Morgunblaðið - 25.01.1987, Side 19
V8ei HAIJV
Upplýsingar í sömu
símum utan skrifstofutíma
íbúð í smíðum óskast
Höfum kaupanda aö 5-6 herb.
íb. tilb. u. trév. Helst í Nýja
miðbænum.
Maríubakki — 2ja
2ja herb. falleg íb. á 1. hæö.
Suðursvalir.
Leifsgata — 2ja
2ja herb. góð íb. á 2. hæð í
steinhúsi. Laus fljótl.
Hlíðar — 5 herb.
5 herb. ca 145 fm rúmgóð íb.
á 2. hæð við Mávahlíö. Verð
3,5 millj.
Sérhæð — Kópavogi
5 herb. 135 fm falleg íb. á 1.
hæð við Laufbrekku. Sérhiti.
Sérinng. 42 fm innb. bílsk.
Seltjarnarnes — einb.
Glæsil. 153 fm 6 herb. einbhús
á einni hæð ásamt 55 fm bílsk.
við Melabraut.
Seltjarnarnes — einb.
Glæsil. 174 fm einbhús á einni
hæð ásamt 32 fm bílsk. við
Lindarbraut. Fallegur garöur
með hitapotti. Húsið getur verið
laust strax.
Hlíðar — einbhús
Glæsil. nýinnr. 280 fm einbhús
við Engihlíð. Húsið er kj. og
tvær hæðir ásamt 42 fm nýjum
bílsk. Rólegur staöur í hjarta
borgarinnar. Laust strax.
k Agnar Gústafsson hrl.,j
Eiríksgötu 4.
Málflutnings-
og fasteignastofa
Snorrabraut 27,
inngangurfrá Hverfisgötu.
22911-19255
Kópavogur — einb.
Um 240 fm einb. í vesturbæ. 5
svefnherb. Sauna. Góður
bílskúr. Stór ræktuð lóð.
3ja herb. — Hlíðar
Um 90 fm 3ja herb. jarðh. Verð
2,1 millj.
3ja herb. — Álfheimar.
3ja herb. 85 fm 4. hæð. Verð
2,6 millj. Skipti á sérh. æskil.
Einkasala.
Austurbær — í smíðum
4ra-5 herb. tilb. undir trév.
Sameign fullfrág. Afh. fljótl.
Ódýrar íbúðir
Austurborgin - ris. Vorum að
fá í sölu rishæð. Mögul. á bygg-
rétti fyrir tvær hæðir. Verð 1
millj.
Nýlendugata. Um 40 fm 2ja
herb. kjíb.
Verslanir — fyrirtæki
Tískuvöruverslun á góðum stað
í miðborginni.
Skrifstofu- eða
iðnaðarhúsnæði
um 525 fm í miðborginni. Loft-
hæð 4,30 m. Uppl. aðeins á
skrifst.
Vantar — vantar
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar okkur allar gerðir eigna
á söluskrá.
Vantar
3ja-4ra herb. íb. á Stór-
Reykjavíkursvæöinu.
Greiðist upp á árinu.
Skoðum og verðmetum
samdægurs.
Opið 1-4
Lúðvík Ólafsson,
Reynir Guðmundsson,
lögmaður Páll Skúlason hdl.
1AL .SS HUríAOUMflUR .OlGA.iaKUOHOM
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987
19
26277 HIBYLI & SKIP 26277
Opið 1-3
Vantar allar gerðir fasteigna á skrá
Nú er mikil eftirspurn, höfum fjársterka kaupendur að öllum
gerðum eigna. Um staðgreiðslu getur verið að ræða ■ sum-
um tilfellum. Verðmetum samdægurs.
Parhús/einbýli
SPÓAHÓLAR. Falleg 2ja herb.
65 fm íb. á 3. hæð (efstu).
OFANLEITI. 2ja-3ja herb.
67 fm íb. á jarðhæð. Sér-
lóð. Ákv. sala.
3ja herb.
BÁSENDI. 3ja herb. 90 fm íb.
