Morgunblaðið - 25.01.1987, Page 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ýmis framtíðarstörf
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur
menn á aldrinum 25—50 ára, til framtíðar-
starfa.
Um er að ræða m.a. trésmíðar, vélgæslu-
og afgreiðslustörf.
Skilyrði fyrir starfi eru að viðkomandi séu
heilsuhraustir og samviskusamir við vinnu
og mætingar.
Umsóknarfrestur er til og með 29. janúar nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Skólavordustig la — 10i fíeykjavik - Simi 621355
Skrifstofumaður
Fyrirtækið er byggingaverktaki í austurhluta
borgarinnar.
Starfið er við almenn skrifstofustörf s.s. lau-
naútreikninga með aðstoð tölvu, vélritun
bréfa, tilboða, reikninga o.fl., skjalavistun og
annað tilfallandi.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi
reynslu af ofangreindu, séu nákvæmir og
töluglöggir auk þess að vera þægilegir í sam-
starfi.
Umsóknarfrestur er til og með 30. janúar
nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið
störf sem fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Afleysmga- og rádnmgaþjónusta
Lidsauki hf. W
Skólavorðuslig !a - 10'i Reykjavik - Simi 621355
Hugbúnaðar-
þjónusta
Vegna vaxandi hóps VAX/PDP-notenda viljum
við ráða fólk til starfa við þjónustu á hugbúnaði.
Við leitum að fólki:
— sem hefur víðtæka reynslu,
— sem hefur ánægju af samskiptum við
annað fólk,
— sem er fljótt að tileinka sér nýjungar,
— sem leggur metnað sinn í vönduð vinnu-
brögð,
— sem getur unnið sjálfstætt og skipulega,
— sem skilar árangri.
Starfið:
— Þú munt vinna náið með DIGITAL-notend-
urn, þar sem mun reyna á hæfileika þína
við að leysa margvísleg viðfangsefni.
— Þú munt vinna við það nýjasta í forrit-
unarmálum, stýrikerfum, gagnabönkum,
gagnanetstengingum o.fl.
Þú munt þar af leiðandi þurfa að sækja
námskeið reglulega, þæði innanlands og
utan.
— Þú munt vinna í hópi ungs fólks, sem
einkennist af framsækni og vinnugleði.
— Ef þú vilt starfa innan fyrirtækis í örum
vexti, og leggja hart að þér, hafðu þá
strax samband við Jóhann Þ. Jóhannsson
eða Hrafn Haraldsson.
kristján ó.
SKAGFJÖRÐ HR
S(ml 24120 Hólmaslóð 4 Box906 121 Reykjavlk
Bókari (fuiltrúi)
Fyrirtækið er verslunarfyrirtæki í Reykjavík.
Um er að ræða mjög stórt fyrirtæki. Bókara-
starfið er vandasamt og sjálfstætt.
Við leitum að manni með góða reynslu af
bókhaldsstörfum sem leitar að sjálfstæðu
starfi, hefur getu til að annast verkstjórn og
ánægju af mannlegum samskiptum. Ráðið
verður í starfið fljótlega. Nánari upplýsingar
veitir Katrín Óladóttir.
Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktar heiti viðkomandi starfs.
Hagvangurhf
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK
Sími: 83666
V'G’pRum
Ritarar
til starfa hjá þjónustufyrirtækjum (póstno
108 og 110).
Starfið
krefst reynslu í ritvinnslu, tölvuvinnslu svo
og almennum skrifstofustörfum.
Ritarinn
þarf að leggja metnað í vinnu sína og geta
starfað sjálfstætt í góðum hópi.
Fyrirtækin
bjóða fjölbreytt verkefni, gott vinnuumhverfi.
Bókari
til starfa hjá stóru iðnaðarfyrirtæki (póstno
110).
Starfið
felur í sér merkingu fylgiskjala, færslu, af-
stemmingar, frágang til endurskoðanda,
úrvinnslu upplýsinga úr bókhaldi fyrir fjár-
málastjóra. Bókhaldið er tölvuvætt. Á skrif-
stofunni vinna 7 starfsmenn.
