Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 Er rekstur SIS einkamál fárra? Það vekur athygli að í fjölmiðlum hafa birst fréttir um mikla fjár- hagserfiðleika margra kaupfélaga og frystihúsa þeirra og SÍS Fréttir um uppsagnir starfsfólks, greiðslu- stöðvanir og jafnvel lokanir. Sum þessara kaupfélaga hafa starfað í nær 100 ár og ættu því að standa á gömlum merg. Á sama tíma og þessar hörmung- arfréttir berast af landsbyggðinni geta SÍS og KRON laggt í mörg- hundruð milljóna kaup á verslun hér í Reykjavík þrátt fyrir að þeir hafi þrástagast á að allt of mikið væri fyrir af verslunum. Sumir segja að Mjóddin kunni að hafa kostað 500 milljónir en forráða- menn fyrirtækjanna segja að engum komi kaupverðið við. Það skyldi nú vera komið svo að rekstur Kaupfélaganna og sambandsins og allt þeirra fjárfestingarbruðl, sé einkamál forstjóranna og komi eng- um öðrum við. HSJ Til sjómanna Sjómenn: Meðferð giimbj örgunarbáta er einföld og fljót- lærð. Þó geta mistök og vanþekking á meðferð þeirra valdið fjörtjóni allra á skipinu á neyðarstundu. Lærið þvi meðferð þessara þýðingarmiklu björgunartækja. Hjálpist að því að hafa björgunartækin í góðu ástandi og ávallt tiltækileg. kommóbur á ver&i Góður afsláttur aí öllum húsgögnum í versluninni. ALLT AÐ 45% VERÐLÆKKUN VEGNA BREYTINGA Við færum okkur bráðlega um set í nýtt og endurbætt húsnæði og bjóðum þess vegna húsgögn á einstæðu tilboðsverði í nokkra daga. Til að létta okkur flutningana, opnum við húsgagnaútsölu í dag í núverandi húsakynnum verslunarinnar. Útsalan stendur aðeins í nokkra daga eða á meðan birgðir endast. Eftir breytingarnar hefjum við framleiðslu á þessum sömu vörutegundum á ný, en þá verða þær aftur á fullu verði. A útsölunni býður Viðja sömu góðu greiðslu- kjörin: 20% útborgun og mánaðarlegarafborgan- ir til allt að 12 mánaða. Það líður brátt að hátíðum og þá vilja margir hressa upp á húsbúnaðinn með einhver ju nýju. Notið tækifærið og látið heimilið ekki fara í jólaköttinn, - fáið falleg húsgögn á mikið niðursettu verði. Trésmiðjan viðja Smiðjuvegi 2 Kópavogi sími 44444 þar sem gódu kaupin gerast. 53 Árgangur 1956 Álftamýrarskóla Afmællsskemmtun árgangsins verður haldin laugardaginn 29. nóv. nk. Áriðandi er aðalllr tllkynnlþátttöku sína á skrifstofu Álfta- mýrarskóla í síma 68 65 88. Undirbúningsnefnd Og nú erum við í Borgartúni 28 Operu- flutningur á íslandi — í nútíð og framtíð Ráðstefna verður haldin um stöðuna í óperumál- um á íslandi dagana 15. og 16. nóvember í NORRÆNA HÚSINU Dagskrá: Laugardaginn 15. nóvember kl. 10.30: Framsöguerindi: Þuríður Pálsdóttir Gísli Alfreðsson Ólafur B. Thors Júlíus Vífill Ingvarsson Garðar Cortes Sveinn Einarsson Hádegisverður í NORRÆNAHÚSINU Að hádegisverði loknum verður ráðsefnugestum skipt í starfs- hópa. Efni sem starfshópar hafa til umfjöllunar verða m.a. Þjóðleikhúsið, fslenska óperan, Tónlistarhúsið, Borgarleikhúsið, staða óperusöngvara í íslensku þjóðfélagi, Sinfóníuhljómsveit ís- lands og nóm óperusöngvara. Starfshópar fá undirbúningsgögn í hendur með upplýsingum um viðkomandi efni. Kl. 17.00. Starfshópar Ijúka störfum. Sunnudagur 16. nóvember kl. 13.00: Menntamálaráðherra ávarpar ráðstefnugestl. Framsögumenn starfshópa greina frá niðurstöðum. Opnar umræður. Kl. 17.00 Ráðstefnu slitið. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í ráðstefnu þessari eru beðn- ir um að tilkynna þátttöku í síma 26040 eftir hádegi alla virka daga. Ráðstefnan verður öllum opin sunnudaginn 16. nóvember, en þeir sem tilkynna þátttöku, hlýða á framsöguerindin og taka þátt í starfshópum. Ráðstefnan er ekki bara aetluð óperusöngvurum og söngnemum, heldur einnig óperu- og listunnendum. Þótttökugjald er kr. 400,- Kjörorðið er: Opinská umræða Stjóm óperudeildar Félags íslenskra leikara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.