Morgunblaðið - 25.01.1987, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987
I
Frá tískusýningum
Gunnars Larsens
Það er ekki af tilefnlslausu ■ "
að vlð blrtum nú nokkrar I. .*
myndir úr smlðju danska I Q,f
Ijósmyndarans Qunnars I
Larsens, en hann er vsent- \
anlegur tll landslns nú um \
helgina og ekkl einn á ferA. I
!A honum f för eru tólf \
kusýnlngarstúlkur frá \ \
i tíu löndum, auk tœknl- \
s, en hópurlnn œtlar aA \
tja upp sýnlnguna „Flre \
Deslreu f Broadway nú í \
kunnl, eAa þann 27. og 28. \
múar. „Flre of Desire“ er \
kki fyrsta tískusýnlngin |
em Gunnar Larsen sér um \
>g ber aA geta þess aA \
tískusýnlngar hans eru meA i
nokkuA öAru sniAI en gerlst 1
og gengur með tfskusýnlng- f
ar almennt, enda eru þœr, I
ólíkt flestum öArum, ekki l
sölusýnlngar fyrlr vlökom- \
andl hönnuAi og tíkuhús. t
Gunnar Larsen settl saman \
fyrstu sýnlnguna áriA 1879, '
-----1 en síAan hefur hann búlA til
\ nýja sýnlngu árlega og ferA-
\ ast með hverja þeirra tll
\ fjölmargra landa á ári
\ hverju. í hverrl sýnlngu er
lL \ vallnn saman fatnaöur frá
T \ nokkrum þekktum tísku-
v \ \ húsum og hönnuðum og er
\ breytlegt frá elnu árl tll
\ \ annars hvaða hönnuðir
\ sklpa hópinn. Fyrlr utan
■jh \ þetta starf sltt er Gunnar
\ Larsen kunnur sem tísku-
\ Ijósmyndarl, auk þess
I sem hann gefur út tímarl-
| tlð „Gunnar Internatio-
I nal“. í tllefnl af komu
hans nú, blrtum vlð hér
nokkrar myndir frá sýn-
ingum fyrrl ára, en þœr
hafa alls verið haldnar
í 16 löndum í flestum
helmsálfum. Hvernig
nýjasta sýnlngln Iftur
út kemur svo f IJós á
svlðlnu í Broadway, en
vlð blrtum hór myndlr
úr fyrrl sýnlngunum.
Gunnar
Larsen
GUNNAR LARSEN
MODE AVANTGARDE FASHIONSHOW
LOVE, HATE & FASHIOM
FASHION FROM 40 OF PARIS MOST
CREATIVE FASHION HOUSES
WBm
WM
Wflm