Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986
Bladburðarfólk
óskast!
AUSTURBÆR KÓPAVOGUR
Óðinsgata Hávegur
ÚTHVERFI Fannborg
Langholtsvegur
71-108
Gnoðarvogur 44-88
ALLT
Skíði — Skór — Bindingar — Stafir
Fyrlr börn: 80—110 sm kr. 7.600,-
120—150 sm kr. 7.900,-
Fyrir fullorðna: 160—200 sm kr. 10.900,-
Gönguskíðapakki kr. 5.700,-
Eiðistorgi,
sími 611313
Til leigu—430 fm
Til leigu er 3ja hæð í þessari glæsilegu nýbygg-
ingu við Suðurlandsbraut 22, Rvk. Hæðin er ca.
430 fm. nrleð frábæru útsýni og góðri aðkeyrslu.
Leigist tilbúin undir tréverk og málningu í einu
lagi eða hlutum eftir nánara samkomulagi.
Húsnæðið afhendist í byrjun árs 1987.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „L -
1675“.
ískusýning
í kvöld kl. 21.30
Modelsam tökln sýna vetrarkápur frá
Kápusölunnl, Laugavegi 66 og hatta
frá Hattabúðlnnl, Frakkastíg 13.
Hljómsveitin Kaskó skemmtir til kl. 1.
Kristinn Reyr
Fimm
valsar
KRISTINN Reyr hefur gefið
út nótnahefti með fimm völs-
um sínum i útsetningn Eyþórs
Þorlákssonar.
Þetta er sjötta nótnahefti
Kristins og í því eru valsamir;
Vals con spirito, Hrannarvals,
Vals án orða, Regina Maris og
Hækkaðu sól.
Fimm valsar eru fiölritaðir hiá
Letri hf.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
5óngK°nan ^Evrópu » kvö,d'
í ÍWÖLD FÆR EriQinn VATm HALDIÐ FYRIR
SÉRDEILIS QÓÐUM SKEMMTIATRIÐUM
Bein útsending frá Miss World keppninni
og söngkonan Sinitta.
hin geysivinsæla söngkona Sinitta er kom-
in til landsins og skemmtir gestum okkar
í kvöld. Sinitta sló ærlega í gegn í sumar
með laginu "So macho", sem náði efstu
sætum vinsældalista um allan heim ogsat
m.a. á breska Gallup listanum frá febrúar
og fram í október.
Keppninni um Miss World, sem fram fer í
London, verður sjónvarpað beint í sam-
vinnu við Stöð 2 á 12 m2 risaskjá. Stólum
verður raðað fyrir framan skjáinn og
stemmningin verður þvílík, að gestum
Evrópu finnst þeir vera komnir upp á svið
í Albert's Hall.
Húsið opnar kl. 20.00. Útsendingin hefst
kl. 20.30 og keppninni lýkur kl. 22.00.
Eftir keppnina verða viðtöl við Hólmfríði
Karlsdóttur og Gígju Birgisdóttur.
Allar stúlkur sem tekið hafa þátt í fegurð-
arsamkeppnum á íslandi eru sérstaklega
boðnar velkomnar og fá frítt inn.