskurinn er soðinn í pönnu án loks skal snúa fiskstykkjunum við í sósunni einu sinni við á suðutíma. Fiskurinn er borinn fram með soðnum grjónum og léttu hrásalati. Sú freisting er til sem flestir falla fyrir, jafnvel gegn betri vitund, en það er ein tunguhál smákökutegund. Ein ágæt vinaþjóð okkar notar hana við öll hugsanleg tækifæri sem eins konar „medalíur", enda þykir þar í landi mikill heiður að vera boðið upp á heimabakaðar. Súkkulaði- smákökur V2 bolii smjörlíki V2 bolli flórsykur V< bolli púðursykur 1 egg 1 tsk. vanilla 1 bolli hveiti V2 tsk. salt V2 tsk. matarsódi 1 pk. suðusúkkulaði 1. Smjörlíki, flórsykur, púðursyk- ur, egg og vanilla er þeytt vel eða þar til það er orðið létt og froðu- kennt. 2. Hveiti ásamt matarsóda og salti er blandað vel saman við hrær- una og að síðustu súkkulaðinu í smábitum. Lítill pakki súkkulaði hæfir, en meira súkkulaði gerir kök- umar betri. 3. Kökumar era settar með te- skeið á vel smurða plötu og er gott bil haft á milli þeirra. Þær era bakað- ar við 200 gráðu hita í 10—12 mín. Uppskriftin á að gefa 40 stk. Verð á hráefni 700 gr karfí án roðs ...... kr. 126,00 1 dós tómatkraftur kr. 11,70 kr. 7,50 § jM ALDREIBETRI BUBBT' V- „Frelsi til sölu tekur á málum á þann hátt sem Bubba er lagið .Tónlistinfellur vel að efninu og hljómurinn er með því besta sem ég hef heyrt á íslenskri hljóm- plötu.. .Heildarsvipurinnáplötunnieráberandiafslappaður.AldreibetriBubbi.' Árni Matthíasson - Morgunblaðið NewOrder — Brotherhood LP Rafeindarokkararnir iNew Order eru komnír á Smithereens - f'Sglt ' a Especially For You LP Best varðveitta leyndarmál NY-borgar, að sögn Smiths — Ask 12“ & 7“ Smiths—The Queen Is Dead LP unnar völdu gagnrýnendur i N Y Smithereens bestú hýliðasveit borgárinnar. minni. roll-platan sem komið hefur út á árinu." LA Weekíy. Stranglers — Off The Beaten Track David Sylvian — Gone To Earth Nikki Sudden — The Jacobites Talking Heads - True Stories Woodentops - Giant Frankie Goes to... - Uverpool 1 2 “4 5 RPM Anti Heroin Project Kate Bush - Experiment 4 Big Country - One Great Thing Housemartins — Sheep/Think For A Minute Psychic TV — Good Vibrations Frankie Goes to... - Rage Hard Grace iones — l'm Not Perfect Stranglers — Always The Sun Shelleyan Orphan - Cavalry Of Cloud Tina Turner - Two People Billy Bragg — Talking With The Taxman Bangles - Different Light Cure — Standing On The Beach + fl. Eh/is Costello — Blood & Chocolate Edge - The Captive John Fogerty - Eye of the Zombie Robin Hitchcok - Kraftwerk — Electric Café Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir John lennon — Menlove Ave Jerry Lee Lewis — 1956—63 Megas — Allur Menn- Reisn | Eigum fyrirliggjandl fjölbreytt úrval af endurútgáfum ýmiss konar, s.s. bluas, jazz, rokk, soul og svo maattl áfram telja. á góðum stað Suzanne Vega - Suzanne Vega LAUGAVEGUR 17 SfMI: 91-12040 — •; Lý' Í f *'“* ■y£L- :.:: > 1 ] 1 Is'ir'? / j fój þ \ [ 1laukur Kr. 145,20

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.