Morgunblaðið - 25.01.1987, Page 60

Morgunblaðið - 25.01.1987, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987 POTT- ÞETTAR PERUR AGOÐU VERÐI Allar RING bílaperur bera merkið (É) sem þýðir að þær uppfylla ýtrustu gæðakröfur E.B.E. RING bílaperurnar fást á bensínstödvum Skeljungs Rás 2: 70. tónlistar- krossgátan Af sérstökum ástæðum verður nýuppsett stórbíla- þvottastöð seld, sú eina hér á landi, allar vélar og tæki af fullkomnustu gerð. Stöðin gæti verið kjarninn að al- hliða þjónustumiðstöð fyrir stóra bíla. Einstakt tækifæri til að eignast arðbært fyrirtæki. Allar nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI______________ Opið: Mánud.-fimmtud. 9-19-föstud. 9-17og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson Birgir Sigurösson viðsk.fr. LITGREINING MED CROSFIELD 64SIE LASER LYKILLINN AÐ VANDADRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF. ■■■■ í dag klukkan þrjú hefst "| fT 00 70. tónlistarkrossgáta A i) Rásar tvö og er hún í umsjá Jóns Gröndals, eða „Raddar- innar að sunnan“, eins og margir hlustenda Rásarinnar kannast eflaust við hann. Þessi þáttur hefur hefur verið nær órofið frá því að Rásin hóf útsendingar og er óhætt að fullyrða að hann sé með vinsælli þáttum hennar. Má m.a. marka það af þeim fjölda úrlausna, sem berst til Rásar- innar að hveijum þætti loknum. Sem fyrr segir verður 70. tónlist- arkrossgátan send út í dag, en lausnir skal senda til Ríkisútvarps- ins, Rásar 2, merkt tónlistarkross- gátunni. Heimilisfangið er: Efstaleiti 1, 108 Reykjavík. VIÐSKIPTA VINIR A THUGIÐ! HINAR ÞEKKTU BANDARÍSKU SNYRTIVÖRUR FRÁ MENNEN KOMNAR í MIKLU ÚRVALI. RAKARASTOFAN TRYGGVAGÖTU I MENNEN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.