Morgunblaðið - 28.01.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.01.1987, Blaðsíða 37
UMÖRGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 28., JANÚAR 1987 nSZ Gestaboð (party) Það er alltaf gaman að bjóða heim gestum, halda partí, eins og það heitir á „góðri íslenzku“. Þá er oft byijað á því að bjóða gestuniun drykk, til dæmis: ■'y' , > . Kryddaðan tómatsafa, sem í er, per glas: 4 sentilítrar vodka, fyllt upp með tómatsafa og sódavatni. Kryddað með salti, pipar og sítrónusafa og skreytt með ólífum og kokteillauk, þræddum upp á trépinna. Spánskur appelsínudrykkur sem í er per glas: Safí úr V* appelsínu og V* sítrónu og 5 centilítrar sherry ásamt muldum ís og kjöti af V2 app- elsínu, skomu í smábita. Skreytið með flís af appelsínu- berki og rauðum kokteilbeijum (helzt á stilk). Hver hef ur hvern til borðs? Meðan gest- imir ganga um sali með drykki sína og blanda geði geta þeir notað tímann til að komast að því hverja eða hvem þeir hafa til borðs. Þá má gera ýmislegt til að lffga upp á samkomuna, til dæmis: Takið hjörtu úr pappa (jafn mörg og pörin em) og klippið þau óreglulega í tvennt. Konumar fá annan helminginn, karlamir hinn, og svo verða gestimir að finna út úr því hvaða tveir helming- ar eiga saman. Eða: Klippið myndir með myndatextum útúr blöðum eða tímaritum, límið myndimar á pappa og útbýtið þeim til kvenn- anna, en karlamir fá myndatextana. Svo verða gestimir að komast að því hvað á saman. Þegar ekki er boðið í mat er oft haft svo- nefnt „standandi boð“, til dæmis þegar ákveðið er að hittast áður en farið er á árshátíð eða því um líkt. Þá em ný- bakaðar vatnsdeigsboll- ur vel þegnar, bæði gómsætar og léttar í maga. Á myndinni sjáum við bollumar skomar í tvennt, með kavíarfyllingu sem búin er til úr sýrðum ijóma, smátt söxuðum lauk, salti og pipar, dillkryddi (nógu af því) og bleik- um kavíar. Það bezta með þessu er bleikt „kampavín", blandað eins og hér segin hellið 2-3 sentilítmm af Campari í hátt glas, fyllið svo glasið með kampavíni eða þurm freyðivíni. Borið fram með eða án sogrörs. Heppnast alitaf. Ingerhillur oqrekkar ======| Eigum á lager og úivegum með stuttum fyrirvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BILDSHÖFDA 16 SÍML6724 44 X-Jöfóar til X Afólks í öllum starfsgreinum! 08 SKYRSLUTÆKNIFELAG ISLANDS ¥ i s Skýrslutæknifélag íslands boðar til félags- fundar í Norræna húsinu á morgun, 29. janúar, kl. 14.30. Hvar stöndum við og hvert stefnir í okkar þjóðfélagi? Stefán Ingólfsson heldur fyrirlestur um UPPLÝSINGAÞJÓÐFÉLAGIÐ Fyrir „stóra bróður" eða „litla manninn" Stefán Ingólfsson hefur undanfarin ár stjórnað tæknimálum Fasteignamats ríkisins. Stefna stofn- unarinnar í upplýsingamiðlun hefur verið nokkuð sérstæð og haft mikil áhrif á umræðu um hús- næðismál undanfarin ár. Erindi Stefáns, sem mun fjalla um samband tölvutækrar upplýsingavinnslu og upplýsinga- miðlunar til aðila í þjóðfélaginu byggist einkum á reynslu hans sjálfs á þessu sviði. Nútíma upplýsingatækni og öflug fjölmiðlun veita mikla möguleika á opinni upplýsingamiðlun í litlu þjóðfélagi. Borgarar landsins geta notið góðs af nútímatækni og tekið beinan þátt í umræðu um þau mál sem þá varðar og haft áhrif á stefnumörk- un ráðandi afla. En þessa tækni má einnig nota í þágu aukinnar miðstýringar og forræðishyggju. Koma má upp miklum tölvuskrám með upplýsing- um um þegna þjóðfélagsins og ráðandi öfl geta einokað þekkingu á ýmsum sviðum. Fyrirspurnir og umræður. Kaffiveitingar. Fundurinn er öllum opinn. SKÝRSLUTÆKIMIFÉLAG ÍSLANDS VINNUSKYRTUR 399.- HERRANÆRBUXUR 3 í pakka 299.- f ÞRÓTT ASOKKAR 3 í pakka 299.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.