Bókarinn
þarf að hafa góða bókhaldsreynslu og tölvu-
þekkingu.
Fyrirtækið
býður krefjandi framtíðarstarf og góða vinnu-
aðstöðu.
Afgreiðslumaður-
inn
(kona eða karl)
til starfa í sérhæfðri verslun (austurhluti
Kópavogs).
Starfið
felur í sér sölu á innréttingum, bæði beint
til viðskiptavina og umboðsmanna.
Afgreiðslumaður
þarf að vera þjónustusinnaður, traustur og
góður í samstarfi.
Fyrirtækið
er með þekktar og vandaðar vörur.
Ofangreind störf eru laus strax.
Nánari ypplýsingar veitir Holger Torp.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu okkar sem
fyrst.
fruhti Starf smannast jórnun - Ráóningaþjónust j
Sundaborg 1-104 Keykiavík - Símar 681888 og 681837
Sölumaður
fasteigna
Okkur vantar nú þegar sölumann, helst van-
an, á trausta og góða fasteignasölu í
miðbænum.
Þeir sem áhuga kynnu að hafa vinsamlegast
leggi nöfn sín ásamt símanúmeri inn á
auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. jan. nk. merkt:
„Sölumaður — 1518".
fír» '>'GFnom
Kringlan
Verslunarstjóri
óskast til starfa í sérhæfðri verslun sem tek-
ur til starfa í Kringlunni.
Fyrirtækið
mun bjóða heimilistæki og Ijósabúnað. Um
er að ræða gæðavörur, þekkt og virt umboð.
Mjög traustir aðilar standa að rekstrinum.
Aætlaður starfsmannafjöldi 4 menn.
Verslunarstjórinn
mun vera með í uppbyggingu og undirbún-
ingi að rekstrinum. Hann á að sjá um
daglegan rekstur, mannahald, þjónustu-
stjórnun, sölu- og markaðsmál o.s.frv.
Viðkomandi þarf að hafa haldgóða reynslu
af verslunarstjórn, vera framsækinn, fylginn
sér, opinn fyrir nýjum hugmyndum, í stuttu
rnáli góður stjórnandi og framkvæmdamaður
með gott nef fyrir viðskiptum.
Starfið
er laust strax eða eftir nánara samkomu-
lagi. Tvímælalaust mjög krefjandi og spenn-
andi. Laun samkomulagsatriði.
Gagnkvæmur trúnaður — allra hagur.
Nánari upplýsingar veitir Holger Torp.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu okkar fyr-
ir 1. febrúar.
FRUm Starf smannast jórnun- Ráöningaþjónusta
Sundaborg 1 - 104 Rf ykjavílc - Simar 681888 og 681837
p'GFRi*m
Húsgagnasmiður
ráðgjöf — sala
Fyrirtækið
er stórt sérhæft iðnaðarfyrirtæki, sem m.a.
þjónar húsgagnaiðnaðinum. Er með þekktar
vörur og trausta markaðsstöðu.
Starfið
felur í sér sölu á rekstrarvörum m.a. til fyrir-
tækja í húsgagnaiðnaðinum ásamt ráðgjöf
varðandi notkun.
Sölumaðurinn
þarf að vera húsgagnasmiður eða með hlið-
stæða reynslu. Lögð er áhersla á, að hann
eigi auðvelt með að læra og miðla öðrum
af þekkingu sinni. Þarf að vera framtakssam-
urogtraustur. Dönskukunnátta nauðsynleg.
í boði er
áhugavert starf hjá traustu fyrirtæki. Laun í
samræmi við frammistöðu.
Starfið er laust eftir nánara samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir Holger Torp.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu okkar fyr-
ir 31. þ.m.
FRUWTI Starf smannast jómun - RáÖningaþjónusta
Sundabotg I - 104 Reykjavik - Símar 681888 og 681837