Morgunblaðið - 28.01.1987, Side 27

Morgunblaðið - 28.01.1987, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1987 27 •• Oryggisráðstefna Evrópu: Sakharov vill lausn allra samviskufanga Vín, Reuter. SOVÉSKI andófsmaðurinn Andr- Reuter Kookaburra III á siglingn í und- anúrslitum Ameríkubikarsins. Hún mun veija heiður Ástraliu- manna og sigla til úrslita um bikarinn við bandarísku skútuna Stars & Stripes í stað Kooka- burra II. Ameríkubikarinn í siglingum: Kooka- burra III mætir Stars & ei Sakharov hefur farið þess á leit f yfirlýsingu, sem hann sendi Öryggis- og samvinnuráðstefnu Evrópu (CSCE) i Vin, að sam- viskuföngum i Sovétríkjunum og annars staðar i heiminum verði sleppt. Yfirlýsingin barst til Vínar fyrir milligöngn hóps bandarískra mennta- manna, sem hittu Sakharov að máli í Moskvu á mánudag, og var lögð fram í gær, þegar fundir ráðstefnunn- ar hófust að nýju eftir vetrarleyfi. I tilskrifi sínu segir Sakharov, að „lausn samviskufanga í Sovétríkjun- um mundi sýna fram á, að heilindi eru á bak við þá stefnu stjómvalda að auka fijálsræði í sovésku sam- félagi". „Okkur er kunnugt um 700 ein- staklinga, sem dæmdir hafa verið til fangelsisvistar vegna skoðana sinna,“ segir Sakharov. MIR SEM LÖGDUINN AÖNDVEGKREIKNMG ÍFYRRA HRÓSA SIGRI i MG Árið 1986 náðu þeir hæstu ávöxtun á 18 mánaða sparírejkningí sem völdu Öndvegisreikning í Útvegsbankanum: Stripes Fremantle, Reuter. AP. ÁKVEÐIÐ var á mánudag að ástralska skútan Kookaburra III keppi til úrslita um Amerikubikarinn við banda- rísku skútuna Stars & Stripes. Úrslitakeppnin hefst næstkom- andi laugardag. Kookaburra III sigraði í und- anúrslitakeppninni í flokki veijenda í bytjun síðustu viku en eigendur hennar fengu frest þar til á mánudag að ákveða hvort þeir notuðu hana í úrslita- keppninni, eða aðra skútu með sama nafni, Kookaburra II. Reyndist Kookaburra III hrað- skreiðari þegar skútumar tvær reyndu með sér. Þær eru skírðar eftir stórvöxnum áströlskum fugli þyrli, sem gengur einnig undir nafninu hláturfuglinn þar sem kall hans minnir á háan og grófan hlátur. Skipstjóri á Kookaburra III er Iain Murray, sem sex sinnum hefur orðið heimsmeistari í sigl- ingum á sex metra löngum skútum sem aðeins hafa eitt þríhymt segl. Murray hefur áður tekið þátt í Ameríkubikarnum, en það var árið 1983 er hann stjómaði áströlsku skútunni Ad- vance. Keppinautur hans að þessu sinni er Bandaríkjamaður- inn Dennis Conner, sem tvisvar hefur unnið siglingakeppnina. Conner er hins vegar frægastur fyrir að hafa tapað keppninni síðast, en þá töpuðu Bandaríkja- menn keppninni fyrsta sinni frá því hún fór fyrst fram árið 1851. Conner tilkynnti í gær að hann hefði orðið sér úti um nýtt belg- segl fyrir úrslitakeppnina. Ofarlega á því væru sérstakir vasar til að að auka afkastagetu þess. Conner sagðist hafa skýrt seglið „Dolly“ til heiðurs söng- konunni Dolly Parton þar sem vasamir minna á konubijóst þeg- ar vindurinn þenur seglið. LOTUSPARNAÐUR, TENGDUR ÁBÓT Á YEXTUOFAR GÓÐU í ÁR KOMDU OG RÆDDU UM HANN VIÐ RÁÐGJAFANN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.