Morgunblaðið - 16.11.1986, Síða 39

Morgunblaðið - 16.11.1986, Síða 39
BHaEBKBHm °39 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 w^mi^^^mamammmmmmmmmm Skrifstofutæknir Eitthvað fyrir þig? Tölvufræöslan hefur ákveöiö að fara af staö meö nýja námshópa í skrifstofutækni í janúar 1987. Um er að ræða þriggja mánaöa nám í vinnuaðferðum á skrifstofu með sérstakri áherslu á notkun tölva, sem nú eru orðnar algengar í allri skrifstofuvinnu. í náminu eru kenndar m.a. eftirfarandi greinar: Almenn tölvufræði, stýrikerfí, tölvusamskipti, rit- vinnsla, gagnagrunnar, töflureiknar og áætlana- gerð, tölvubókhald, toll- og verðútreikningar, almenn skrifstofutækni, grunnatriði við stjómun, uppsetning skjala, útfylling eyðublaða, verslunar- reikningur, víxlar og verðbréf, íslenska og við- skiptaenska. Nemendur útskrifast sem skrifstofutæknar og geta að námi loknu tekiö að sér rekstur tölva viö minni fyrirtæki. Námiö hentar þeim, sem lokið hafa stúdentsprófi eða góöu grunnskólaprófi. Námskelðið hefst 5. janúar 1987 Nánari upplýsingar veitir námsstjóri Tölvufræðsl- unnar Sjöfn Agústsdóttir í síma 686790 eða 687590. TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28. Álafoss efnir til samkeppni um hönnun á handpjónapeysum. Allir hafa rétttil þátttöku í þessari keppni, jafnt hönnuöir sem áhugafólk. Tíu hugmyndaríkustu peysurnar veröa verð- launaðar. Páskaferð fyrir 2 til Mallorka á vegum Atlantik. Helgarferð fyrir 2 til Amsterdam á vegum Atlantik 3.-10. verðlaun: 10.000 kr. 1. verðlaun: 2. verðlaun: Skilyrði: Garnið sem nota á í peysurnar er: Álafoss - hespulopi Álafoss - lyng Álafoss - flos Peysurnar eiga að vera á fullorðna, konur og karla. Peysurnar eiga að vera opnar, t.d. hnepptar, með rennilás eða á einhvern annan hátt opnar. Full- prjónaðri peysu skal skilað inn til Álafoss fyrir 10. desember 1986 merktri „samkeppni", og dulnefni höfundar. Rétt nafn höfundar skal síðan fylgja með í lokuðu umslagi merktu dulnefninu. Dómnefnd mun velja úr innsendum peysum fyrir 15. desember: Hana skipa: Davíð Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Brynhildur Sverrisdóttir, markaðsstjóri Guðrún Gunnarsdóttir, hönnuður Álafoss áskilur sér rétt til að nota verðlaunað- ar peysur að eigin ósk / í samráði við hönnuð. Nánari upplysingar eru veittar hjá hand- prjónadeild Alafoss f síma 666300. Munið að allir hafa rétt til þátttöku. ÐU DINA ^llafoss 1 Pósthólf 1615 121 Reykjavík frá SUN LIFE Háriö þykknar, neglurnar lengjast og hrukkurnar hverfameö Prof. Kervran’s SIUCA töflunum. Hollywood medferðin fylgir hverju glasi. Útsölustaðir um allt land. Beint frá rmcA Fyrir húö, hár og neglur Þekkt kvikmyndastjama í Hollywood átti í erfiðleikum. Húð hennar varð slöpp og slök, þornaði og síöan hlóðust á hana hrukkur. Læknirgat henni töflur og forskrift aö því hvernig þær skyldi nota. Árangurinn var kraftaverki líkastur og fiskisagan flaug. Áður en langt um leiö vissu allir í Hollywood um ótrúleg áhrif Prof. Kervran’s SILICA taflnanna sem endurnæra húð, hár og neglur og fjarlægja öldrunareinkenni. Forskrift læknisins og Prof. Kervran’s að SILICA töflunum njóta nú gífurlegra vinsælda um allan heim og ganga undir nafninu Hollywood meðferðin. Meðal þeirra sem nota Prof. Kervran’s töflurnar eru leikkonurnar: Goldie Hawn, Barbara Streisand og Joan Collins sem allir þekkja úr Dynasty þáttunum. Hún hefur lýst því yfir í blaðaviðtölum að henni hefði aldrei tekist að halda sér svo ungri ef hún hefði ekki tekið Prof. Kervran’s SILICA töflur. Hollywood: Goldie Hawn Joan Collins Barbara Streisand

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.