Morgunblaðið - 15.01.1987, Page 47

Morgunblaðið - 15.01.1987, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1987 47 Elberg Guðmunds- - Kveðjuorð son Fæddur 10. desember 1901 Dáinn 1. janúar 1987 Kveðja frá börnum A nýársdagskvöld lést faðir okkar, Elberg Guðmundsson, í sjúkrahúsinu í Stykkishólmi, eftir skamma legu. Hann fæddist á Búðum í Eyrar- sveit þann 10. desember 1901. Foreldrar hans voru Krístín Jak- obsdóttir og Guðmundur Athaní- usson. Þegar pabbi var U/2 árs fórst faðir hans á bát á leiðinni milli Stykkishólms og Grundar- fjarðar. Eftir það, fram til 11 ára aldurs, ólst pabbi upp hjá afa sínum og ömmu á Kvíabryggju en fluttist þá að Skerðingsstöðum til móður sinnar og seinni manns hennar, Þorvalds Þórðarsonar. Á unga aldri var pabbi þátttak- andi í hinum almennu sveitastörf- Askriflarsiminn er 83033 fyrir verkamenn. Lífsbaráttan var hörð, en þó svo hafí verið urðum við ekki vör við það í framkomu pabba. Hann sá alltaf björtu hlið- amar á hlutunum og bætti allt sitt umhverfi með sínu góða skapi og blíðu framkomu. Það var mann- bætandi að umgangast hann. Ríkur þáttur í fari pabba var lífsgleðin. Á vinnustöðum var hann vinsæll meðal félaga. í faðmi fjöl- skyldunnar leið pabba best og eftir því sem hópurinn varð stærri var hann ánægðari og hrókur alls fagnaðar. Pabbi naut samvista við fjöl- skyldu sína fram í andlátið. Hann var fluttur í sjúkrahús í Stykkis- hólmi um miðjan dag hinn 1. janúar sl. 0g lést að kvöldi þess sama dags. Hann er stór hópurinn sem kveður pabba í dag, afkom- endumir em margir. Mamma kveður ástkæran eigin- mann, við hin góðan föður, tengdaföður, afa og langafa og þökkum við öll fyrir að hafa mátt lifa með góðum gæfumanni. Jarðarför Elbergs fór fram hinn 10. janúar sl. TAKN ASTARINNAR - DULUÐ AUSTURLANDA - ONNUR VEROLD. Við skoðum eitt af sjö undrum veraldar; Taj Mahal grafhýs- ið — tákn ástarinnar — grafhýsi Ghandis, Rauða virkið o.fl. o.fl. undir frábærri fararstjórn Sigurðar A. Magnússonar. mroo Þrjár vikur. Brottför 30. mars. Helstu viðkomustaðir: Delhi, Sriangar, Jaipur, Agra, Varansi, Calcutta. Ferðaskrifstofan Iffarandí Vesturgötu 5, Reykjavík, s. 17445, um, en strax að lokinni fermingu hóf hann störf til sjós og varð sjó- mennska að mestu hans ævistarf, fyrst á skakskútum og línuveiðum og síðar á bátum frá Gmndar- fírði. Frá Kvíabryggju gerði hann út sinn eigin bát um nokkurra ára skeið. Pabbi var kappsfullur og duglegur sjómaður og ætíð far- sæll í störfíim og vinsæll félagi. Eftir að sjómennsku lauk vann hann alla almenna verkamanna- vinnu og entist starfsþrek hans lengi. Hann vann fullan vinnudag í fískvinnslu fram undir 80 ára aldur. Árið 1925 hófu pabbi og mamma, Ásgerður Guðmunds- dóttir, búskap á Kvíabryggju og bjuggu þar fram til ársins 1942. Á Kvíabryggju var þéttbýliskjarni sem hafði myndast á nokkrum áratugum. Þaðan var róið til fiskj- ar og jafnframt verið með lítinn búskap. Á ámnum í kringum 1940 var farinn að myndast annar þétt- býliskjami í Eyrarsveit, þ.e. í Gmndarfírði. Þar vora hafnarskil- yrði frá náttúmnnar hendi betri og þar sem sjávarútvegur er stundaður ræðst þéttbýlismyndun að sjálfsögðu af að hafnaraðstað- an sé góð. Eins og að framan greinir fluttu þau pabbi og mamma til Gmndarijarðar 1942. Árið 1945 fluttu þau svo í hús- ið á Gmndargötu 23, sem pabbi og elstu systkinin höfðu að mestu reist. Pabbi og mamma hafa búið þar síðan. Þau eignuðust 10 böm, tvö þeirra létust í æsku og elsti bróðir okkar, Guðmundur Hinrik, lést 1983. Að koma upp stóram bamahóp á þessum ámm hefur verið erfítt NÝ VERÐBRÉF Á MARKAÐNUM: Vérötryggð skuldabréf Glitnis hf. með einum gjalddaga Glitnir hf. er fjármálafyrirtæki sem stofnað var í október 1985 og er nú stærsta fjármögnunar- leigufyrirtæki á innlendum markaði. Stærstu hluthafar í Glitni hf. eru norska fjármálafyrirtæk- ið A/S Nevi í Bergen, Iðnaðarbanki Islands hf. og Sleipner Ltd. í London. Eigið fé og áhættufé Glitnis hf. er nú um 110 milljónir króna. Fyrirtækið er til húsa að Ármúla 7 og síminn er 68 10 40. Skuldabréfin eru fullverðtryggð miðað við láns- kjaravísitölu og bera vexti frá 5. desember 1986. - mjög góð ávöxtun, höfuðstóll hækkar um 71,6% umfram verðbólgu á 5 árum - sveigjanlegt form, einn gjalddagi eftir 1, 2, 3, 4 eða 5 ár - fé lagt inn á bankareikning á gjalddaga sé þess óskað. Ársávöxtun á skuldabréfum Glitnis hf.: ártil gjalddaga 1 2 3 4 5 ársávöxtun 10,8% 11,0% 11,2% 11,3% 11,4% Hjá okkur eru verðbréfaviðskiptin einföld og örugg Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf. ARMÚLA 7, 108 REYKJAVlK, SlMI - 681040 ARGUS/SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.