Morgunblaðið - 13.11.1986, Page 16

Morgunblaðið - 13.11.1986, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 RYÐFRITT STAL EROKKARMÁL! Fyriríiggjandi í birgðastöð: . Vinklar LlLL Sívalt Ryðfrítt stangastál Stálgæði: AISI 304 (Wst. 4301) Profílar itzzinEZD — Flatt Pípur ÓOo Fjölbreyttar stærðir og þykktir Ryðfríar stálplötur Stálgæði: AISI 304 (Wst. 4301) Stálgæði: AISI 430 (Wst. 4016) SINDRA Plötuþykktir: 0,8 - 6,0 mm Plötustærðir: 1250 x 2500 mm STALHF Pósthólf 881, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 27222. ÓTT 9* w s°'' 4. Ljóðabækumar sem bókaforlag- ið Blekbyttan hefur sent frá sér. Þrjár ljóða- bækur frá Blekbyttunni BÓKAFORLAGIÐ Blekbyttan hefur sent frá sér þijár ljóðabækur. Þær eru Ljóðsótt eftir Berglindi Gunnarsdóttur, Handklæði i gluggakistunni eftir Óskar Ama Oskarsson og Sólar- básúnan eftir Einar Ólafsson. Einar hefur áður gefíð út fímm ljóðabækur, Berglind hefur gefíð út eina en Óskar Ámi er kunnur fyrir ljóð sem birst hafa í tímaritum undanfarin ár. Blekbyttan er nýtt forlag, stofn- að síðastliðið sumar, og eru þetta fyrstu bækumar sem það gefur út. Bækumar eru prentaðar í prent- smiðjunni Steinmarki í Hafnarfírði. Rey ðarfj örður: Búið að salta í 11.500 tunnur Reyðarfirði BÚIÐ er að salta i 11.500 tunnur hér og hefur mest verið saltað hjá Verktökum, 3.500 tunnur, Bergsplani, 3.150 tunnur, Aust- ursíld, 2.700 tunnur og G.S.R., 1.700 tunnur. Nú er orðið tunnulaust á Aust- flörðum en væntanlegt er skip frá Noregi á fímmtudag með nýjar tunnubirgðir. Söltun hefur annars gengið vel. Þá er Snæfugl á leið til Þýskalands með 170 tonn af blönduðum afla og á að selja í Cux- haven 13. nóvember. Gréta VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Allar sendingar eru fulltryggðar yðurað kostnaðarlausu. Nú er gaman að líta í gluggana hjá okkur____________________ Inbcvpinamir f*ri i tN að minnaá’að nú errétti UUlCloVeiIlClI IIII CIII timinn til að láta Rammageröina komnir á kreik erlendis. Sendum um allan heim. RAMflAGERÐIN HAFNARSTRÆT119

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.