Morgunblaðið - 17.12.1986, Síða 17

Morgunblaðið - 17.12.1986, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986 17 Storbrotin listaverkabók u land og þjóð Arni Björnsson þjóðháttafræðingur og Asgeir S. Björnsson lektor sáu um útgáfuna og sömdu texta. Á . i Má ^''' I k. ,V ' 'mIi 'V':'t MhíkPIÉ? Igp' ' ii 7?>- ý 'fé // f vsjö Tilefni útgáfu þessarar stórbrotnu listaverkabókar um land og þjóð er tvíþætt: Annars vegar á Bókaútgáfan Örn og Örlygur 20 ára afmæli og hins vegar eru liðin 150 ár frá komu Gaimards, Mayers og fleiri franskra leiðangursmanna til íslands sumarið 1836. Allar myndir Mayers (sem kunnar eru úr íslandsförinni) birtast hér í fyrsta sinn — flestar í lit — og við þær er ítarlegur texti á íslensku, frönsku og ensku. Bókinni fylgir fágætt kver með Ijósprentuðum kvæðum sem flutt voru Gaimard til heiðurs í veislunni góðu í Höfn ásamt ritgerð Finnboga Guðmundssonar landsbókavarðar þar sem hann varpar nýju Ijósi á kvæði Jónasar Hallgrímssonar. BÓKAÚTGÁFM ÖRN 8 ÖRLYGUR Síðumúla 11, sími 84866 „U.,.-—............. 1.-.^—.1 ... . . . . .....

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.