Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 37 Flokkur mannsins: Ráðstefna um upp- eldis- og menntamál MOP GRUNNRÁÐ um uppeldis- og menntamál innan Flokks manns- ins gengst fyrir ráðstefnu um uppeldis- og menntamál í Sókn- arsalnum, Skipholti 50a, laugar- daginn 15. nóvember næstkom- andi klukkan 14—17.30. Yfírskrift ráðstefnunnar er „Lengi býr að fýrstu gerð“. Meðal annars verður fjallað um samband foreldra og barna, hlutverk foreldra og fóstra í máluppeldi og orsakir og afleiðingar skólaleiða. Stutt framsöguerindi flytja: Ólafur Odds- son, Jóhanna Eyþórsdóttir, Bryndís Gunnarsdóttir, Bragi Jósefsson, Ragnhildur Bjamadóttir, Sveinn Baldursson, Amór Hannibalsson og Sigrún Þorsteinsdóttir. Á eftir verða frjálsar umræður. Borgarfj örður: Jónasarkvöld í Logalandi Kleppjárnsreykjum. í TILEFNI af útgáfu þjóðlaga- safns Jónasar Arnasonar, „Til söngs“, efna Bókasafn Reykdæla og nágrannar Jónasar til kvöld- vöku í Logalandi í Reykholtsdal, föstudaginn 14. nóvember næst- komandi klukkan 21. Á kvöldvökunni verður flutt smá- saga Jónasar: „Tíðindalaust í kirkjugarðinum", í leikgerð Gunn- laugs E. Ragnarssonar, söngatriði úr leikritinu: „Þið munið hann Jör- Jónas Áraason rithöfundur. Norræni sumar- háskólinn: Vetrar- starfið að hefjast ÍSLANDSDEILD Norræna sum- arháskólans er að hefja vetra- starfið. Heldur hún kynningar- fund í Norræna húsinu I kvöld, fimmtudag kl. 20.00. í fréttatilkynningu Islandsdeild- arinnar kemur fram að í vetur gefist kostur á að fjalla um eftirtal- in efni: Náttúmvemd umhverfl og vistfræði, þróunarleiðir íurlöndun- um. Næsta sumar verður það haldið hér á landi. Upplýsingapési um Norræna sumarháskólan liggur frammi í Norræna húsinu. Stjóm íslands- deildarinnar sjdpa Ragnheiður Ragnarsdóttir, Ástríður Karlsdóttir og Guðrún Bjamadóttir. und“, höfundur les og börn úr Kleppjámsreykjaskóla syngja með honum og karlakórinn „Söngbræð- ur“ tekur lagið með stjómanda sínum Sigurði Guðmunssyni. Að lokinni dagskrá mun foreldrafélag dagheimilis Reykholtsdals- og Hálsahrepps selja fólki kaffi. Bemhard. Leiðrétting’ í frétt um skoðanakönnun Sjálf- stæðisflokksins í Morgunblaðinu á þriðjudag, er ranglega haft eftir Herði Pálssyni formanni kjördæmisráðs að hann telji ekki ósennilegt að Borgfirðingum og Mýrarmönnum verði gefinn kost- ur á 5. sæti listans. Rétt er að hann telji ekki ósennilegt að þeir muni gera tilkall til eins af fimm efstu sætum listans. — : Br— ■ 1 V . ‘ ^ ■ - ' . * • . * jKEPII f§ f frtS % .JsðsiiSBI ° ,j" 1WBBB W»'í i =gfs*3i sBmj^ÍÁL:J iTÁNTOMMUR FJOftTÁN TOMMI A AÐEINSKR. STCR. BYÐUR EINHVER BETUR7 HIJOMBÆR Umboðsmenn: HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Bókaskemman Akranesi, Kaupfélag Borgfirbinga. Sería ísafiröi, Kaupféiag Skagfiröinga Sauöárkróki, KEA Akureyri, Radíóröst Hafnarfiröi, J.L. húsiö Reykjavík, Radióver Húsavík, Skógar Egilsstööum, Kaupfélag Héraösbúa Egilsstööum, Myndbandaleiga Reyöarfjarðar, Djúpiö Djúpavogi, Búland Neskaupstaöi Hornabœr Hornafiröi, Kaupfélag Rangœinga Hvolsvelli, M.M.búöin Selfossi, Rús Þorlákshöfn, Rafeindaþjónusta Ómars Vestmannaeyjum. Fötaval Keflavík,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.