Morgunblaðið - 13.11.1986, Qupperneq 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986
Frumsýnir:
ÞAÐ GERÐIST í GÆR
IlK*n,VUMlH‘l»,
choices, sex, amltilion,
niming in, no sex, ri.sk.
nnck*rw«*ar, rriendsliip,
car«'«*r moves, stralegy,
eoniniitineni, lovc*,fun.
Im*aking iip. uutking np,
iM'dtinie, last night..r
íaSt: ■HfSm pr«kjvi
uiVl)oti< last
ni£ílil„r
Stjörnurnar úr St. Elmos Fire þau
Rob Lowe og Demi Moore, ásamt
hinum óviðjafnalega Jim Belushi
hittast á ný í þessari nýju, bráð-
smellnu og grátbroslegu mynd, sem
er ein vinsælasta kvikmyndin vestan
hafs um þessar mundir.
Myndin er gerð eftir leikriti David
Mamet og gekk það i sex ár sam-
fleytt enda hlaut Mamet Pulitzer
verðlaunin fyrir þetta verk.
Myndin gerist í Chicago og lýsir af-
leiðingum skyndisambands þeirra
Demi Moore og Rob Lowe.
NOKKUR UMMÆLI:
„Fyndin, skemmtileg, trúverðug. Ég
mæli með henni".
Leslie Savan (Mademoiselle).
„Jim Belushi hefur aldrei verið betri.
Hann er óviöjafnalegur".
J. Siskel (CBS-TV).
„Kvennagull aldarinnar. Rob Lowe
er hr. Hollywood".
Stu Schreiberg (USA Today).
„Rob Lowe er kominn á toppinn —
sætur, sexí, hæfileikaríkur".
Shirtey Elder (Detroit Free Press).
„Demi Moore er falleg i fötum —
ennþá fallegri án þeirra."
Terry Minsky (Daily News).
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.10.
Hækkað verð.
í ÚLFAHJÖRÐ
Bandarískum hershöfðingja er rænt
af Rauðu herdeildinni. Hann er flutt-
ur í gamalt hervirki, sem er umlukið
eyðimörk á eina hliö og klettabelti á
aðra. Dr. Straub er falið að frelsa
hershöföingjann, áður en hryðju-
verkamennirnir geta pyndað hann til
sagna. Til þess þarf hann aðstoð
„Úlfanna" sem einir geta ráðið við
óargadýrin í eyðimörkinni.
Glæný frönsk spennumynd með
Claude Brasseur í aðalhlutverki.
Önnur hlutverk eru í höndum Bern-
ard-Pierre Donnadieu, Jean-Roger
Milo, Jean-Huges Angalde (úr Sub-
way) og Edward Meeks.
Leikstjóri: Jose Giovanni.
Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð.
Með dauðann á hælunum
Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Rosanna
Arquette, Alexandra Paul og Andy
Garcla.
Leikstjóri er Hal Ashby (Midnight Ex-
press, Scarface). * ★ ★ DV.
★ ★★ ÞJV.
Sýnd i B-sal kl. 5 og 9.
Bönnum innan 16 ára. Haekkað verð.
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
laugarásblö
SALURA
Frumsýnir:
FRELSI
Ný bandarísk gamanmynd um gerð
kvikmyndar. Kvikmyndagerðarmenn
koma til hljóðláts smábæjar og
breyta bænum á einni nóttu i há-
vært kvikmyndaver. Formúla leik-
stjóra myndarinnar til að laða að
ungt fólk er:
1. Að misbjóöa lögunum.
2. Aö eyöileggja eignir.
3. Aö láta leikara fækka fötum.
Aðalhlutverk: Alan Alda, Michaet
Caine, Michelle Pfeiffer og Bob
Hoskins.
Handrit og leikstjórn: Alan Alda.
UMSÖGN BLAÐA:
„Bob Hoskins verður betri með
hverri mynd."
Daily Mirror.
„Stórgóður leikur hjá Michael Caine
og Michelle Pfeiffer. Bob Hoskins fer
á kostum".
Observer.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALURB
PSYCHOIII
Þá er hann kominn aftur hryllingur-
inn sem við höfum beöiö eftir, þvi
brjálæðingurinn Norman Bates er
mættur aftur til leiks. Eftir rúma tvo
áratugi á geðveikrarhæli er hann
kænni en nokkru sinni fyrr.
Leikstjóri: Anthony Perkins.
Aöalhlutverk: Anthony Perkins,
Diana Scarwid.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SALURC
í SKUGGA KIUMANJARO
Ný hörkuspennandi mynd um hóp
Ijósmyndara sem er á ferö á þurrka-
svæðum Kenya og hefur að engu
aðvaranir um hópa glorsoltinna ba-
víana, þar til þau sjá að þessir apar
hafa allt annað og verra í huga en
aparnir í Sædýrasafninu.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
(ÉL ALÞÝÐU-
LEIKHUSIÐ
sýnir í kjallara Hlaðvarpans:
HIN STERKARI
eftir August Strindberg.
SÚ VEIKARI
eftir Þorgeir Þorgeirsson.
Sýn. sunnudag kl. 21.00
Taknurkaðnr
aýningafjöldi.
Uppl. um miðasölu á skrifst.
Alþýðuleikhússins i sima 15185
frá kl. 14.00-18.00.
Sýnir sönglcikinn:
„KÖTTURINN
SEM FER SfNAR
EIGIN LEIÐIR"
cftir Ólaf Hauk Simonarson,
í Bæjarbíói, Hafnarfirði.
