Morgunblaðið - 11.01.1987, Síða 53

Morgunblaðið - 11.01.1987, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11 JANÚAR 1987 53 Stiörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Gaman væri ef þú gætir lesið úr korti mínu. Ég er fædd 23. ágúst 1950 ca. kl. 2 eftir miðnætti í Keflavík. Hafa stjömur mínar einhver sér- stök áhrif núna? Með fyrir- fram þökk. Ein stjömuglöð." Svar: Þú hefur S61 og Venus í Ljóni, Tungl í Steingeit, Merkúr í Meyju, Mars í Sporðdreka og Krabba Rísandi. Einlceg Sól í Ljóni táknar að þú ert í grunneðli þínu einlæg og hlý manneskja, ert föst fyrir °g trygglynd. Þú leggur áherslu á að vera heiðarleg og sjálfri þér samkvæm, átt til að vera stórtæk og hneig- ist til glæsileika. Varkár Tungl í Steingeit táknar að þú ert varkár og yfirveguð í tilfínningalegri tjáningu, átt jafnvel til að vera stíf og formföst. í daglegu lífi þarft þú öryggi og varanleika, t.d. hvað varðar heimili. Þú vilt lifa réglubundnu lífí og ert að mörgu leyti íhaldssöm. Sterk ábyrgðarkennd og umhyggja fyrir bömum og fjölskyldu er einkennandi fyr- ir þig. Nákvœm Merkúr í Meyju táknar að þú ert nákvæm og gagnrýnin í hugsun og átt til að vera smámunasöm. Hugsun þín er hagsýn og skýr. Virðing Venus í Ljóni táknar að þú ert einlæg og trygglynd í ást og vináttu. Þú þarft að geta borið virðingu fyrir ástvinum þínum og þeir þurfa að koma fram af heiðarleika. Varaorka Mars í Sporðdreka táknar að þú ert dul í vinnuaðferðum þínum, vilt fá frið til að starfa að þínum málum og þér er heldur illa við að aðrir viti hvað þú ætlar þér að gera. Þú ert föst fyrir og átt til að vera stjómsöm. Þú hefur góða varaorku, getur unnið dögum saman ef svo ber undir. Hlédrœg Krabbi Rísandi táknar að þú ert heldur hlédrægari en gengur og gerist með Ljón. Þú ert tilfínningarík, um- hyggjusöm og mikil mamma í þér. (Rísandi er háður rétt- um tima.) Sterk í heildarsamantekt má segja að þú sért ákveðin og sterk persóna. Þú ert einlæg, trygglynd og ábyrg, átt tii að vera þver og stjómsöm. Hreinsun Það sem helst er að gerast í korti þínu er að Plútó er að fara yfir Mars og myndar um leið spennuafstöðu við Ven- us. Plútó er táknrænn fyrir hreinsun og endursköpun, er nokkurs konar garðyrkju- maður sem reitir arfa og rífur upp gamlar og lasburða jurt- ir. Þú ert því að ganga í gegnum endurmat á starfs- og framkvæmdaorku þinni og á samskiptum þínum við annað fólk, m.a. kannski ástamálum. Ef þér hefur leiðst, eða ert á einhvem hátt óánægð með fyrra ástand, getur þessi leiði kom- ið upp á yfírborðið og krafist úrbóta. Valdatogstreita er m.a. einn neikvæður fylgi- fískur Plútó. Þetta tímabil varir fram í september 1987. Á engan hátt ber að taka því sem einhverju neikvæðu. Plútóreynsla gefur kost á þroska og endurbótum. GARPUR /HJAlpip mék-.. \ s' 'N ETERNIA ERÍ AIIKILU J^WAOA HÆrlU?2 HÆTTU' HALASTJARNAXJ. 0EIKU NEyPlK rÖÐOR Ó,NEI X-9 GRETTIR UOSKA ~ «3 11 • rCDHIM AMn rtríUIIMAIMU SMAFOLK J%a&líla£crvioJL ftwyioþhcc Jcrthty-, tu/D -diffin. fwwdwMÍhur^. eséb Jitcs A&fr JuL' tbwrMcJrtjuwL at ovvtí. aÍöOu JrÍQCactXuL. liour /manuý. tiú\íkumdcLdlck? (hlL<jfivc ÍMÍÍAVifaL iw /~Z7 ©1966Un»edFeatureSyndlcate.lnc. Kæra Landfræðifélag. Og segjum að hann fleygði Hvað haldið þið að margir Langar ykkur til að vita Segjum að maður eigi tvær þeim öllum í stóran kaktus. myndu festast? það? tylftir sykurpúða... ■ :•■ - -■.,,, BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú situr í vöminni í austur og færð það verkefni að reyna að hnekkja fjórum hjörtum suð- urs. Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ K4 ¥DG63 ♦ ÁKG10 ♦ KD8 Suður ♦ Á1097632 *- ♦ 432 ♦ ÁG3 Vestur Norður Austur Suður — 1 spaði Pass f 2 spaðar Dobl 3 spaðar 4 hjörtu Pass Pass Pass f sjálfu sér var það mjög var- færin afstaða hjá þér að fara ekki í fjóar spaða, sem vel gætu staðið, svo þú liggur undir mikl- um þrýstingi að hnekkja fjórum hjörtum. Félagi kemur út með spaða- drottningu, kóngur í blindum og )ú færð á ásinn. Og gerir hvað? Setur upp sakleysissvip og spilar litlu laufí, er það ekki? Spilar a.m.k. litlu laufi, hvemig svo sem svipurinn er. Norður ♦ K4 ♦ DG63 ♦ ÁKG10 ♦ KD8 Vestur ♦ DG5 VÁ74 ♦ 986 ♦ 9642 Austur ♦ Á1097632 V- ♦ 432 ♦ ÁG3 Suður ♦ 8 ♦ K109852 ♦ D75 ♦ 1075 Eitt er ljóst strax í upphafi: suður á aðeins einn spaða, því makker hefði ekki tekið undir á minna en þrílit. í öðm lagi ligg- fyrir að makker verður að eiga slag á tromp ef vömin á að eiga nokkra von. Að því gefnu verður laufásinn þriðji slagur vamarinnar, og gosinn vonandi sá flórði. En það er þýðingarmikið að bijóta laufíð strax, ef sagnhafi skyldi eiga sexlit í hjarta. Þá á hann aðeins sex spil í láglitunum og gæti losað sig við lauftapara ofan í tígul ef hann fær frið til þess. Ef sagnhafi hittir ekki á að setja upp lauftíuna tapar hann spilinu. Nía makkers þvingar út laufhámann og síðan mun hann nota innkomuna á hjartaás til að spila laufi. Ef hvað er sagnhafí á aðeins fimm hjörtu, og 109 þriðju eða ijórðu í laufí? Er þá ekki búið að gefa honum samninginn? Reyndar, en kannski hefði makker doblað með ásinn fjórða í hjarta. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Hastings i Englandi nú um áramótin kom þessi staða upp í skák sovézka stórmeistarans Luptjan og heimamannsins Stuart Con- quest, sem hafði svart og átti leik. Hvitur lék síðast 38. Hd3 - dl. Þung stuna heyrðist frá áhori endum er Conquest, sem átl nauman tíma, lék 38. — Dg4i 39. Hfel - Ba7?, 40. Kg2 o Sovétmaðurinn vann á umfrani peðinu. Með 38. — De6! hefc svartur hins vegar unnið heila tnann og þar með skákina.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.