Morgunblaðið - 13.11.1986, Side 32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986
Viðræður hafnar við
forsætisráðherra um
málefni hitaveitunnar
Hleypur ríkið undir bagga?
FULLTRÚAR Akureyrar-
bæjar áttu í gær fund með
Steingrími Hermannssyni,
forsætisráðherra. Þar var
rætt um vanda Hitaveitu
Akureyrar og hvort og þá
hvernig ríkisvaldið getur
hlaupið undir bagga með
fyrirtækinu. ,
Það var ákveðið á bæjar-
stjómarfundi fyrir skömmu að
fara þess á leit við ríkið að koma
til móts við Akureyrarbæ við að
leysa þetta vandamál, en §ár-
hagsstaða Hitaveitunnar er sem
kunnugt er mjög erfið. Fundur-
inn í gær var sá fyrsti sem
þessir aðilar eiga með sér um
þetta mál nú.
Það voru Sigfús Jónsson,
bæjarstjóri, Sigurður J. Sigurðs-
son bæjarfulltrúi og formaður
hitaveitustjómar og Úlfar
Hauksson, hagsýslustjóri og
annar tveggja settra hitaveitu-
stjóra, seem ræddu við forsætis-
ráðherra.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrfmsson
Rækjupakkar frá K. Jónsson og Co. teknir niður í einni af verslunum Kaupfélags Eyfirðinga í
Rækja frá K. Jónsson og Co. innkölluð vegna notkunar rotvamarefnis við niðursuðu:
Notkun efnisins hófst 1984 vegna
ráðleggingar frá íslensku fyrirtæki
- að sögn Kristjáns Jónssonar verksmiðjustjóra
K. JÓNSSON og Co. hefur not-
að rotvamarefnið Hexanethy-
lentetramins við niðursuðu á
rækju síðan á árinu 1984. Krist-
ján Jónsson, verksmiðjustjóri,
segir fyrirtækið þá hafa „apað
eftir öðrurn, sem höfðu fengið
ráðleggingar um að nota efn-
ið,“ þar sem það gæfi vörunni
betra útlit. Að sögn Kristjáns
Akur hf. tekinn til
gjaldþrotaskipta
í GÆR var lögð inn hjá bæjar-
fógetanum á Akureyri beiðni
um gjaldþrotaskipti í hlutafé-
laginu Akri, sem rak skemmti-
staðinn Sjallann.
Sjallinn hefur verið lokaður
síðustu helgamar. Eignarhluti
Akurs í húsinu var seldur á upp-
boði fyrir nokkru en ekki er ljóst
hvað verður um innbúið, nú þegar
hlutafélagið verður tekið til
skipta. Jón Kr. Sólnes, einn stjóm-
armanna í Akri hf., sagðist í gær
ekki treysta sér til að segja til
um, á hve mikið innbúið væri
metið eða hvað um það yrði.
Framhaldið væri í valdi skiptaráð-
anda og stærstu kröfuhafa.
var það islenskt fyrirtæki sem
„apað var eftir“ en ekki vildi
hann ræða frekar hvaða fyrir-
tæki það er. Skv. fyrirmælum
Rikismats sjávarafurða og
. Hollustuvemdar ríkisins var
útflutningur, dreifing og sala
niðursoðinnar rækju frá K.
Jónsson og Co. með þessu efni
i stöðvuð frá og með deginum
í gær.
Það er Sölustofnun Lagmetis
sem selur umrædda vöm úr landi
en K. Jónsson og Co. sér sjálft
um sölu á innanlandsmarkað.
Upphaf málsins er að kvörtun
barst frá Þýskalandi vegna þess
að nefnt efni hafði verið notað
við niðursuðu rækjunnar. Ekki
vissi Kristján nákvæmlega hve
mikið magn af vörunni um væri
að ræða. Hann sagði hins vegar
ekki mikið vera á markaði af
rækjunni hér á landi. Það sem hér
væri hefði verið innkallað í gær
- og eftir því sem Morgunblaðið
kemst næst var það að minnsta
kosti tekið úr hillum í verslunum
á Akureyri samdægurs.
