Morgunblaðið - 17.12.1986, Síða 15

Morgunblaðið - 17.12.1986, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986 15 Útgefandi: Dreifing: Smárakvartettinn í Reykjavík. Fálkinn hf. LOKSINS — kemur út úrval sönglaga Smárakvartettsins i Reykjavík — m.a. endurútgáfa af plötum, sem hafa verið ófáanlegar um 30 ára skeið. Mörg lög, sem ekki hafa komið út fyrr á hljóm- plötum, t.d. 7 laga prógram frá 1956, sem „fannst“ l segulbandasafni Ríkisútvarpsins. Þá syngur Smárakvartettinn 7 ný lög í tilefni þessarar afmælisútgáfu — sem er: tvær hljómplötur í albúmi. Jólagjöfin til íslendinga hérlendis sem erlendis.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.