Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.11.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986 atvinna— atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna J.L. húsið auglýsir eftir aðstoðarmanni á matvörulager og konu í uppþvott eftir hádegi. Upplýsingar hjá deildarstjóra. Fóstrur — Fóstrur • ísafjarðarkaupstaður óskar eftir að ráða fóstrur í eftirfarandi stöður nú þegar eða eftir nánara samkomulagi: - Staða forstöðumanns við eina deild leik- skóla er laus nú þegar. Laun skv. 67. Ifl. BSRB. - Stöður fóstra við dagvistarheimili bæjar- ins. Laun skv. 65. Ifl. BSRB. Upplýsingar veita félagsmálastjóri og dag- vistarfulltrúi í síma 94-3722. Félagsmálastjóri. 1 ,':'i simsuúHimnH m • Ef þú ert í atvinnuleit hafðu þá sam- band við okkur. • Okkur vantar meðal annars gott fólk í eftirtalin störf. • Góðan verkstjóra á plötusmíðaverk- stæði helst yngri en 40 ára. • Viðskiptafræðing af endurskoðunar- sviði eða mann vanan bókhaldsuppgjöri fyrir góða endur- skoðunarskrifstofu. SJMSPMIISM i/i BrynjólfurJónsson • Nóatun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlióa raóningaþjonusta • Fyrirtætyasala • Fjármalarádgjöf fyrir fyrirtæki Ifl LAUSAR SXÖÐUR HJÁ W\ REYKJAVIKURBORG Leikskólann Fellaborg, Völvufelli 9, vantar — fóstru eða uppeldismenntaðan starfsmann í hlutastarf vegna stuðningsvinnu strax. Upplýsingar veitir forstöðumðaur í símum 72660 og 79137 og umsjónarfóstra á dag- vist barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6 hæð, á sérstökum eyðublöðum er þar fást. Lögfræðingar — lögmenn Löglærður fulltrúi óskast á lögmannsstofu frá næstu áramótum til starfa við erlend samskipti. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða kunnáttu í ensku og þýsku. Til greina kemur að ráða erlendan lögfræðing. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. desember nk. merktar: „Y — 195“. Jazzballetkennari Ný starfsemi — Stækkum húsnæðið Óskum því að ráða jazzballetkennara frá og með 1. janúar 1987. Kennarinn verður að hafa mikla reynslu og geta séð um og skipulagt jazzballetstarfsemi í nýjum sal. Mjög góð laun og möguleiki á ferðalögum og námskeiðum erlendis í „jazzercise“ og jazzballet. Skriflegar umsóknir sendist til; Izróbikk i] 0 000@ Borgatúni 31, fyrir 1. desember nk. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Vesturlandi Forstöðumaður óskast Svæðisstjórn Vesturlands auglýsir lausa til umsóknar stöðu forstöðumanns (í fullu starfi) við sambýli fjölfatlaðra á Akranesi frá og með 5. janúar nk. Menntun og reynsla á sviði uppeldismála áskilin. Launakjör samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur til 25. nóvember nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 93- 2869 f.h. og framkvæmdastjóri Svæðis- stjórnar í síma 93-7780. Svæðisstjórn Vesturlands, Gunnlaugsgötu 6a, Borgarnesi. Umbúða- framleiðsla — framtíðarstörf Kassagerð Reykjavíkur hf. óskar eftir starfs- mönnum til stillingar og keyrslu á iðnaðarvél- um. Við leitum að traustum mönnum sem vilja ráða sig í framtíðarstörf hjá góðu og traustu fyrirtæki. Gott mötuneyti er á staðnum. Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum hafi samband við Þóru Magnúsdóttur. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. Kassagerð Reykjavíkur hf., Kleppsvegur 33, 105 Reykjavík. Framkvæmdastjóri Stór lífeyrissjóður á landsbyggðinni, vill ráða framkvæmdastjóra til starfa. Starfið er laust fljótlega eða eftir nánara samkomulagi. Æskilegt að viðkomandi sé lögfræðingur, viðskiptafræðingur og/eða tryggingafræð- ingur, helst með þekkingu á lífeyrismálum eða hafi góða starfsreynslu á þessu sviði. Reynsla í bókhaldi og tölvumálum áskilin. Æskilegt að viðkomandi þekki til starfsemi aðila vinnumarkaðarins. Nánari uppl. á skrif- stofu. Launakjör samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 26. nóv. nk. (tIIÐNT TÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNINGARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. I01 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Sölufulltrúi útgerðarvörur Þekkt inn- og útfiutningsfyrirtæki, í Reykjavík, aðallega á sviði sjávarútvegs, vill ráða sölufulltrúa til starfa. Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Starfssvið: sala, kynning og markaðssetning á almennum útgerðarvörum. í þessu starfi kæmi það sér vel að viðkom- andi hefði einhverja þekkingu á þessu sviði. Leitað er að aðila með góða almenna mennt- un td. útgerðartækni. Reynsla í sölustörfum æskileg en ekki skilyrði. Mikil áhersla er lögð á örugga og trausta framkomu ásamt snyrti- mennsku og að viðkomandi geti unnið sjálf- stætt og eigi jafnframt gott með að vinna með öðrum. Þarf að hafa eigin bifreið. Enskukunnátta náuðsynleg. Laun samn- ingsatriði. Allar fyrirspurnir og umsóknir trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 23. nóv. nk. ClJÐNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF fe RÁÐN 1 NCARhJÖN USTA TÚNGÓTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Auglýsingateiknars Fyrirtæki í veitingarekstri óskar að ráða hug- myndaríkan auglýsingateiknara til starfa. Umsóknir merktar „Auglýsingateiknari — 5581“ sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. nóvember nk. Erlendar bréfaskriftir Óskum að ráða starfskraft í erlendar bréfa- skriftir og önnur skrifstofustörf. Um hálfs- dagsstarf er að ræða. Umsóknir merktar „Erlendar bréfaskriftir — 5580“ skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. nóvember nk. Kennarar — sálfræðingar — uppeldisfulltrúar — þroskaþjálfar — fóstrur og aðrir þeir sem áhuga hafaáungl- ingum og vinnu með þeim og fjöl- skyldum þeirra Meðfeðarheimilið Torfastöðum, Biskups- tungum, vantar mjög áhugasama aðila til kennslu, meðferðarvinnu, heimilishalds, bú- starfa og annarra starfa er tengjast með- ferðarvinnunni og heimilishaldi hér á Torfastöðum. Einstaklingar og hjón koma til greina. Mikil vinna og krefjandi en líka oft mjög gefandi. Þeir sem hug hafa á þessu hafi samband bréflega eða í síma 99-6864. Drífa og Ólafur, meðferðarheimilinu Torfastöðum, Biskupstungum, 801 Selfoss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.