Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 61
Eygló Þorgeirsdóttir, Helena Bæringsdóttir og Hugrún Þorgeirs-
dóttir á nýju stofunni. Auk þeirra starfar þar María Marteinsdóttir.
Ný snyrti- og nuddstofa opnuð
EYGLÓ Þorgeirsdóttir hefur opnað fótaaðgerða-, snyrti- og nudd-
stofuna Eygló að Langholtsvegi 17 í Reykjavík.
í fréttatilkynningu segir að stofan bjóði upp á fótaaðgerðir, andlitsböð
og aðrar hefðbundnar snyrtingar, einnig spangarmeðferðir á niðurgrónum
nöglum, electróniska háreyðingarmeðferð, líkamsnudd, partanudd og
sjúkranudd, gufubað, G-5 meðferð og hátíðnimeðferð.
s ! ,,,«
kr. 2
Svart leour
Svart rúskinn
Brúnt leður
Loðíóðraðir
Stærðir 36 - 41
HAGKAUP
Reykjavík - Akureyri - Njarövík.
Póstkröfusimi: 91-30980
Illa launarðu verk
þræla þinna, Jón bóndi
61
---------------------------------- Á*
ríkjaforseti í sl. viku Iög um 200 * f
milljón dollara aukaskatt á allar
útflutnings. "rur frá Kanada til '
Bandaríkjanna og eykur það enn á j
spennuna í viðskiptum landanna. í
þriðja lagi hefur nefnd sem fjallar
um milliríkjaviðskipti í Banda-
ríkjunum nú hafið rannsóknir á j
hver áhrif útflutningur á nautakjöti
frá Kanada til Bandaríkjanna hafí
á markaði þar í landi. Úrslita þeirra >
rannsókna er þó ekki að vænta á
næstunni, en þau gætu haft í för
með sér sambærilegar afleiðingar.
Höfundur býr í Winnipeg.
MOONTAIN
Skór
Opið bréf til landbúnaðarráðherra:
Dýralæknafélag íslands harmar
mjög veitingu embættis héraðs-
dýralæknis á Flúðum og lýsir furðu
sinni á þessari gjörð.
Hvað kemur ráðherra til að
ganga framhjá dýralækni, sem
starfað hefur hjá ríkinu með mikl-
um sóma í 10 ár og það í erfíðu
útkjálkahéraði, og veita embættið
öðrum með litla starfsreynslu og
sem ekki hefur áður starfað hjá
ríkinu?
Er dygg þjónusta fýrir ríkið
einskis metin við veitingu embætta?
Eiga þeir sem starfa í erfíðum
útkjálkahéruðum enga von til þess
að komast í betra hérað?
Stéttin er öll hneyksluð og reið
yfír þessari fáranlegu veitingu. Slík
vinnubrögð orsaka óánægju og von-
leysi þeirra héraðsdýralækna sem
starfa í afskekktum héruðum, enda
hefur einn héraðsdýralæknir í út-
kjálkahéraði sagt embætti sínu
lausu í kjölfar þessa máls.
Verður Dýralæknafélag íslands
að ráðleggja ungum dýralæknum
að setja sig niður þar sem næst
losnar embætti á góðum landbúnað-
arsvæðum og forðast útkjálkana,
að minnsta kosti á meðan Jón
Helgason er landbúnaðarráðherra.
Dýralæknafélag Islands
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986
Síðustu tvö ár, eða síðan stjóm
Brians Mulroney forsætisráðherra
tók við völdum í Kanada, hafa stað-
ið yfír samningaviðræður milli
Kanadamanna og Bandaríkja-
manna um gagnkvæmt afnám tolla.
Er þar mjög vikið frá fyrri stefnu
landsins, sem í stjómartíð Tmdeaus
forsætisráðherra var að auka sem
mest fjárhagslegt sjálfstæði lands-
ins í samskiptum við Bandaríkin.
Umræður em þó aðeins á byijunar-
stigi enda málið óhemju víðfeðmt
og alls óvíst um lyktir. Tillögur
Kanada um tollaafnám hafa einnig
mætt mótspyrnu í báðum löndum.
Þó Ronald Reagan Bandaríkjafor-
seti tæki þeim heldur vel í upphafí,
hafa bandarískar þingnefndir, sem
um málið hafa fjallað, oft verið þar
á öðm máli.
Það sem hæst ber þessa stundina
í sambandi við tollaumræðumar er
ætti í Mulroney-stjóminni og fer
með viðskiptamálefni milli landa,
hefur verið harðorð í garð banda-
rísku viðskiptanefndarinnar og látið
svo um mælt að hér sé beinlínis
verið að hlutast til um innanríkis-
mál Kanadamanna og þar með veist
að sjálfstæði þeirra.
Endanleg ákvörðun um þessa
nýju tolla verður þó ekki tekin fyrr
en í lok desember og hefur Pat
Carney eggjað stjómvöld í Ottawa,
fylkisstjórnir og aðra hlutaðeigend-
ur að leggjast á eitt gegn þessari
tollahækkun.
Auk þess sem að ofan greinir
undirritaði Ronald Reagan Banda-
Hækkun tolla
í stað afnáms
Bandaríkin ræða tollahækkun meðan samninga-
viðræður við Kanada um afnám þeirra standa yfir
eftir Margréti
Björg-vinsdóttur
á vegum bandarísku stjórnarinnar
fram tillögu, sem ýmsir í Kanada
nefna þvingunartillögu, um að
leggja 15% uppbótartolla til bráða-
birgða á 34,8 billjón virði af
kanadísku timbri sem flutt er til
Bandaríkjanna. Rökin fyrir þessari
tollahækkun em að Kanadamenn
stundi óhóflegar niðurgreiðslur á
timbri sem séu fjarri því að vera
réttlátar.
Þessi málefni vom mjög til um-
ræðu á þinginu í Ottawa í lok
október, og átti Brian Mulroney
forsætisráðherra í vök að veijast
gegn stjómarandstöðunni. Pat
Camey, sem gegnir ráðherraemb-
Pat Camey ráðherra segir að
það geti haft alvarlegar afleið-
ingar fyrir samskipti landanna
ef Bandaríkin halda timburskatt-
inum til streitu.
útflutningur Kanadamanna á timbri
(mjúkviði) til Bandaríkjanna. Um
miðjan október bar viðskiptanefnd