Morgunblaðið - 28.01.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.01.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1987 27 •• Oryggisráðstefna Evrópu: Sakharov vill lausn allra samviskufanga Vín, Reuter. SOVÉSKI andófsmaðurinn Andr- Reuter Kookaburra III á siglingn í und- anúrslitum Ameríkubikarsins. Hún mun veija heiður Ástraliu- manna og sigla til úrslita um bikarinn við bandarísku skútuna Stars & Stripes í stað Kooka- burra II. Ameríkubikarinn í siglingum: Kooka- burra III mætir Stars & ei Sakharov hefur farið þess á leit f yfirlýsingu, sem hann sendi Öryggis- og samvinnuráðstefnu Evrópu (CSCE) i Vin, að sam- viskuföngum i Sovétríkjunum og annars staðar i heiminum verði sleppt. Yfirlýsingin barst til Vínar fyrir milligöngn hóps bandarískra mennta- manna, sem hittu Sakharov að máli í Moskvu á mánudag, og var lögð fram í gær, þegar fundir ráðstefnunn- ar hófust að nýju eftir vetrarleyfi. I tilskrifi sínu segir Sakharov, að „lausn samviskufanga í Sovétríkjun- um mundi sýna fram á, að heilindi eru á bak við þá stefnu stjómvalda að auka fijálsræði í sovésku sam- félagi". „Okkur er kunnugt um 700 ein- staklinga, sem dæmdir hafa verið til fangelsisvistar vegna skoðana sinna,“ segir Sakharov. MIR SEM LÖGDUINN AÖNDVEGKREIKNMG ÍFYRRA HRÓSA SIGRI i MG Árið 1986 náðu þeir hæstu ávöxtun á 18 mánaða sparírejkningí sem völdu Öndvegisreikning í Útvegsbankanum: Stripes Fremantle, Reuter. AP. ÁKVEÐIÐ var á mánudag að ástralska skútan Kookaburra III keppi til úrslita um Amerikubikarinn við banda- rísku skútuna Stars & Stripes. Úrslitakeppnin hefst næstkom- andi laugardag. Kookaburra III sigraði í und- anúrslitakeppninni í flokki veijenda í bytjun síðustu viku en eigendur hennar fengu frest þar til á mánudag að ákveða hvort þeir notuðu hana í úrslita- keppninni, eða aðra skútu með sama nafni, Kookaburra II. Reyndist Kookaburra III hrað- skreiðari þegar skútumar tvær reyndu með sér. Þær eru skírðar eftir stórvöxnum áströlskum fugli þyrli, sem gengur einnig undir nafninu hláturfuglinn þar sem kall hans minnir á háan og grófan hlátur. Skipstjóri á Kookaburra III er Iain Murray, sem sex sinnum hefur orðið heimsmeistari í sigl- ingum á sex metra löngum skútum sem aðeins hafa eitt þríhymt segl. Murray hefur áður tekið þátt í Ameríkubikarnum, en það var árið 1983 er hann stjómaði áströlsku skútunni Ad- vance. Keppinautur hans að þessu sinni er Bandaríkjamaður- inn Dennis Conner, sem tvisvar hefur unnið siglingakeppnina. Conner er hins vegar frægastur fyrir að hafa tapað keppninni síðast, en þá töpuðu Bandaríkja- menn keppninni fyrsta sinni frá því hún fór fyrst fram árið 1851. Conner tilkynnti í gær að hann hefði orðið sér úti um nýtt belg- segl fyrir úrslitakeppnina. Ofarlega á því væru sérstakir vasar til að að auka afkastagetu þess. Conner sagðist hafa skýrt seglið „Dolly“ til heiðurs söng- konunni Dolly Parton þar sem vasamir minna á konubijóst þeg- ar vindurinn þenur seglið. LOTUSPARNAÐUR, TENGDUR ÁBÓT Á YEXTUOFAR GÓÐU í ÁR KOMDU OG RÆDDU UM HANN VIÐ RÁÐGJAFANN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.