Morgunblaðið - 17.12.1986, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 17.12.1986, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986 rHÍlSV/\i\(ífjH"1 FASTEIGNASALA 2V LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ. #f 62-17-17 Stærri eignir Einb. — Hnjúkasel Ca 220 fm fallegt einb. Tvöf. bflsk. Eign- in er ekki fullgerö. Verö 6 millj. Einb. — Boliagörðum Ca 170 fm glæsil. fokh. einb. Tvöf. bflskúr. Verö 5,3 millj. Einb. — Smáíbúðahverfi Ca 180 fm fallegt steinhús v. Heiöa- geröi. Bílsk. Fallegur garöur. Einb.— Skipasundi Fallegt timburh. sem er kj., hæö og ris, ca 65 fm aö grunnfleti. Stór bílsk. Góö lóö. Verð 4,9 millj. Hraunbær Ca 97 fm góð ib. á 1. hæö. Verö 2,5 millj. Rofabær Ca. 83 fm falleg íb. á 3. hæö. Suöursv. Gott útsýni. Verö 2,5 millj. Bólstaðarhlíð Ca 65 fm falleg risíb. Góö sameign. Fallegur garöur. Verö 2,3 millj. Garðastræti Ca 80 fm góð íb. á 2. hæð. Sérhiti. Skólabraut — Seltj. Ca 90 fm falleg jaröh. í steinhúsi. Allt sér. Verö 2,6 millj. Raðh. — Ásgarði Ca 130 fm fallegt raðhús. Suöur- garöur. Verö 3,3 millj. Raðh. — Kambaseli Ca 190 fm raöh. á tveimur hæöum meö innb. bflsk. Verö 5,2 millj. 4ra-5 herb. Tómasarhagi Ca 115 fm björt og falleg efri hæö í þríb. Suðvestursv. Frábært út- sýni yfir sjóinn. Verö 4,3 millj. I smfðum við Hlemm Ca 95 fm ib. á efstu hæð og í risi. Selst í smíðum. Hátt til lofts og vítt til veggja. Afh. strax. Jörfabakki m. aukaherb. Ca 117 fm falleg íb. á 2. hæö m. auka- herb. í kj. Verö 3 millj. Hraunbær Ca 117 fm gullfalleg íb. á fyrstu hæö. Parket á gólfum. Suöursv. Verö 3,1 millj. Neðstaleiti Ca 125 fm falleg íb. á 2. hæö í fjölb. Bflgeymsla. Verö 4,6 millj. Hvassaleiti m. bílsk. Ca 100 fm falleg ib. á 1. hæð. Ákv. saia. Verö 3,3 millj. 2ja herb. Austurbrún Ca 50 fm björt og falleg endaíb. í lyftu- blokk. Verð 1.9 millj. Leifsgata Ca 70 fm góö íb. á 2. hæð í steinhúsi. Verö 2,1 millj. Engihjalli — Kóp. Ca 70 fm falleg íb. á 1. hæð. Laus 1. febr. Ákv. sala. Verö 1950 þús. Hraunbær Ca 65 fm falleg ib. á 3. hæð. Suöursv. Verð 1,9-2 millj. Njarðargata Ca 65 fm íb. á 1. hæö. Verö 1,8 millj. Spítalastígur Ca 28 fm samþ. einstaklíb. Verö 1 millj. Grettisgata Ca 50 fm falleg kjíb. i tvib. Verð 1450 þús. Stýrimannastígur Ca 65 fm falleg jaröh. Verö 1,8 millj. Vantar í lyftublokk Höfum traustan kaupanda aö 2ja herb. ib. í lyftublokk vestan Ell- iöaáa. 3ja herb. Vesturberg Ca 80 fm falleg íb. á 4. hæö. Utsýni. Verö 2,5 millj. Óðinsgata Ca 50 fm góö ib. á 1. hæð. VerÖ 1,8 millj. Víðimelur Ca 50 fm falleg kjib. Góöur garður. Verö 1650 þús. Grandavegur Ca 40 fm íb. á 1. hæð. Verð 1500 þús. Seljavegur Ca 55 fm falleg risíb. Verö 1,5 millj. I______ Fjöldi annarra eigna á söluskrá ! Helgi Steingrímsson, Guðmundur Tómasson, I Viðar Böðvarsson, viöskfr./lögg. fast. I Esjumyndir í Ásmundarsal: Esja kerling skiptir um kjól á klukkutíma fresti - RættviðJör- und Pálsson, arkitekt og list- málara. „HÉR sýni ég 50 vatnslita- myndir, sem flestar eru málaðar á þessu ári, en þær elstu eru frá árinu 1978,“ sagði Jörundur Pálsson, arkitekt, er Morgunblaðið ræddi við hann um mál- verkasýningu hans, sem opnuð var í Ásmundarsal við Freyjugötu síðastliðinn laugardag. Þetta er sjöunda einkasýning Jörundar, en auk þess hefur hann tekið þátt í samsýningum í Winnipeg í Kanada og á Kjar- valsstöðum. Það sem er sérstakt við sýningu Jörundar er að viðfangsefnið er hið sama á öllum myndunum, Morgunblaðið/Ejnar Falur Jörundur Pálsson, arkitekt og listmálari á sýningu sinni í Ásmund arsal. Esjan. „Já, ætli megi ekki segja að Esjan sé minn skriftafaðir,“ segir Jörundur. „Esjan er furðulegt íjall að því leyti til að hún skiptir um lögun eftir skuggum og birtu og einnig um lit. Það er því alltaf hægt að mála nýjar myndir af henni, sem eru frábrugðnar þeim