Morgunblaðið - 13.11.1986, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986
33
Söngkonan Sinitta
skemmtir í Evrópu
DANS- og söngkonan Sinitta
skemmtir í Veitingahúsinu Evr-
ópu um þessar mundir. Hún er
fædd í Washington í Banda-
ríkjunum og er dóttir söngkon-
unnar Miquel Brown, sem
heimsótti Island fyrir tæpum
þremur árum.
Sinitta hefur dansað með dans-
flokknum Hot Gossip og um þessar
mundir syngur hún á móti David
Essex í söngleiknum Uppreisnin á
Bounty. Sinitta hefur meðal annars
sungið lögin Cruising, So macho
og Feels like the first time.
Fyrsta skemmtun Sinittu í Evr-
ópu verður í kvöld, fímmtudag og
síðan skemmtir hún á föstudags-
og laugardagskvöldið.
Fréttatilkynning
Villibráðakvöld
í A. Hansen
VEITINGAHÚSIÐ A. Hansen í
Hafnarfirði tekur nú upp gamlan
sið og býður upp á villibráða-
kvöld í kvöld, föstudagskvöld og
laugardagsk völd.
Boðið verður upp á villibráð sem
matreidd er á hlaðborð á 15 mis-
munandi vegu og að sjálfsögðu allt
sem tilheyrir. Má sem dæmi nefna
hreindýr, gæsir, rjúpur, lunda,
skarfa, svartfugla og fleira. Salur-
inn verður skreyttur með laufi og
lyngi. Þess má geta að hinn lands-
kunni söngvari Haukur Morthens
mun skemmta matargestum.
(Fréttatilkynning)
Morgunblaðið/Jón Páll
Beitir NK 123 frá Neskaupstað með 1.200 kast á síðunni, en mokveiði var á miðunum síðastliðinn
fimmtudag
360.000 lestir loðnu á land
STORMUR var á loðnumiðunum
seinnihluta síðustu viku og um
helgina og skipin komust ekki á
miðin fyrr en í upphafi vikunnar
eftir nokkra bið. Heildaraflinn
frá upphafi vertiðar eru nú tæp-
lega 360.000 lestir og er það
svipað og á sama tima í fyrra.
Loðnuverð er frjálst til áramóta,
en verksmiðjumar þurfa að gefa
út breytingar á verðinu með reglu-
legu millibili, eigi þær sér stað. Nú
er verðið nokkuð mismunandi eftir
íjarlægð frá miðunum. Verksmiðjur
austan Langaness greiða 1.900
krónur fyrir hveija lest. Við Faxa-
flóa og í Vestmannaeyjum eru
greiddar 1.800 krónur, 1.700 frá
Bolungarvík að Langanesi nema á
Ólafsfirði, 1.750 og á Krossanesi.
Þar er verðið 1.700 með 10% álagi,
sé loðnan nægilega fersk. Svo hefur
undantekingarlaust verið og verið
á Krossanesi þvi 1.870 í raun.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
HASKOLABIO
SÍMI611212
Afgreiðsla
— ræsting
Háskólabíó óskar eftir að ráða starfsmenn í
heilsdags- og hlutastörf til að vinna við af-
greiðslu og ræstingu.
Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „H — 556“ fyrir laugardaginn
15. nóv.
Afgreiðslustúlka
óskast nú þegar. Um er að ræða hálfs-
dagsstarf eftir hádegi.
Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 16.00-
18.00 í dag og á morgun, ekki í síma.
EgillJacobsen,
Austurstræti 9.
Hjálp!
Einstæður faðir óskar eftir aðstoð á heimili
frá kl. 16.00-20.00 daglega. Almenn heimilis-
störf. Tveir drengir 9 og 13 ára gamlir í
heimili auk föður.
Upplýsingar veittar í síma 688100 (Sverrir)
á daginn.
Atvinna
Okkur vantar menn í eftirtalin störf:
1. Næturvörslu með ræstingu.
2. Lagervinnu.
3. Pappírsumbrot.
Hafið samband við okkur milli kl. 16.00-18.00
næstu daga.
ISDI
Prentsmiöjan Oddi hf.
Höföabakka 7 — Sími 83366
Blaðberar
— Selfossi
Blaðberar óskast. Þurfa að geta borið út fyrir
hádegi. Ath. blaðið keyrt heim til blaðbera.
Upplýsingar í síma 1966 eftir kl. 18.00.
Röntgentæknar
Röntgentæknir óskast að sjúkrahúsi
Keflavíkurlæknishéraðs frá 15. janúar 1987
til afleysinga.
Upplýsingar um starfið veitir deildarrönt-
gentæknir í síma 92-4000. Umsóknum skal
skilað til forstöðumanns.
Sjúkrahús
Kefla víkurlæknishéraðs.
Söluaðili
óskasttilað selja
korkflisar
Norræn verksmiðja, sem hefur korkflísar á
gólf sem aðalfraleiðslu, óskar eftir söluaðila
með eigin lageraðstöðu á Reykjavíkursvæðinu.
Um er að ræða, annars vegar korkflísar sem
þarf að lakka og hins vegar korkflísar með
PVC-slitlagi. Miðað er við að selja flísarnar til
nýbygginga og til viðgerða í gömlum húsum.
Söluaðilar með góða sölumöguleika fyrir
korkflísar, eru vinsamlega beðnir að snúa
sér til okkar, og við munum koma í heimsókn
í nóvembermánuði.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merkt: “Korkflísar - 1057“.
Teiknari
Verkfræðistofa óskar eftir teiknara til starfa
sem fyrst. Starfsreynsla æskileg.
Upplýsingar sem greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Ö — 5003".
Umbúða-
framleiðsla —
framtíðarstörf
Kassagerð Reykjavíkur hf. óskar eftir starfs-
mönnum til stillingar og keyrslu á iðnaðarvél-
um. Við leitum að traustum mönnum sem
vilja ráða sig í framtíðarstörf hjá góðu og
traustu fyrirtæki. Gott mötuneyti er á staðnum.
Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum hafi
samband við Þóru Magnúsdóttur. Fyrir-
$
spurnum ekki svarað í síma.
Kassagerð Reykjavíkur hf.
KLEPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVÍK - S. 383 83
PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
bréfbera
til starfa í Reykjavík.
Um er að ræða hálfdagsstörf frá kl. 8.00-
12.00.
Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu
póststofunnar Ármúla 25 og öllum póstútibú-
unum.
Þroskaþjálfar,
uppeldisfulltrúar
Svæðisstjórn Reykjanessvæðis málefna fatl-
aðra óskar að ráða þroskaþjálfa og uppeldis-
fulltrúa til, starfa við skammtímavist fyrir
fatlaða í Kópavogi. Um er að ræða hluta-
störf, aðallega á kvöldin og um helgar.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
43862 virka daga kl. 9.00-11.30 eða fram-
kvæmdastjóri Svæðisstjórnar í síma 651692
virka daga kl. 8.00-12.00.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
REYKJANESSVÆÐI
Lyngási 11,210 Garðabæ.