á jarðhæð. Sérinng.
HRAUNBÆR. 3ja herb. 97 fm
íb. á 1. hæð. Lítiö áhv.
GRENSÁSVEGUR. Góð 3ja
herb. íb. á 3. hæð.
DRÁPUHLÍÐ. 3ja herb. 83 fm
íb. í kj. Sérinng.
RAUÐARÁRSTÍGUR. 3ja-4ra
herb. 100 fm íb. á tveimur hæð-
um.
4ra og stærri
SELTJARNARNES. 4ra herb.
85 fm risíb. Nýl. eldhús. Nýtt
rafmagn.
NEÐRA-BREIÐHOLT. 4ra herb.
115 fm íb. á 2. hæð. Aukaherb.
í kj. Góð íb.
AUSTURBERG. Falleg 4ra
herb. íb. á 2. hæð í þriggja
hæða blokk. Stórar suðursvalir.
Góð sameign. Bílsk.
HVAMMABRAUT HF. Mjög
skemmtil. 4ra herb. ný íb. á
tveimur hæðum um 100 fm.
Stórar svalir. Mikil sameign.
BARMAHLÍÐ. Sérhæð, (neðri-
hæð) 135 fm. 3 svefnherb., 2
saml. stofur Góð íb.
GRETTISGATA. 5 herb. 160fm
íb. á 2. hæð. 3 stór herb. og
stórar og virðul. stofur. Stórar
suðursv.
SEUAHVERFI. Parhús, hæð og
ris. Samt. 160 fm. Vandaöar og
góðar innr. Bílskplata. Uppl. á
skrifst.
KAMBASEL. Raöhús á tveimur
hæðum með innb. bílsk. Sam-
tals um 190 fm.
GARÐABÆR. Einlyft einbhús
um 200 fm með bílsk.
HLAÐBREKKA. Einbhús á
tveimur hæðum samt. 210 fm
auk bílsk. Lítil íb. á neðri hæð.
KRÍUNES EINB. - TVÍB.
Húseign m. 2 íb. og innb. bílsk.
Samtals 340 fm. Staðs. á falleg-
um útsýnisstað.
SELÁS. Húseign með
tveimur ib. um 150 fm að
grfl. Á efri hæð eru 2 saml.
stofur, 3 herb., eldhús og
bað. Niðri er sér 2ja-3ja
herb. íb., stór innb. bílsk.
Falleg og vönduð eign.
VIÐ FROSTAFOLD. Óvenju
glæsil. 2ja-6 herb. íb. í 6 íb.
húsi. Innb. bílsk. Nánari uppl.
og teikn. á skrifst.
Vantar
HÖFUM KAUPANDA að sér-
hæð í Vesturborginni, miðbæ
eða Norðurmýri.
Eignaskipti
EIGNASKIPTI. Góð sérhæð á
eftirs. stað. Fæst í skiptum f.
húseign m. 2 íb.
ATHUGIÐ. Erum með á skrá
margar mjög áhugaverðar eign-
ir sem eingöngu eru í skiptum.
Hafið samband við sölumenn
okkar og leitið nánari upplýsinga.
Brynjar Fransson,
simi 39558
Gylfi Þ. Gislason,
simi 20178
HÍBÝLI&SKIP
HAFNARSTRÆT117 - 2. HÆÐ
Gisli Ólafsson,
simi 20178
Jón ólafsson hrl.
Skuli Pálsson hrl.
.26277 ALLIR ÞURFA HIBYLI 26277.
4
Glaesilegar íbúðir í 6-býli við Frostafold. Óhindrað út-
sýni. Bílskúr fylgir íbúðunum. íbúðirnar skilast tilb. u.
trév. í júlí 1987. Greiðslukjör við allra hæfi. Látið ekki I
happ úr hendi sleppa þvi þetta er einstakt tækifæri.
íbúðastærðir Frostafold 21 og 23
0201 2 ib. 96,8 fm neftó. Bflskúr 21,6 fm.
0203 1 íb. 49,7fmnettó. Svalir2. hæð 19,5fm.
