Morgunblaðið - 11.01.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 11.01.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bókhaldsstarf Skrifstofustarf Fyrirtæki í Garðabæ óskar að ráða starfs- kraft til bókhalds- og skrifstofustarfa. Algjört skilyrði er að viðkomandi hafi góða bók- haldskunnáttu. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ósk- ast send afgreiðslu Mbl. fyrir 16. janúar nk. merkt: „B — 2043“. Atvinnurekendur Rekstrartæknifræðingur með víðtæka þekk- ingu og reynslu á sviði stjórnunar og fyrir- tækjarekstrar óskar eftir framtíðarstarfi. Getur hafið störf fljótlega. Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl. sem fyrst merktar: „A — 2041 “. Aðstoð á tannlæknastofu vantar í miðbænum seinni part dags. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf skuli fylgja umsóknum merktum: „Hreinlæti — stundvísi — reglusemi“. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. jan. Við auglýsum eftir starfsmanni til ritarastarfa og símavörslu á skrifstofu okkar. Starfsreynsla nauðsynleg og æskilegt að við- komandi geti hafið störf fljótlega. Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum sendist okkur fyrir 15. janúar nk. Rfl EndurskoÓunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höfðabakki 9 Pósthólf 10094 130 REYKJAVÍK Starfskraftur á skurðstofugang Starfskraft á skurðstofugang vantar í 100% vaktavinnu. Einnig vantar starfskraft á sama stað í 50% starf frá kl. 9.00-13.00. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 19600-259 milli kl. 9.00-14.00. Reykjavík6.1. 1987. Náttúrufræði- stofnun Norðurlands Forstöðumaður Hinn 1. júní 1987 verða Náttúrugripasafnið og Lystigarðurinn á Akureyri sameinuð í eina stofnun Náttúrufræðistofnun Norðurlands. Auk núverandi starfsemi verður stefnt að því í framtíðinni að stofnunin taki að sér rann- sóknir á sviði orkumála, fiskeldis, vatnsöflun- ar og náttúruverndar. Laust er starf forstöðumanns stofnunarinnar frá 1. júní 1987 og er umsóknarfrestur til 1. feb. nk. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í náttúruvísindum, helst grasafræði auk þess sem krafist er starfsreynslu við vísindastörf og stjórnun. Umsóknir berist undirrituðum sem veitir nán- ari upplýsingar í síma 96-21000 alla virka daga kl. 10.00 til 12.00. Akureyri 11. des. 1986, Bæjarstjórinn á Akureyri. Sölustarf óskast Vegna aukinna verkefna viljum við ráða til starfa: 1. Húsgagnasmiði. 2. Menn vana húsgagnaframleiðslu. 3. Mann til starfa á lager. Fyrirtækið framleiðir húsgögn og innréttingar fyrir innanlandsmarkað og til útflutnings. Kjörin störf fyrir áhugasama og duglega karla og konur sem vilja taka þátt í mótun nýrra vinnuaðferða í húsgagnaframleiðslu í vel reknu og traustu fyrirtæki. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóra. AXIS, AXEL EYJÖLFSSON HF. SMIÐJUVEGUR 9, 200 KÓPAVOGUR, SlMI 43500 KAUPSTAÐUR 23 ára stúdent á viðskiptasviði óskar eftir starfi sem sölumaður. Vanur sölumennsku. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 73904. Byggingaverk- fræðingur óskast ÍMJÓDD Verslunarfólk Kaupstaður í Mjódd óskar eftir að ráða fleira fólk til verslunarstarfa. Viðkomandi þarf að hafa: 1. Góða og frísklega framkomu. 2. Geta unnið fullt starf. 3. Starfsreynsla æskileg. í boði er mikil vinna á góðum stað. Nánari upplýsingar í Kaupstað (ekki í síma) frá kl. 15.00-17.00. Byggingaverkfræðingur með 3-5 ára starfs- reynslu óskast til starfa við útibú okkar á Reyðarfirði. Starfið er fjölbreytt og felur í sér bæði hönn- un, eftirlit með framkvæmdum svo og gerð tilboða og aðra verktakaþjónustu. Við leitum að röskum manni, sem getur unn- ið sjálfstætt og er reiðubúinn að takast á við margvísleg verkefni. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar í Reykjavík. Kaupstaður í Mjódd. Lager — innheimta Ríkisstofnun, miðsvæðis í borginni, vill ráða eldri starfskraft til lager-, innheimtu- og út- keyrslustarfa. Heilsdagsstarf en gott starf. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu okkar, fyrir 18. jan. nk. hönmmhf Ráðgjafaverkfræöingar FRV, Síöumúla 1, 108 Reykjavík. Sími (91) 84311. Gudnt TÓNSSON RÁÐC jÓF b RÁÐN I N CARhlÚN Ll STA TÚNGÖTU 5. ÍOI REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Læknir — sérfræðingur Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði óskar eftir að ráða lækni með sérgrein í endurhæfingu og/eða lyflækningum frá 1. apríl nk. Húsnæði á staðnum. Upplýsingargefuryfirlæknir í síma 99-4201. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist yfirlækni fyrir 15. febrúar 1987. Skrifstofustarf — ábyrgðarstarf Innflutnings- og verslunarfyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu. Um er að ræða alhliða skrifstofustarf auk þess að vera staðgengill framkvæmdarstjóra og þarf viðkomandi því að geta unnið sjálf- stætt og skipulega. Góð bókhaldskunnátta og almenn tölvuþekk- ing æskileg. í boði eru góð laun. Umsóknir, er greini aldur, menntun og starfsreynslu, þurfa að hafa borist undirrituð- um eigi síðar en föstudaginn 16. janúar nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og verður þeim öllum svarað. endurshoöun hf löggiltir endurskoöendur, Suðurlandsbraut 18. Sími 68-65-33. 11.00-15.00 Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Innkaup, framreiðsla á léttum hádegisverði fyrir 15 manns, kaffiumsjón, sendiferðir o.fl. í boði er mjög góð vinnuaðstaða og þægi- legt starf. Vinnutími frá kl. 11.00-15.00. Æskilegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Laust strax. Nánari upplýsingar veitir Katrín Óladóttir mánudaginn 12. janúar nk., milli kl. 14-16, ekki í síma. Hagvangurhf RÁÐNINCARPJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 WÓÐLEÍKHIJSIÐ Húsgagnasmiður Á trésmíðaverkstæði Þjóðleikhússins vantar nú þegar húsgagnasmið. Iðnaðarmenntun áskilin. Ráðningarkjör eru samkvæmt kjarasamningi BSRB og fjármálaráðherra. Nánari uppl. eru veittar í Þjóðleikhúsinu, Hverfisgötu 19, sími 11204. Umsóknum um starfið ber að skila til Þjóð- leikhússins á sérstökum eyðublöðum sem þar fást fyrir 16. janúar. Þjóðleikhússtjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.