Morgunblaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1987 47 Elberg Guðmunds- - Kveðjuorð son Fæddur 10. desember 1901 Dáinn 1. janúar 1987 Kveðja frá börnum A nýársdagskvöld lést faðir okkar, Elberg Guðmundsson, í sjúkrahúsinu í Stykkishólmi, eftir skamma legu. Hann fæddist á Búðum í Eyrar- sveit þann 10. desember 1901. Foreldrar hans voru Krístín Jak- obsdóttir og Guðmundur Athaní- usson. Þegar pabbi var U/2 árs fórst faðir hans á bát á leiðinni milli Stykkishólms og Grundar- fjarðar. Eftir það, fram til 11 ára aldurs, ólst pabbi upp hjá afa sínum og ömmu á Kvíabryggju en fluttist þá að Skerðingsstöðum til móður sinnar og seinni manns hennar, Þorvalds Þórðarsonar. Á unga aldri var pabbi þátttak- andi í hinum almennu sveitastörf- Askriflarsiminn er 83033 fyrir verkamenn. Lífsbaráttan var hörð, en þó svo hafí verið urðum við ekki vör við það í framkomu pabba. Hann sá alltaf björtu hlið- amar á hlutunum og bætti allt sitt umhverfi með sínu góða skapi og blíðu framkomu. Það var mann- bætandi að umgangast hann. Ríkur þáttur í fari pabba var lífsgleðin. Á vinnustöðum var hann vinsæll meðal félaga. í faðmi fjöl- skyldunnar leið pabba best og eftir því sem hópurinn varð stærri var hann ánægðari og hrókur alls fagnaðar. Pabbi naut samvista við fjöl- skyldu sína fram í andlátið. Hann var fluttur í sjúkrahús í Stykkis- hólmi um miðjan dag hinn 1. janúar sl. 0g lést að kvöldi þess sama dags. Hann er stór hópurinn sem kveður pabba í dag, afkom- endumir em margir. Mamma kveður ástkæran eigin- mann, við hin góðan föður, tengdaföður, afa og langafa og þökkum við öll fyrir að hafa mátt lifa með góðum gæfumanni. Jarðarför Elbergs fór fram hinn 10. janúar sl. TAKN ASTARINNAR - DULUÐ AUSTURLANDA - ONNUR VEROLD. Við skoðum eitt af sjö undrum veraldar; Taj Mahal grafhýs- ið — tákn ástarinnar — grafhýsi Ghandis, Rauða virkið o.fl. o.fl. undir frábærri fararstjórn Sigurðar A. Magnússonar. mroo Þrjár vikur. Brottför 30. mars. Helstu viðkomustaðir: Delhi, Sriangar, Jaipur, Agra, Varansi, Calcutta. Ferðaskrifstofan Iffarandí Vesturgötu 5, Reykjavík, s. 17445, um, en strax að lokinni fermingu hóf hann störf til sjós og varð sjó- mennska að mestu hans ævistarf, fyrst á skakskútum og línuveiðum og síðar á bátum frá Gmndar- fírði. Frá Kvíabryggju gerði hann út sinn eigin bát um nokkurra ára skeið. Pabbi var kappsfullur og duglegur sjómaður og ætíð far- sæll í störfíim og vinsæll félagi. Eftir að sjómennsku lauk vann hann alla almenna verkamanna- vinnu og entist starfsþrek hans lengi. Hann vann fullan vinnudag í fískvinnslu fram undir 80 ára aldur. Árið 1925 hófu pabbi og mamma, Ásgerður Guðmunds- dóttir, búskap á Kvíabryggju og bjuggu þar fram til ársins 1942. Á Kvíabryggju var þéttbýliskjarni sem hafði myndast á nokkrum áratugum. Þaðan var róið til fiskj- ar og jafnframt verið með lítinn búskap. Á ámnum í kringum 1940 var farinn að myndast annar þétt- býliskjami í Eyrarsveit, þ.e. í Gmndarfírði. Þar vora hafnarskil- yrði frá náttúmnnar hendi betri og þar sem sjávarútvegur er stundaður ræðst þéttbýlismyndun að sjálfsögðu af að hafnaraðstað- an sé góð. Eins og að framan greinir fluttu þau pabbi og mamma til Gmndarijarðar 1942. Árið 1945 fluttu þau svo í hús- ið á Gmndargötu 23, sem pabbi og elstu systkinin höfðu að mestu reist. Pabbi og mamma hafa búið þar síðan. Þau eignuðust 10 böm, tvö þeirra létust í æsku og elsti bróðir okkar, Guðmundur Hinrik, lést 1983. Að koma upp stóram bamahóp á þessum ámm hefur verið erfítt NÝ VERÐBRÉF Á MARKAÐNUM: Vérötryggð skuldabréf Glitnis hf. með einum gjalddaga Glitnir hf. er fjármálafyrirtæki sem stofnað var í október 1985 og er nú stærsta fjármögnunar- leigufyrirtæki á innlendum markaði. Stærstu hluthafar í Glitni hf. eru norska fjármálafyrirtæk- ið A/S Nevi í Bergen, Iðnaðarbanki Islands hf. og Sleipner Ltd. í London. Eigið fé og áhættufé Glitnis hf. er nú um 110 milljónir króna. Fyrirtækið er til húsa að Ármúla 7 og síminn er 68 10 40. Skuldabréfin eru fullverðtryggð miðað við láns- kjaravísitölu og bera vexti frá 5. desember 1986. - mjög góð ávöxtun, höfuðstóll hækkar um 71,6% umfram verðbólgu á 5 árum - sveigjanlegt form, einn gjalddagi eftir 1, 2, 3, 4 eða 5 ár - fé lagt inn á bankareikning á gjalddaga sé þess óskað. Ársávöxtun á skuldabréfum Glitnis hf.: ártil gjalddaga 1 2 3 4 5 ársávöxtun 10,8% 11,0% 11,2% 11,3% 11,4% Hjá okkur eru verðbréfaviðskiptin einföld og örugg Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf. ARMÚLA 7, 108 REYKJAVlK, SlMI - 681040 ARGUS/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.