0302 2 íb. 138,3 fm nettó. Svalir3.hæð 17,0fm.
0303 1 íb. 91,4fm nettó. Geymsla 9,2 fm.
Bílskúr fylgir öllum íbúðum nema íbúð 0203
Sverrir Hermannsson, Bæring Ólafsson,
Róbert Árni Hreiðarsson hdl.
MFÐBOR
Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð
Sími: 688100
í takt við tímann
fTP FASTEIGNA
LllJ HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEmSBRAUT58 60
Opið 1-3 í dag
35300 - 35522 - 35301
0
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐ6/ER - HÁALEITISBRAUT 58 60
Álftamýri — einstakl.íb.
Mjög góð samþ. ca 40 fm íb. á jarðh.
Ekkert áhvílandi. Frábær sameign. Laus
strax.
Háaleitisbr. — 2ja
Mjög góð íb. á jarðh. Lítiö áhvílandi.
Krummahólar — 2ja
Mjög góð íb. á 5. hæð. Glæsil. ótsýni.
Njálsgata — 2ja
Snotur íb. í risi m. sórinng. í þríb. Allt
sér. Lítið áhv.
Skipasund — 2ja
Rúmgóð og björt íb. í kj. í tvíb. Sórinng.
Frábær garður. Ekkert áhv.
Engihjalli — 2ja
Góð íb. á 1. hæö. Nýstands. Laus.
Njálsgata — 3ja
Mikiö endurn. íb. á 2. hæð i fjórb.
Mögul. á allt að 50% útb.
Sogavegur — 3ja
Lítið og mjög snoturt parhús. Allt sér.
Kópavogur — 4ra
Mjög góð « þrib. ca 100 fm. Gott út-
sýni. Góð eign.
Feilsmúli — 4ra
Mjög góö ca 100 fm ó jarðhæö. Ekkert
áhv. Skiptist í 3 svefnherb. og góöa
stofu.
Hverfisgata — 4ra
Glæsil. íb. á 3. hæð. Litað gler. Fallegt
eldh. Ekkert áhv. Tengt f. þvottavól á
baöi.
Jörfabakki — 4ra
Mjög góð ib. á 1. hæð. Aukaherb. i kj.
Suðursv.
írabakki — 4ra herb.
Góð ib. á 3. hæð + auka herb. í kj.
Sórþvherb. í íb. Glæsil. útsýni. Tvennar
svalir. Laus strax.
Fífusel — 4ra
Glæsil. endaíb. á 2. hæö ásamt bílskýli.
Sérþvherb. Auka herb. í kj.
Bólstaðarhlíð — 4ra-5
Mjög góð íb. á 4. hæð. Skiptist i 3 stór
herb. og 2 stórar stofur. Nýtt eldhús.
Tvennar svaiir. Frábært Otsýni.
Vesturberg — parhús
Glæsil. ca 136 fm einnar hæðar parhús
auk bílsk. Skiptist m.a. í 3 herb., gesta-
snyrtingu, baðherb., stóran skála og
fallega stofu. Mjög falleg lóð.
Seljabraut — raðhús
Mjög gott endaraöhús á þremur hæðum.
Skiptist m.a. í 5 herb. og góða stofu.
Bílskýli. Eignin er aö mestu fullfrág.
Álftanes — einbýli
Glæsil. ca 200 fm einb. á einni hæð. Að
mestu fullfrág. Skiptist m.a. í 4 svefn-
herb. og 2 stofur. Arinn. Fullfrág. að utan.
Sævangur — einbýli
Glæsil. ca 300 fm tvílyft einb. í Noröur-
bæ Hafnarfjarðar. Húsið er að miklu
leyti fullfrág. Stór bílsk.
Vesturbær — tvíbýli
Mjög gott og endurn. einb. sem í eru
2 ib. (2ja og 3ja). Á baklóð fylgir ca 30
fm verkstæðisskúr. Lftið áhv. Hagst.
verð.
