Morgunblaðið - 28.01.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.01.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1987 49 VELVAKANDI SVARAR I SÍMA 691100 KL. 17-18 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Tunglið, Mars og Júpiter Myndin sýnir afstöðu tunglsins, Mars og Júpiters hvers til annars, eins og hún var þann 6. janúar 1987. í forgrunni sést Kópavogskirkja. Fagurt var til himins að horfa á þriðjudagskvöldið þann 6. janúar sl. því þar blöstu við í suðurátt hnettir þrír í svo til beinni línu. Júpíter, sem nú er bjartasta stjama himins, hvítljómandi og fag- ur á að sjá. Mars, nokkru austar og ofar á himni, rauðglóandi, en þó alláber- andi bjartur, miðað við hinar fremur daufu sólstjömur sem sjá má á þessu svæði himins, í Vatnsbera- merki. Austar og ofar var svo hinn fag- urskínandi máni okkar Miðgarðs- manna (þ.e. jarðarbúa). Þama var hann hálfur að sjá og sneri boga- dregin bunga hans í vestur, í átt til sólar, enda fór hann nú vaxandi með hverjum deginum sem leið. Þessir þrír himinhnettir vora þama í svo til beinni línu, nálægt hver öðram, svo fagurt var á að sjá, eins og væra þeir í náinni sam- fylgd hvers annars. Enda var sú raunin, allir á sömu göngunni og eltu hver annan: Júpíter, sá vestasti, fer sér að engu óðslega enda lengst frá sól. Mars, sem er miklu nær, fer sér mun hraðar. Hann branaði rétt framhjá Júpíter fyrir tveim vikum og stikar nú stórum í austurátt. Máninn okkar tekur þó hinum langt fram að hraða. Fyrir tveim nóttum skaust hann fram hjá Júpít- er og næstu nótt þaut hann fram hjá Mars. Mjög er skemmtilegt að fylgjast með göngu þessara björtu hnatta, sem allir eru innan okkar sólkerfís og prýða svo mjög kvöldhimininn og gleðja augu okkar, ekki sist þegar afstaða þeirra er slík, að vera allir rétt hver hjá öðram. Lítum oft til himins og njótum dásemda hans. Það heillar hugann og lyftir sálum okkar um stund upp úr erli daganna, í áttina til þeirra Kristín Snæland skrifar: Miðvikudaginn 21. janúar síðastliðinn var á sjöundu síðu Morgunblaðsins lítil klausa undir yfirskriftinni „Fjármálaráðherra um fjárhagsvanda hitaveitnanna: furðuheima tilverannar, þar sem lífíð mun víða standa á hærra stigi, en okkur getur órað fyrir. 12. janúar, Ingvar Agnarsson. Krefjast þess vafalaust að skatt- borgararnir borgi". í eftirfarandi frétt kemur fram að skuldir Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar og Hitaveitu Akur- eyrar munu býsna miklar og erfíðar. Aðrar minni hitaveitur, sem einnig munu búa við erfíðan fjárhag, era ekki nefndar, en sagt eftir Þorsteini Pálssyni fjármála- ráðherra ... „en líkast til munu fulltrúar þessara hitaveitna (sem nafngreindar voru) gera miklar kröfur um að skattborgaramir yfírtaki þær miklu skuldir, sem á þessum hitaveitum hvíla." í þessu sambandi fínnst mér spumingin aðeins vera þessi: Vilj- um við jafna lífskjörin í landinu? Sá sem svarar þessari spumingu játandi samþykkir og telur sjálf- sagt að smásöluverð búvara, eldsneytis, físks, tóbaks og áfeng- is, lyfja og opinberrar þjónustu, sé hið sama eða sem næst hið sama, hvar sem er á landinu. Um þetta era nær allir landsmenn sammála. Samt sem áður era enn þrír stórútgjaldaliðir, hvers og eins og hverrar ijölskyldu, með þeim ójöfnuði að til skammar er þjóð vorri, eða orkureikningar hita og rafmagns svo og húsnæðiskostn- aður. Þessa liði þarf að taka hvem af öðram til jafnaðar svo fljótt sem unnt er. Sé fyrst tekið til hitunar- kostnaðar frá hitaveitum, þá er leikmanni ljóst að hitaveitur með lágu orkugjaldi þjóna nú þorra landsmanna. Það þýðir vitanlega að lítið þyrfti að hækka hitareikn- inga fjöldans til þess að lækka og jafna út hitareikninga þeirra sem nú búa við dýra hitaveitumar. Þetta er mál sem drenglundað og félagslega sinnað fólk ætti ekki að vera lengi að leysa. Jöfnun raforkukostnaðar næst samstund- is og stjómvöld hætta að þrugla um sama heildsöluverð raforku um land allt, stofna til íslandsvirkjun- ar og ákveða þar með sama smásöluverð á raforku um land allt. Þetta er einnig mál sem auð- velt ætti að vera að leysa. Jöftiun húsnæðiskostnaðar er hugsanlega flóknara mál, a.m.k. fyrir minn haus, en án efa auðvelt mál fyrir reikningsglögga menn með rétt hugarfar. Til sjómanna. Sjómenn: Á neyðarstund er ekki tími til lesninga. Kynnið ykkur því í tíma hvar neyðarmerki og björgunartæki era geymd. Lærið með- ferð þeirra. Viljum við jafna lífs- kjörin í landinu? PAGEMAKER Umbrotsforritið Pagemaker er sennilega öflugasta umbrotsforrit sem til er á einka- tölvu í dag. Kennari á námskeiðinu er Guðmundur Gíslason ritstjóri Skinfaxa, blaðs Ungmennafélags íslands. Guðmund- ur hefur sennilega mesta reynslu allra íslendinga í notkun forritsins og Skinfaxi er skrifaður á Macwrite, síðurnar eru form- aöar i Pagemaker og síðan prentaðar út á leserprentara. Dagskrá: * Kynning á Pagemaker * Hvernig Pagemaker og Macwrite vinna saman. * Hvernig náð er í texta úr Macwrite. * Kynntir helstu möguleikar á Pagemaker og sýnd nokkur dæmi um uppsetningu síðna. * Hvernig má setja myndir úr teikniforriti á síðu. * Farið í uppsetningu og útlitshönnun fréttabréfs. * Samið og sett upp fréttabréf. * Umræður og fyrirspurnir. Leiðbeinandi: Guðmundur Gíslason, ritstjóri Skinfaxa. Tími: 2.-5. febrúar kl. 17—20. Innritun í símum 687590 og 686790. W*.. I Tölvufræðslan Borgartúni 28. Kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn fimmtu- daginn 29. janúar kl. 20.30 að Soga- vegi 69, gengið inn að norðanverðu. ★ Námskeiðið getur hjálpað þér að: ★ Öðlast HUGREKKI og meira SJÁLFSTRAUST. ★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sann- færingarkrafti í samræðum og á fundum. ★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU. ★ Talið er að 85% af VELGENGNI þinni séu komin undir því, hvernig þér tekst að um- gangast aðra. ★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á vinnustað. ★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða. Fjárfesting í menntun gefur þér arð ævilangt. Innritun og upplýsingar í síma: 82411 0 STJORIVIUIMARSKÓLIIMIM % Konráö Adolphsson. Einkaumboö fyrir Dale Carnegie namskeiðin"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.