Morgunblaðið - 17.12.1986, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986
57
leikum með að finna áætlun. Nú
vonast hann eftir 17. Bxa3? —
Dxa3, 18. Dc2 — c5 og svartur
hefur yfírhöndina.
17. Dc2 - Bd6, 18. Hfdl - g6,
19. Dd3 - Bxe5, 20. Dxe5 -
Rc5, 21. Dd4 - Re6, 22. Da4! -
b5?
Mun betra var 22. — Hfd8, 23.
Dxa7 - Dc7, 24. Da4 - Ha8, 25.
Dh4 — Hxa2, 26. Bal, þótt mögu-
leikar hvíts séu betri. Eftir þessa
veikingu hallar stöðugt á svart og
í tímahrakinu ræður Spánveijinn
ekki við neitt.
23. Da5, - Dc7,24. Dxc7 - Hxc7,
25. Ba3! - Ha8, 26. Bd6 - Hf7,
27. a4 - a6, 28. f4 - h5, 29. Bf3
- hd8, 30. Hd2 - Hh7, 31. Kf2
- Hdd7, 32. Hdc2 - Rd8, 33. h3
- Kf7, 34. g4 — hxg4, 34. hxg4
- Ke6, 36. Kg3 - Rf7, 37. Bb4
- Rd8, 38. Hg2 - Hh6, 39. Ba5
- Rf7, 40 Hgc2! - Hh7
Eða 40. — Rd8, 41. gxf5+ —
gxf5, 42. Bxd8 - Hxd8, 43. Hxc6+
og vinnur.
41. — Hxc6+! — Bxc6, 42. Hxc6+
— Ke7, 43. Bb4+ og svartur gafst
upp, því hvítur leikur næst 44. e6.
Við eigum flest
sem þig vantar
til að gera
heimilið jólalegt
Hjálparstofnun
kirkjunnar selur a
jólatré á planinu Æ
hjá okkur — barr- A1
heldin NorÖ- Æ
mannsþin.
Grenibúnt á kr. 100.-,
Úrvals Hyacintur
verðfrákr. 98.- stk.
Urval af skreytingum
°g gjafavörum.
Verið veikomin
Sími: 82895.
Við erum í Skeffunni
Opið kl. 9—22 í desember
Nýjar bœkur írá Skuggsjá
Árni Óla
Reykjavík
fyrri tíma III
Hér eru tvœr síðustu Reykjavíkur-
bœkur Árna Óla, Sagt írá Reykjavík
og Svipur Reykjavíkur, gefnar
saman út í einu bindi. Petta er þriðja
og síðasta bindið af ritinu Reykjavík
fyiri tíma. í þessum bókum er geysi-
mikill íróðleikur um persónur, sem
mótuðu Reykjavík og settu svip á
bœinn. Nútímamaðurinn öðlast
nýjan skilning á höíuðborg landsins
og íorverunum er hana byggðu. Frá-
sögn Áma er skemmtileg og liíandi,
og margar myndir prýða bœkurnar.
Pétur Zophoníasson
Víkingslœkjarœtt III
Þetta er þriðja bindi nýrrar útgáfu af
Víkingslœkjarœtt, niðjatali Guðríðar
Eyjólísdóttur og Bjarna Halldórssonar
hreppstjóra á Víkingslœk. í þessu
bindi eru niðjar Jóns yngra Bjarna-
sonar. Alls verða bindin íimm í
þessari útgáfu aí hinu mikla œtt-
frœðiriti Péturs Zophoníassonar.
Myndir aí þeim, sem í bókinni eru
neíndir, em íjölmargar eins og í fyrri
bindum ritsins, og mun fleiri heldur
en vom í fyrstu útgáfunni.
Helga Halldórsdóttir
írá Dagverdará
Öll erum vid menn
Helga Halldórsdóttir segir hér írá fólki,
sem hún kynntist sjálf á Snœíellsnesi,
og einnig íólki, sem foreldrar hennar
og aðrir sögðu henni írá. Petta em frá-
sagnir aí sérstoeðum og eítirminni-
legum persónum, svo sem Magnúsi
putta, Leimlœkjar-Fúsa, Þórði sterka
o.íl. Kaíli er einnig um Jóhannes
Sveinsson Kjarval listmálara og sagt
er írá skáldunum Bólu-Hjálmari,
Sigurði Breiðíjörð, Jónasi Hallgríms-
syni og Símoni Dalaskáldi. Mikið er af |
vísum í bókinni, sem margar hafa
hvergi birst áður.
Pétur Eggerz
Ævisaga Davíös
Davíð vinnur á skriístoíu snjalls fjár-
málamanns í Washington. Hanner í
sííelldri spennu og í kringum hann er
sííelld spenna. Vinur hans segir við
hann; „Davíð þú veist of mikið. Þú
verður að íara írá Ameríku eins íljótt
og auðið er. Þú ert orðinn eins og
peningaskápur fullur aí upplýsing-
um. Þeir vita að þú segir ekki írá. En
þeir óttast að einhverjum slóttugum
bragðareí takist að leika á þig, opna
peningaskápinn og hagnýta sér
upplýsingarnar."
SKUGGSJÁ - BÓKABÚD OLIVERS STEINS SF.