í dag kl. 17.00.
Sunnudag kl. 15.00.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 50184.
Velkomin í Bæjarbió!
Evrópufrumsýning:
AFTUR í SKÓLA
!-k < nÖDNO ^
HHHI
„Ætti að f á örgustu fýlu-
púka til að hlægja".
**»/« S.V.Mbl.
Hann fer aftur í skóla flmmtugur til
að vera syni sínum til halds og
trausts. Hann er ungur í anda og
tekur virkan þátt í skólalífinu. Hann
er lika virkur í kvennamálunum.
Rodney Dangerfield, grinistinn
frægi, fer á kostum í þessari best
sóttu grinmynd ársins i Bandaríkjun-
um.
Aftur í skóla er upplífg-
andi í skammdeginu.
Leikstjóri: Alan Metter.
Aðalhlutverk: Rodney Dangerfleld,
Sally Kellerman, Burt Young, Keith
Gordon og Ned Betty.
Sýnd kl. 5.10.
nm DOLBY STcREO 1
TÓNLEIKARKL. 20.30.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
eftir Athol Fugard.
3. sýn. í kvöld kl. 20.30.
Rauð kort gilda.
4. sýn. sunnud. kl. 20.30.
Blá kort gilda.
5. sýn. fimm. 20/11 kl. 20.30.
Gul kort gilda.
Lcikstj.: Hallmar Sigurðsson.
Þýðandi: Árni Ibsen.
Lýsing: Daníel Williamsson.
Leikm. og búningar:
Karl Aspelund.
Lcikendur: Sigríður Hagalin,
Guðrún S. Gísladóttir og
Jón Sigurbjörnsson.
UPP MEÐ
TEPPID,
SOLMUNDUR
Föstud. kl. 20.30.
Miðvikud. 19/11 kl. 20.30.
LAND MÍNS
FÖÐUR
Laugardag kl. 20.30.
Þriðjud. 18/11 kl. 20.30.
Forsala
Auk ofangrcindra sýninga stcnd-
ur nú yfir forsala á allar sýningar
til 30. nóv. i síma 16620 virka
daga frá kl. 10-12 og 13-19.
Símsala
Handhafar grciðslukorta gcta
pantað aðgöngumiða og grcitt
fyrir þá með einu símtali. Að-
göngumiðar cru þá gcymdir fram
að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó opin kl.
14.00-20.30.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans!
Sími 1-13-84
Salur 1
Frumsýning:
STELLA í 0RL0FI
Eldfjörug íslensk gamanmynd i lit-
um. I myndinni leika helstu skoplelk-
arar landsins svo sem: Edda
Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðs-
son (Laddi), Gestur Elnar Jónasson,
Bessi Bjarnason, Gísli Rúnar Jóns-
son, Sigurður Sigurjónsson, Eggert
Þorleifsson og fjöldi annarra frá-
bærra leikara:
Leikstjóri: Þórhildur Þorteifsdóttir.
Allir í meðferð með Stellu!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
u \ ________ ■
Hækkað verð.
Salur 2
Salur 3
MADMAXIII
Hin hörkugóða stórmynd með Tinu
Turner og Mel Glbson.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 6,7,9 og 11.
BÍÓHÚSIÐ
Smn: 13800__
Frumsýnir grínmyndina:
AULABÁRÐARNIR
f iN v What kind of guys gamble witti the boss's money swipe a killer's Cadlllac, snd /1 party on the mob's credlt card?
DANNY
4 : u 4 ) L4 DeVITO
K JOE
\ i 1 !t I - 2 piscopo
> m WISE
PiJ GUYS
Splunkuný og þrælfjörug grínmynd
með hinum frábæra grinleikara
Danny DeVtto (Jewel of the Nile,
Ruthless people).
Myndin er gerð af hinum snjalla leik-
stjóra: Brian De Palma.
ÞAÐ VAR ALDEILIS STUÐ Á ÞEIM
FÉLÖGUM VITO OG PISCOPO
ENDA SÓUÐU ÞEIR PENINGUM
FORSTJÓRA SÍNS ÁN AFLÁTS.
Aðalhlutverk: Danny DeVHo, Joe
Piscopo, Harvey Keitel, Ray Sharkey.
Lelkstjóri: Brian De Palma.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
ÞJODLEIKHUSID
UPPREISN Á
' ÍSAFIRÐI
Föstudag kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
TOSCA
Föstud. 21/11 kl. 20.00.
Sunnud. 23/11 kl. 20.00.
Litla sviðið:
WOZA ALBERT
Gestaleikur frá Café Tea-
tret í Kaupmannahöfn.
3. sýn. í kvöld kl. 20.30.
Síðasta sinn.
VALBORG OG
BEKKURINN
Sunnudag kl. 16.00.
Miðasala kl. 13.15 -20.00.
Sími 1-1200.
Tökum Visa og Eurocard í
síma.
FÖLVUNÁMSKEIÐ
FYRIR FULLORÐNA
Fjölbreytt, vandað og skemmtilegt
byrjendanámskeið fyrir fólk á öllum
aldri
Dagskrá:
★ Grundvallaratriði við notkun tölva.
★ Forritunarmálið BASIC, æfingar.
★ Ritvinnsla með tölvu.
★ Notkun töflureikna, æfingar.
★ Umræður og fyrirspurnii.
Tími: 18., 20., 25. og 27. nóvember kl. 20—23.
Innritun í símum 686790 og 687590.
TÖLVUFRÆÐSLAN
Borgartúni 28