Morgunblaðið - 13.11.1986, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986
HLUTABRÉFA-
SJÓÐURINN HF.
veitir einstaklingum tækifæri til góðrar ávöxtunar í hluta-
bréfum með samspili skattfrádráttar og arðsemi traustra
atvinnufyrirtækja.
77/ sölu eru hlutabréf 7 nýstofnuðu hlutafélagi Hlutabréfasjóðnum hf. Hluta-
bréfasjóðurinn hf. uppfyllir skilyrði laga nr. 9 frá 1984 um skattfrádrátt. í
því felst að kaup einstaklinga á hlutabréfum í sjóðnum eru frádráttarbær frá
skatti upp að vissu marki. (Árið 1985 var heimill frádráttur vegna hlutabréfa-
kaupa kr.34.000hjá einstaklingum og kr. 68.000 hjá hjónum. Þessar fjárhæðir
hækka 7 ár skv. skattvísitölu.)
Hlutabréfasjóðurinn hf. mun nota ráðstöfunarfé sitt til kaupa
á hlutabréfum og skuldabréfum traustra fyrirtækja.
Tilgangur félagsins er að opna einstaklingum og lögaðilum greiðan og hag-
kvæman farveg til fjárfestingar 7 framtaksfé (áhættufé) atvinnufyrirtækja,
skuldabréfum eða annarri hliðstæðri fjármögnun slíkra fyrirtækja og stuðla
þannig um leið að aukinni eiginfjármyndun og bættum rekstrarskilyrðum 7
atvinnufyrirtækjum. TUgangi sínum hyggst félagið ná með því að verja hlutafé
sínu og öðru fjármagni til fjárfestingar 7 atvinnufyrirtækjum og skal fjárfesting-
in vera 7 formi hlutabréfa atvinnufyrirtækja eða armarrar hliðstæðrar fjármögn-
unar atvinnurekstrar, sem á hverjum tíma þykir líklegust til að skila bestri
ávöxtun miðað við áhættu og eðlilega áhættudreifingu að mati stjórnenda
félagsins.
Stjórn sjóðsins skipa:
Baldur Guðlaugsson,
hrl., stjórnarformaður,
Árni Árnason,
framkvstjóri,
Ragnar S. Halldórsson,
forstjóri,
dr. PéturH. Blöndal,
framkvstjóri,
Davíö Sch. Thorsteinsson,
framkvstjóri, varaformaöur,
Árni Vilhjálmsson,
prófessor,
Gunnar H. Hálfdánarson,
framkvstjóri,
dr. Sigurður B. Stefánsson,
framkvstjóri.
Framkvæmdastjóri er Þorsteinn Haraldsson,
löggiltur endurskoðandi, Skólavörðustíg 12,
Reykjavík, s. 21677. Endurskoðandi er Stefán
Svavarsson, lögg. endurskoðandi.
H/ufdbráfHlutabrófasjódsins hf. eru til sölu hjá efirtöldum aðilum:
Vcröbrcfamarkaðu r
Fjárfcstingarfclagsins
Fjárhúsinu, Hatnarstræti 7.
101 Reykjavík, sími 28566.
UKAUPÞÍNG hf
Muhi voislunnminiu TSiiH Hf* MH
llliitabrélaiiicirka^urinn hí
Skólavórðustig 12, 3. h. Reykjavík. Simi 21677
Verðbréfamarkaður
Iðnaðarbankans hf.
★
ARMULA 7. 108 REYKJAVlK. SlMI 91 681040
* Frá og með mánudeginum 17. nóvember 1986.
Morgunblaðið/Jilllua
Liisa Makelá við fjóra af þeim 38 íkonum sem bún sýnir nú i Norræna
húsinu.
Norræna húsið:
Finnsk listakona
sýnir íkonamyndir
ÍKONAR eru ekki algengt
veggjaskraut á íslenskum heimil-
um en nú gefst íslendingum
kostur á að skoða og kaupa íkona
sem finnska listakonan Liisa
Mákelá sýnir i anddyri Norræna
hússins um þessar mundir. Á
meðan sýningin varir er lista-
konan að vinna að einni íkona-
mynd og geta sýningargestir því
séð hvernig svona myndir eru
gerðar.
Ikonar eru helgimyndir sem eiga
sér foma hefð. Gerð íkona var út-
breidd um allan heim rétttrúnaðar-
kirkjunnar en náði mestri
fullkomnun í Rússlandi fyrr á öld-
um. Myndefnið er aðallega persónur
úr biblíunni, andlitsmyndir af dýrl-
ingum og píslarvottum, og em
listamennimir bundnir af sterkri
hefð. Hver íkon er gerður sam-
kvæmt eldri fyrirmynd og andlits-
myndimar em stílfærðar og
ópersónulegar.
Liisa Mákela hefur unnið að íko-
nagerð í 15 ár en hún lærði hjá sr.
Robert de Caluwé forstöðumanni
Alkirkjumiðstöðvarinnar í Finnl-
andi. Liisa sagðist í samtali við
Morgunblaðið aðallega finna fyrir-
myndir sínar í bókum og sýningar-
skrám gamalla kirkna. Hún málar
á tréplötur sem fomnnar eru með
því að bera á þær kalkblöndu og
þær síðan slípaðar. Þessi undirbún-
ingsvinna tekur um viku og síðan
tekur um tvær vikur að mála sjálfa
myndina með jarðlitum.
Liisa Mákelá sagði að undirtektir
íslendinga hefðu verið góðar það
Finnska listakonan Liisa Mákelá
vinnur að íkon sem hún byijaði á
þegar sýning hennar i Norræna
húsinu hófst. Fyrirmyndin er eftir
rússneskan málara, Alexander
Svirskij, sem uppi var á 17. öld
sem af er og þrjár myndir hafa
selst. Sýningin stendur út þessa
viku en þá fer Liisa til Svíþjóðar
þar sem sett hefur verið upp sýning
á myndum hennar.
CHEVROLET MOIMZA
1987 árgerðirnar eru komnar — Beinskiptir — Sjájfskiptir — Aflstýri — 4ra og 3ja dyra s
— Framhjóladrifinn — Þægilegur — Öruggur — Sparneytinn j
w
Q
i ii Þ i 1 ir'ótiV'H i' ' > .K "k ;
I
Verð: 451.000 beinskiptur
505.000 sjálfskiptur
Verð: 444.000 beinskiptur
498.000 sjálfskiptur
BíLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300
GM
CHEVR0LET
mmiiurl