„Þetta efni er ekki hættulegt -
nema kannski ef það er étið í kfló-
avís!“ sagði Kristján Jónsson í
gær.
En vissuð þið ekki að það var
bannað að nota efnið?
„Jú, við vissum að það var
bannað en ekki í þessu magni.
þetta var svo lítið að talið var að
það myndi ekki finnast,“ sagði
Kristján.
í fréttatilkynningu sem Morg-
unblaðinu barst í gær frá Ríkis-
mati Sjávarafurða og Hollustu-
vemd ríkisins segir að könnun
standi nú yfír á því hvort aðrar
niðursuðuverksmiðjur á landinu
hafi notað umrætt rotvamarefni
við niðursuðu á rækju og að strax
verði skýrt frá niðurstöðum strax
og þær liggi fyrir. Ennfremur
verði „viðeigandi ráðstafanir“
gerðar ef efnið fínnist.
Viðskiptaráðherra um „leka“ á skýrslunni um Hafskipsmálið:
Greinilegt trúnaðarbrot
Þing'menn krefjast rannsóknar
MATTHÍAS Bjarnason viðskiptaráðherra sagði að fréttaleki á
skýrsiu um viðskipti Útvegsbanka ísiands og Hafskips hf. til sjón-
varpsstöðva væri „greinilegt trúnaðarbrot". Ráðherra fékk þessa
skýrslu í hendur síðastiiðinn mánudag. Hann kynnti hana ráðherrum
og sendi samdægurs til forseta Sameinaðs þings með beiðni um að
hún yrði þegar fjölfölduð fyrir þingmenn. Þingmenn heyrðu hinsveg-
ar efnisatriði skýrslunnar i fréttum sjónvarpsstöðva áður en þeim
barst hún í hendur. Kröfðust þingmenn rannsóknar á þessum trúnað-
earleka í umræðu um þingsköp á Alþingi í gær.
Jón Baldvin Hannibalsson (A.-
Rvk.) vitnaði til laga um skipan
nefndar til að rannsaka viðskipti
Útvegsbanka og Hafskips. Lögin
kveði skýrt á um að ráðherra beri
að gera Alþingi grein fyrir efni og
niðurstöðum skýrslunnar. Þing-
menn hafí hinsvegar fengið efnisat-
riði skýrslunnar í sjónvarpsfréttum,
meðan hún enn var trúnaðarmál
hjá ráðherrum. Gagnrýndi Jón að
skýrslan var ekki fyrst kynnt þing-
mönnum.
• Formenn þingflokka hafí ekki
einu sinni fengið skýrsluna í hend-
ur. Hann spurði hvort það hafí verið
með vitund og vilja ráðherra að
sumum fjölmiðlum hafí verið af-
hent skýrslan eða hvort um trúnað-
arbrot hafí verið að ræða.
Matthías Bjarnason, viðskipta-
ráðherra, sagði að skýrslan hefði
borizt sér á mánudag. Hann hafi
samdægurs sent forseta Sameinaðs
þings skýrsluna með beiðni um að
hún yrði fjölfölduð þá þegar fyrir
þingmenn. Hann hafí afhent ráð-
herrum eintak af skýrslunni. Hann
nefndi örfáa aðila aðra, sem fengið
hefðu eintak, auk 10 ráðherra,
bankastjórn Seðlabanka, banka-
stjóm Útvegsbanka, forseti Sam-
einaðs þings, viðskiptaráðuneyti,
forsætisráðuneyti, varaformaður
Sjálfstæðisflokks í fjarveru form-
anns. Auk þess hafí skýrslugefend-
ur sjálfsagt afrit af skýrslunni og
hún hafi farið um hendur þeirra er
að prentun hennar unnu.
Ráðherra sagði hér um greinilegt
trúnaðarbrot að ræða, sem hann
harmaði. Spuming væri hvort ekki
þyrfti að setja lög um meðferð trún-
aðarskjala og jafnvel um upplýs-
ingaskyldu fjölmiðla á slíkum leka.