í smíðum
Arnarnes — einbýli
Sökklar ásamt öllum teikningum að
glæsil. ca 400 fm einb. á góðum útsýn-
isstaö á Arnarnesi. Afh. strax. Mjög
hagst. kjör.
Bleikjukvísl — einbýli
Ca 380 fm fokh. einb. á fallegum útsýn-
isstað. Innb. bílsk. Gefur mögul. á 2 ib.
Afh. strax.
Hafnarfj. — raðhús
Glæsil. 150 fm raöhús ó einni hæö með
innb. bílsk. Frábær teikn. Skilast fljótl.
fullfrág. að utan m. gleri, útihuröum og
bílskhuröum en fokh. aö innan.
Grafarvogur — raðhús
Glæsil. ca 145 fm raðhús við Hlaö-
hamra ásamt bílskrótti. Skilast fullfrág.
og málaö að utan með gleri og útihurð-
um en fokhelt að innan strax.
Atvinnuhúsnæði
í Reykjavík
Glæsil. iðnaðarhúsn. allt aö 2100 fm m.
6,5 m lofthæö nær súlulaust í Ártúns-
holti. Skilast fullfrág. að utan m. malb.
bilast. og tilb. u. tróv. aö innan, strax.
í Kópavogi
Glæsil. ca 900 fm húsn. ó 2 hæöum.
Skiptist í 500 fm neöri hæó m. góöum
innkdyrum. Efri hæöin ca 400 fm hent-
ar einstaklega vel fyrir hverskonar
félagasamtök. Mjög hagstætt verö.
Seltjarnarnes
Höfum til sölu glæsil. verslhúsn. ca 200
fm sem mætti seljast í tvennu lagi í
hinni vinsælu yfirb. verslsamstæðu viö
Eiðistorg. Til afh. strax.
Söluturn v. Laugaveg
Vorum aö fá i sölu vel staös. nýjan
söluturn. Miklir tekjumöguleikar fyrir þá
sem vilja skapa sór sinn eigin atvrekst-
ur. Hagst. grkjör.
Grafarvogur — parhús
Fallegt 100 fm parhús á einni hæö +
bílsk. Skilast fullfrág. aö utan m/gleri
og útihurðum en fokh. aö innan.
Garðabær — sérhæð
Glæsil. 100 fm sérh. Skilast fullfrág. aö
utan m. gleri og útihuröum en fokh. eöa
tilb. u. trév. aö innan samkv. ósk kaup-
anda. Traustur byggingaraðili.
Langamýri — 3ja
Vorum aö fá i sölu heilt fjölbhús m.
fallegum 3ja herb. íb. í Gbæ. Skilast
fullkláraö og máiaö að utan en fokh.
aö innan m. miöstöðvarlögn. Hagst.
kjör. Mögul. á bílsk.
Vesturbær — 2ja herb.
Glæsil. rúmg. íb. á 2. hæð við Framnes-
veg. Suöursv. Skilast tilb. u. tróv. strax.
Sameign fullfrág. Bílskýli. Fast verö.
Óskum eftir:
Höfum fjársterka kaupendur að eftirtöldum eignum:
Seljahverfi - einbýli: Vantar ca 300 fm i Seljahverfi ásamt bílsk.
Traustur kaupandi.
Háaleitishverfi — raðhús: Einnar hæðar ca 150-200 fm raðhús í
Háaleiti eða nágrenni. Góðar greiðslur.
Selás — 4ra-5 herb.: Góður kaupandi að blokkarib. i hverfinu með
eða án bílsk.
Miðsvæðis í Reykjavík: Höfum fjársterkan kaupanda að stórri 2ja-
3ja herb. ib. i Sundunum, Heimunum, Háaleiti eða gamla bænum. 1,3 millj. við
samning.
Garðabær — 4ra-5 herb.: Fjársterkur kaupandi.
Fjöldi fjársterkra kaupenda að 3ja-4ra herb. íb. á Stór-
Reykjavíkursvæðinu.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR 35300S, 35301
Agnar Agnarss. viðskfr.,
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson.
Heimasimi sölum.73154.
m