fyrri. Þetta er heldur ekki fyrsta sýningin þar sem ég sýni eingöngu ísland á 19. öld eftir Frank Ponzi -J ALMENNA bókafélagið hefur gefið út bókina ísland á 19. öld eftir Frank Ponzi. Um bókina segir í fréttatilkynn- ingu AB: „Þeir komu með farfugl- unum og fóru með þeim aftur. Og hvort heldur þeir voru prinsar, vísindamenn, skáld eða listamenn hafði ísland mikil áhrif á þá,_þann- ig að sumum entist það lífið á enda. Svo má ráða af bókinni ísland á 19. öld, sem Frank Ponzi listfræð- ingur hefur samið um hina erlendu ferðalanga á íslandi á öldinni sem leið. ísland á 19. öld gerir grein fyrir þessum sumargestum, ferðum þeirra um landið og athöfnum þeirra hér, birtir áður óbirtar dag- bækur úr íslandsferðum tveggja prinsa, dansks og hollensks, en Electrolux IO Électrolux Electrolux ÍSLAND Á 19. ÖLD Ijiðangrar ag liskanam umfram allt fjallar hún um mynd- list þessara ferðalanga og birtir hátt á annað hundrað myndir sem hér urðu til á 19. öld. Sumar þess- ara mynda höfum við áður séð í bókum, aðrar hefur höfundurinn grafið upp í listasöfnum víðsvegar í Evrópu eða Ameríku, jafnvel á heimilum. Ýmsar af myndum bókarinnar eru eftir fræga málara sem ferðuð- ust hingað í vit hins óþekkta til að endurnýja list sína við íslenskt landslag og öðruvísi birtu en þeir voru vanir. Aðrar gerðu drátthagir náttúruskoðaðar sem vildu festa á blað þau stórmerki sem þeir urðu hér vitni að. En hvort heldur var, þá sýnir þessi arfur frá liðnum tíma, ásamt þeim texta sem fylgir, frá- 19TH-CENTURY ICKI .ANI) Arlisls nnd Odysseys bæra mynd af landi og mannlífí hér á 19. öld. Að baki þessari bók liggja miklar rannsóknir, enda ber hún því vitni með sínu fagra yfírbragði og fjölda nýrra sagnfræðilegra og listfræði- legra upplýsinga." Bókin er bæði á íslensku og ensku. Bókin er 164 bls. að stærð, prent- uð og bundin í Prentsmiðjunni Odda. Vörumarkaðurínn hf. Jólatilboð á ryksugum D-720. 1100 w ryksuga sem virki- lega sýgur rykið úr teppunum. Stálbelgur, dregur inn snúruna, getur blásið öfugt út um barkann, sannkölluð kraftakerling. D-740. Ein með öllu. Ryksuga sem er í algjörum sérflokki. Stálbelgur, dregur inn snúrunta o.m.m.fl. Áður: Nú: 9.800,- Nú: 12 600,- Eiðistorgi 11 - simi 622200 Akurvík, Akureyri Grímur og Árni, Húsavík KF. N-Þingeyinga, Kópaskeri KF. Langnesinga, Þórshöfn KF. Héraðsbúa, Egilsstöðum KF. Héraðsbúa, Seyðisfirði Stálbúðin, Seyðisfirði Kristján Lundberg, Neskaupstað KF. Héraðsbúa, Reyðarfirði KF. Stöðfirðinga, Stöðvarfirði KF. Stöðfirðinga, Breiðdalsvík KF. Berufjarðar, Djúpavogi KASK Höfn, Hornafirði Kjarni sf., Vestmannaeyjum Versl. Friðriks Friðrikssonar, Þykkvabæ Mosfell, Hellu G.Á. Böðvarsson, Selfossi Báran, Grindavík Stapafell, Keflavik Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi KF. Borgfirðinga, Borgarnesi KF. Borgfirðinga, Hellissandi Guðni E. Hallgrímsson, Grundar- firði Versl. Einars Stefánssonar, Búðardal Versl. Greips Guðbjörnssonar, Flateyri Versl. Jóns Fr. Einarssonar, Bol- ungarvík Jónas Þór rafvm., Patreksfirði Straumur, isafirði Versl. Sigurðar Pálmasonar, Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi Versl. Gests Fanndal, Siglufirði Raftækjavinnustofan sf., Ólafsfirði Raftækni hf., Akureyri Rás, Þorlákshöfn Versl. Vík sf., Ólafsvík 46 tillögur um lista- verk við útvarpshúsið FJÖRUTÍU og sex tillögur bár- ust í samkeppni Ríkisútvarpsins um iistaverk við nýja útvarps- húsið við Efstaleiti. Dómnefnd hefur hafíð störf og áætlar að ljúka þeim fyrir áramót. í dómnefnd sitja: Markús Öm Antonsson útvarpsstjóri sem er formaður nefndarinnar, Vilhjálmur Hjálmarsson arkitekt og Kristján Davíðsson myndlistarmaður til- nefndur af Sambandi íslenskra myndlistarmanna. Sýning verður haldin á öllum til- lögunum í janúar 1987. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.