Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.11.1986, Blaðsíða 54
ÐTYXI || HVTUI MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986 r' 54 Omar skoraði ur liðsins var borinn út af skömmu fyrir leikhlé eftir að hann hljóp illa saman við sóknarmann Old Boys. Hann fókk heilahristing og meiddist á handlegg. Xamax og Grasshoppers féllu úr bikarkeppninni. Xamax tapaði 3'C fyrir Sion, bikarmeisturunum í ár, og Grasshoppers tapaði 0:3 fyrir Young Boys. Luzern náði forystu gegn Old boys, sem er í þriðju deild, strax á 15. mínútu. Luzern lék góðan og öruggan sóknarleik. Markvörð- • Krístján Ingi Helgason formaður knattspyrnudeildar ÍBK ásamt Peter Keeling við verðlaunasafn Keflvfkinga. Líklegt að ég komi til ÍBK íþróttabandalag Keflavíkur," | sagði breski knattspyrnuþjálfar- inn Peter Keeling í samtali við Morgunblaðið. Peter Keeling hef- • ur dvalið í Keflavík undanfarna daga þar sem hann hefur átt í viðrœðum við forystumenn ÍBK og kynnt sár aðstæður. Hann œtlar að gefa þeim ákveðið svar innan tveggja vikna. „Við erum vongóðir um að Keeling komi til > okkar, hann hefur sýnt mikinn áhuga og það er gagnkvæmt af ' okkar hálfu," sagði Kristján Ingi Helgason formaður Knattspyrnu- 1 ráðs íþróttabandalags Keflavík- l ur. Kristján Ingi sagði að í viðræð- s um þeirra hefði Peter Keeling sýnt áhuga á að fá hingað tvo leikmenn frá Englandi til að styrkja liðið. „Okkur líst vel á þessa hugmynd og erum fúsir til að ræða hana frek- ar ef samningar nást.“ i Peter Keeling hefur yfir 20 ára reynslu sem þjálfari og stjórnandi. Hefur hann starfað hjá þekktum , félögum eins og Stoke, Coventry, ^ Ipswich, Preston og Halifax. Und- anfarin 5 ár hefur hann starfað í Noregi og Svíþjóð og náð góðum árangri og sagðist Keeling vera með tilboð frá tveim sænskum lið- um. „En ég hef meiri áhuga á ísiandi, hér tel ég mig hafa betri möguleika á að komast með lið í Evrópukeppni," sagði Peter Keel- ing ennfremur. Á yngri árum stundaði Keeling = knattspyrnu og frjálsar íþróttir í Þ heimaborg sinni, Sheffield. Var í honum boðinn atvinnumdnna- samningur hjá Sheffield United, en hafnaði því boði. Tók frjálsar íþróttir framyfir þar sem hann var i* ini“— i 1’ ipr 1 n rru.eiMi mm ö S Hefur þú prófað Súperstöð ESSO við Skógarsel? Þar leggjum við áherslu á mjög fjölbreytt vöruúrval og alla venjulega þjónustu bensínstöðva, auk sjálfsalaþjónustu allan sólarhringinn. En það er líka sitthvað annað í boði: Bílaþvottur í fullkominni þvottastöð. Völ er á 13 mismunandi þvottakerfum. Þjónustuskýli. Þar er vatn, loft, olíusuga og ryksuga undir einu þaki, bíleigendum til hægðarauka. Opnunartilboð og afsláttur á ýmsum vörum í eina viku, til 15. nóvember. þá í breska frjálsíþróttalandsliðinu sem millivegalengdahlaupari. Besti árangur Peters Keeling i 800 metrunum var 1.49.0 mín. og í 1.500 metrunum 3.42.5 mín. Sam- hliða þjálfun hefur Keeling fengist við að skrifa um íþróttir, auk þess sem hann rekur umboðsskrifstofu í Manchester þar sem hann býr nú. Það er enginn krókur að koma við á Súperstöðinni - það er þér og bílnum í hag. Olíufélagið hf Skógarseli 10 - Sími 75233 Tveir leikir f kvöld Tveir leikir verða i úrvalsdeildinni f körfuknattleik í kvöld. ÍBK og KR leika í Kefiavík og Haukar og UMFN f Hafnarfirði, en báðir leik- irnir hefjast klukkan 20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.