Svavar Gestsson (Abl.-Rvk)
sagði umrædda skýrslu fela í sér
þyngstan áfellisdóminn yfír Al-
þingi. Af þeim sökum, sem og
öðmm tilgreindum, hefði skýrslan
átt fyrst að koma í hendur þing-
manna. Hann krafðist umræðu um
skýrsluna sem fyrst.
Svavar sagði stjómarandstöðu
aldrei hafa bmgðizt trúnaði í tilfeli-
um sem þessum. Hinsvegar vær það
þungur dómur yfír ráðhermm ríkis-
stjómarinnar, ef þeim væri ekki
treystandi fyrir trúnaðarskjölum.
Matthías Bjarnason, ráðherra,
kvaðst harma það að ekki væri eins-
dæmi að lekið hafí í íjölmiðla mál
sem ekki hafí verið rædd utan ríkis-
stjómar. Hann kvaðst afhenda
stjómarandstöðu þegar í dag tillög-
ur Seðlabanka um framtíðarskipan
bankamála og staðfesti, að hann
hefði engin klögumál á hendur
stjómarandstöðu um leka í trúnað-
armálum.
Jón Baldvin Hannibalsson
gagnrýndi að formönnum þing-
flokka hefðu ekki fengið skýrsluna
í hendur samtímis ráðherrum. Hann
mæltist til þess að ráðherra birti
lista yfír þá, er höfðu skýrsluna
undir höndum, og léti rannsaka,
með hvaða hætti trúnaður hafí ve-
rið brotinn.
Guðmundur Einarsson (A-Rn.)
taldi það afglöp að afhenda ekki
formönnum þingflokka skýrsl-
una. Hann krafðist og rannsókn-
ar á því, hvernig trúnaðarskal
það, sem veifað var framan í
landsiýð í sjónvarpi í gær (fyrra-
dag), hafi lekið til fréttafólks.
Friðrik Sophusson (S.-Rvk.)
sagði alvarlegan hlut hafa gerzt,
ef ýjað væri að því í ríkisfjölmiðlum
að heimildarmenn frétta af þessu
tagi væm jafnvel mnan sjálfrar
ríkisstjómarinnar. íhuga þyrfti
vandlega að setja reglur sem
tryggðu að trúnaðarmál væm virt.
Hann minnti á ítekað hafí komið
fyrir að stefnuræða forsætisráð-
herra, sem væri dreift fyrirfram
sem trúnaðarmáli, hafí verið birt í
heild eða að hluta til í blöðum.
Svavar Gestsson sagðist ekki
fylgjandi því að sett yrði löggjöf
um rannsóknarrétt yfír fjölmiðlum.
Verra væri að ríkisstjóm, eins og
hún væri skipuð, væri ekki trúandi
fyrir trúnaðarskjölum.
Albert Guðmundsson, iðnaðar-
ráðherrherra, sagði að kanna
þyrfti leka af þessu tagi. Sem og
hvemig efnisatriði yfirheyrslna yfir
Skýrsla
um viöskipti Útvegsbanka íslands
og Hafskips hf.
Forsíða skýrslunnar. umtöluðu
sem „lak“ til fjölmiðla, en lekinn
var hitamál í neðri deild AI-
þingis í gær.
mönnum í einangmn gæti lekið í
fjölmiðla.
Steingrímur Hermannsson,
forsætisráðherra, staðfesti, að
trúnaðar varðandi stefnuræðu hafí
oft verið brotinn, þó ekki í ár. Hann
harmaði „trúnaðarleka", varðandi
umrædda skýrslu. Og minnti á að
á árabilinu 1978-1983 hafí fréttir
af ríkisstjómarfundum, sem ekki
hafi átt að leka, oftlega birzt í DV
síðdegis sömu daga og stjómar-
fundir vóm.
Jón Magnússon (S.-Rvk.) þakk-
aði Jóni Baldvini fyrir að he§a þessa
þörfu umræðu. Hér væri alvarlegur
leki á ferð. Sama gegndi þegar yfí-
heyrslur yfír einangrunarföngum
kæmu- dagin eftir í fjölmiðlafrétt-
um.