Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986
19
rSteinunn Sigurðardóttir
Steinunn Siguröardóttir hefur hlotið
frábæra dóma og einstakar viðtökur með
fyrstu skáldsögu sinni, Tímaþjófurinn.
Fyrsta upplag bókarinnar seldist upp, enda
hefur hún vakiö mikla athygli og umtal.
Alda er glæsileg nútlmakona,
tungumálakennari við Menntaskólann I
Reykjavík. Hún er einhleyp og líf hennar
virðist i föstum skorðum, þar til ástir
takast með henni og einum samkennara
hennar...
Gloria Naylor
Óvenjuleg og ógleymanleg lýsing á
hugrekki og þolgæði I höröum heimi.
Gloria Naylor hlaut verðlaun fyrir bókina
sem bestu frumraun höfundar I
Bandaríkjunum.
Konurnar á BREWSTER PLACE eru
sterkar og óbifanlegar þrátt fyrir
breyskleika slna. Karlmennirnir koma og
fara, börnin vaxa upp eins og illgresi og
hverfa. Ævi þeirra er ást og þjáning, hlátur
og sorg og draumar sem ekki rætast. En
þær standa saman ...
Hjörtur Pálsson þýddi.
'Marguerite Duras
Elskhuginn eftir frönsku skáldkonuna
Marguerite Duras hlaut Concourt
verölaunin 1984 og Ritz Hemmingway
verðlaunin 1986. í bókinni er hinni
forboðnu ástrlðu fyrstu ástarinnar lýst
á kynngimagnaðan hátt, þar rem
gleði og sorg, ást og ótti endurspegla
andstæóur mannlifsins.
Hallfríöur Jakobsdóttir
þýddi.
IÐUNN ■ BRÆÐRABORGARSTÍG 16 'IÐUNN" SÍMI 28555
ALDIRNAR, KJÖRGRIPIR
ÍSLENSKRA BÓKA UNNENDA
ALDIRNAR A HVERJU
NYOLD ,
KOMINUT
ÖLDIN
1976-1980
Lifandi saga liðinna
atburða í máli og myndum
lÖldin okkar 1976 —19801 rekur á sama hátt og
fyrri bækur stórviðburði þessara ára: Geirfinns-
málið. Sigur I þorskastríðinu. íslendingar leita
töfralækninga á Filippseyjum. 180 menn farast
meó Flugleiðaþotu. Alþjóðlegur glæpamaður
handtekinn I Reykjavlk. Víetnamar setjast að á
íslandi. Náttfari og fleira og fleira.
Hér birtist sagan Ijóslifandi
í margvfslegum litbrigðum sinum á
sama hátt og samtímamenn lifa hana
frá degi til dags.
Gils
Guðmundsson tók saman
Frábcerir dómar
TÍMAÞJÓFURINN
VERQLAUNA
BOK s
Forboðin ástríða
ELSKHUGINN
Ógleymanleg-sterk og áhrifamikil
KONURNARÁ
BREWSTER PLACE