Morgunblaðið - 17.12.1986, Side 16

Morgunblaðið - 17.12.1986, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986 í Vönduð karlmannaföt nýkomin — verð kr. 4.875,- Stakir jakkar kr. 4.500,- Terelynebuxur, mittismál 75 sm til 118 sm kr. 1.295,-, 1.495,- og 1.895,- (ull, terelyne og stretch) Flauelsbuxur kr. 745,- og 850,- Gallabuxur kr. 795,- og 850,- Skyrtur, nærföt, sokkar o.m.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. Loka smölun á Kjalarnesi verður sunnudaginn 21. des. Hestar verða í rétt sem hér segir: Kl. 11—12 í Dalsmynni, kl. 13—14 í Arnarholti, kl. 15.00 í Saltvík. Bílar á staðnum til að flytja hestana. Ragnheiðarstaðir Ath.: Vetrarfóðrun hefst 21. des. nk. Þefr sem átt hafa hesta í hausthögum eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 672166. Þórbergur Þórðarson: Stórbók í þessari veglegu bók er að fínna fjögur verk Þórbergs Þórðarsonar: Bréftil Láru, sem fyrst birtist 1924, Sálminn um blómið, söguna um Sobegga afa og lillu Heggu sem upphaflega kom út í tveimur bindum 1954-55, frásögnina um Viðfjarðarundrin, þar á meðal Viðfjarðar-Skottu, sem fyrst var gefin út 1943, og fræga ritgerð Þórbergs um frásagnarlist og stfí, Einum kennt - öðrum bent, sem fyrst var prentuð 1944. Stórbók Þórbergs er 664 síður að stærð á mjög hagstæðu verði, og býður því upp á einstakt tækifæri til að kynnast höfundarverki hans. Verð: 1390,- Helga Sigurðardóttir: Matur og drykkur Matur og drykkur er sígild íslensk matreiðslubók, sem fyrir löngu er búin að vinna sér sess sem stærsta og besta bókin sem tekin hefur verið saman um alla þætti íslenskrar matargerðar. Hún hefur að geyma leiðbeiningar um öll grundvallaratriði í eldamennsku, kemur ungum sem öldnum á sporið við nýtingu góðs íslensks hráefnis jafnt í hversdagsmat sem veislumat. Uppskriftimar í bókinni eru rúmlega 2000 talsins, skýringarmyndir eru á flestum blaðsíðum og fjörutíu litmyndir prýða t>essa útgáfu. Matur og drykkur hefur verið uppseld um margra ára bil. Þessi fimmta útgáfa bókarinnar er röskar 600 bls. að stærð. Verð: 1987,- Mál og menning IÞ au eru sterk og falleg, ORIENT QUARTZ úrin, enda japönsk gæðaframleiðsla. Pú þarft ekki að leita lengur að góðri gjöf, það er nánast öruggt að þú finnur það sem þú hefur í huga meðal þeirra 150 tegunda ORIENT QUARTZ úra sem umerað velja. ORIENT QUARTZfœrðu hjá flestum úrsmiðum, enda eru þau emhver mest seldu úr á íslandi um þessar mundir. ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.