Morgunblaðið - 17.12.1986, Page 52

Morgunblaðið - 17.12.1986, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986 INGERSOLL-RAND LOFFÞJÖPPUR Afköst: 110-320 l/mín. Þrýstingur: 8—10 BAR. Verð frá kr. 10.735.- Loftverkfærasett. Verð kr. 3.650.- IhIHEKIAHF Laugavegi 170-172 Sími: 695500. Véladeild símar: 695730 - 695750. ÁSKRIFENDUR AÐEINS EITT SÍMTAL 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð á viðkomandi jreiðslukortareikning mánaAarlega. 33 | E | Aldrei meira úrval af baðmottu- settum og stökum mottum frá Pana V-Þýskalandi Póstsendum QElSiBí NÝ HRÍFANDI SKÁLDSAGA Ný skáldsaga eftir Fríöu Á. Sigurðardóttur rithöfund, en hún hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda fyrir smásagnasöfn sín. Skáldsagan Eins og hafið, gerist í sjávar- þorpi á íslandi. Fríða lýsir í sögunni fjöl- skrúðugu mannlífi í þorpinu, en beinir aðallega sjónum að samskiptum, lífi og ástum fólks sem allt býr í sama húsi. Sagan er næm lýsing á fólki af mörgum kynslóðum, ástum þess, sorgum og gleði. Efnistök höfundar hrífa lesandann og persónur bókarinnar verða Ijóslifandi. Q VAK/U /fjrtðafeU 3 s

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.