Morgunblaðið - 17.12.1986, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 17.12.1986, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986 49 Tíunda sæti náði Ingvar Carlsson á Mazda 323 4x4, en faann varð fremstur ökumanna í flokki A, sem er fyrir lítt breytta bíla. Mazda vann einnig í flokki óbreyttra bíla á svipuðum bfl. Mikill mannfjöldi fylgdist með á viðgerðarsvæðum, þar sem bílarair eru yfirfarnir milli keppnisleiða. Fjórtánda árið í röð vann Skoda í minnsta vélarflokknum, en öku- menn voru Ladislav Krecek og John Haugland, sem náðu tveim fyrstu sætunum í flokknum. Skipt um girkassa á átta mínútum! „Rýmið svæðið — rýmið svæð- ið!“ hrópaði einn viðgerðarmann- anna um leið og Ford RS 200 Kalle Grundels kom á viðgerðar- svæðið í Machnylleth. Gírkassi bflsins var bilaður og viðgerðar- menn Ford þurftu að hafa snör handtök, skipta átti um gírkassa. Um leið og Grundel hafði stöðvað bflinn, þustu flórtán viðgerðar- menn á bflinn, ellefu til að skipta um gírkassa, en þrír til að yfir- fara aðra hluti. Tíminn var naumur. Boltar og skrúfur flugu með ótrúlegum hraða undan bflnum þar sem flórir menn lágu. Að flórum mínútum liðnum drógu þeir gfrkassann bilaða undan bflnum. Nýja gírkassanum var smeygt undir og fímir og þaulvan- ir menn handléku festingamar þegjandi og hljóðalaust. Þetta var eins og að fylgjast með vélmenn- um. „Húddið á!“ kallaði einhver og andartaki síðar var bfllinn klár, með nýjan gírkassa. Átta mínútur höfðu liðið, já, aðeins átta mínút- ur! Grundel þeysti burt með látum. RS 200-bfllinn er sérhannaður til rallaksturs, með 450 hestafla vél í miðjunni og allar festingar fyrir vél, gírkassa og fjöðrun þannig að auðvelt sé að gera við. Til gamans má geta að venjulega tekur 2—3 tíma á verkstæði að skipta um gírkassa, þ.e. í venju- legum fjölskyldubfl. Mopgunblaðið/Gunnlougur Kðgnvaldsaon Handagungur í ösbjunni. Ellefu viðgerðarmenn umkringdu bíl Kalle Grundel og skiptu um gírkassa á aðems átta mínútum. Þetta neyddust þeir til að gera þrisvar i keppninni, en Grundel slapp við reikninginn. :\ \ FALLEG LANDKYNNING OG KVEÐJA TIL VINA OG ÆTTINGJA HEIMA OG ERLENDIS UM JÓL OG ÁRAMÓT. ÚTSÖLUSTAÐIR- Bókaverslanir-Rammagerðin- Islenskur markaður. KENWOOD ÞAÐ VERÐUR ENGINN FYRIR VONBRIGÐUM MEÐ KENWOOD HEIMILISTÆKIN TAUÞURRKARAR 2 STÆRÐIR 3 KG. VERÐ KR. 14.960 B 4 KG. VERÐ KR. 15.835 Viðgerða■ og varahlutaþjónusta anabéíp á5l>Ss*;v.Isí mmh ■ m i smm MmmmfflSwmwf&R MbjaiMpawlMnNMp u a,-.. mtsmtBlSBtStUKKÍ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.