Morgunblaðið - 25.01.1987, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 25.01.1987, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987 Ritarastarf Óskum að ráða ritara til skrifstofustarfa sem fyrst. Hálfsdagsvinna kæmi til greina. Æski- legt er að viðkomandi hafi enskukunnáttu, þekkingu á ritvinnslu, svo og þekkingu á frá- gangi tollskjaia. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD Sölvhólsgata 4. Fiskeldisfræðingar Fiskeldisfyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur vill ráða fiskeldisfræðinga til starfa. Ráðningartími er samkomulag. Leitað er að aðilum með góða starfsreynslu á sviði fiskeldis og/eða sérhæfða menntun sem nýtist vel á þessu sviði, til greina koma aðilar sem eru að Ijúka námi. Laun samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar, fyrir 8. febrúar nk. QidntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN 1 N CARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Óskum eftir að ráða fóstru eða uppeldis- menntaðan starfsmann sem fyrst á dag- heimilið Dyngjuborg, Dyngjuvegi 18. Dagvistarpláss. Upplýsingar í síma 31135. Fóstrur — starfsfólk Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stöður á dagvistarheimilum bæjarins lausar til umsóknar: Fóstru eða starfsfólk við uppeldisstörf að dagvistarheimilinu Marbakka. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 641112. Fóstru eða starfsfólk við uppeldisstörf að dagvistarheimilinu Grænatúni. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 46580. Fóstru eða starfsfólk við uppeldisstörf að skóladagheimilinu Dalbrekku. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41750. Fóstru eða starfsfólk við uppeldisstörf að leikskólanum Fögrubrekku. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 42560. Einnig lausar stöður fóstra eða starfsfólks við uppeldisstörf á dagvistarheimilum bæjarins. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á félagsmálastofn- un, Digranesvegi 12. Einnig veitir dagvistar- fulltrúi upplýsingar um störfin í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. Þjóðlíf Okkur vantar hresst og duglegt sölu- og inn- heimtufólk í kvöld- og helgarvinnu. Góð laun fyrir duglegt fólk. Upplýsingar eru véittar á skrifstofu blaðsins, Laugavegi 18A, 5. hæð, milli kl. 10.00 og 12.00 næstu daga. Áhugavert starf Svæðisstjórn Reykjanessvæðis í málefnum fatlaðra vill ráða fólk til að aðstoða fötluð börn og unglinga og fjölskyldur þeirra 1-5 sólarhringa á mánuði eða eftir samkomulagi. Starfið er krefjandi en áhugavert og gef- andi. Mikilvægt er að umsækjendur hafi áhuga og einhverja þekkingu á málefnum fatlaðra. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Svæðisstjórnar Reykjanessvæðis í símum 651692 og 651056. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 1987. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐl LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Félagsstarf aldraðra hjá Reykjavíkurborg Félags- og tómstundastarf aldraðra hjá Fé- lagsmálastofnun Reykjavíkurborgar auglýsir eftir forstöðumanni í Furugerði 1. Nauðsyn- legt að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu í félagsmálum. Laun skv. kjarasamningum starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Stað- an er 50% og vinnutími frá kl. 13.00-17.00. Umsóknarfrestur er til 2. febrúar. Upplýsing- ar gefur Anna Þrúður Þorkelsdóttir í síma 36040 eða 39225. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Útflutnings- fyrirtæki á fatnaði óskar eftir að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Um er að ræða fjölbreytt starf sem krefst þess að viðkomandi geti unnið sjálfstætt, til greina kemur hálfsdags starf til að byrja með. Við bjóðum vinnu með hressu fólki og góðum starfsanda. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. febrúar merkt: „A - 257“. Endurskoðunar- skrifstofa óskar að ráða viðskiptafræðing af endur- skoðunarsviði eða viðskiptafræðinema til starfa nú þegar. Upplýsingar er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. janúar nk. merktar: „E — 10008“. Afgreiðslustarf Óskum að ráða afgreiðslumann í verslun okkar. Starfið er laust strax og skal umsókn- um skilað á eyðublöðum sem þar fást. /FOniX HÁTÚNI 6A SlMI (91)24420 Sölumaður óskast Öflugt innflutningsfyrirtæki óskar eftir reynd- um sölumanni. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „I — 5433“ fyrir 30/1. nnr'jTj iivin i ii ii * i f\f ff i—i 1 f LJ Óskum eftir að ráða nú þegar í eftirtaldar stöður: - Rafeindavirkja (símvirkja) til að annast við- hald og uppsetningar á farskiptabúnaði okkar. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af loftnets- og/eða símkerfum. - Aðstoðarmanni í tæknideild til sömu starfa og að ofan greinir. Upplýsingar veittar á staðnum. i\nrcn i Ármúli 23. 2. hæð. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Reyndur aðstoðarlæknir Staða reynds aðstoðarlæknis við dag- og göngudeild geðdeildar Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staðan er laus frá 1. febrú- ar 1987. Meðferðin á deildinni er fyrst og fremst fólgin í hópmeðferð, en hjóna-, fjöl- skyldu- og einstaklingsmeðferð skipa og verulegan sess. Boðið er upp á handleiðslu í þessum meðferðarformum. Æskilegt er að umsækjandi bindi sig a.m.k. til eins árs. Nánari upplýsingar veitir Páll Eiríksson í síma 13744. Meinatæknar Meinatæknar óskast á rannsóknardeild Borgarspítalans nú þegar eða eftir sam- komulagi. Ennfremur er laus staða í sýkla- fræði frá 1. apríl. Möguleikar eru á barnaheimilisvistun. Upplýsingar veita yfirlæknir og deildarmeina- tæknir í síma 696600. Hjúkrunarfræðingar Þvagfæraskurðlækningadeild. Staða hjúkr- unardeildarstjóra á þvagfæraskurðlækninga- deild A-5, sem er 12 rúma eining, er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. mars 1987. Á geðdeild Borgarspítalans í Arnarholti, laus- ar stöður til afleysinga. Góð vinnuaðstaða og húsnæði ef óskað er. Ferðir frá Hlemmi daglega. Á öldrunardeildum B-5 og B-6, fullt starf eða hlutastarf. Á lyflækningadeild E-6 (hjartasjúkdóma- deild), lausar stöður nú þegar, fullt starf eða hlutastarf. Skipulögð starfsþjálfun — aðlög- unartímabil 2-3 mánuðir í fullu starfi. Sjúkraliðar Á öldunardeildum B-5 og B-6, fullt starf og hlutastarf m.a. kl. 08.00-13.00, 17.00-22.00 og 23.00-08.00. Á öldrunardeild Hvítabandsins, fullt starf eða hlutastarf m.a. kl. 08.00-13.00 virka daga. Á lyflækningadeild E-6 (hjartasjúkdóma- deild), fullt starf. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunar- forstjóra í síma 696600. BORGARSPÍTALINN «696600 Atvinna Okkur vantar verksmiðjustjóra í loðnuverk- smiðju okkar. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 97- 3117. Tangi hf., Vopnafirði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.