Morgunblaðið - 28.01.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 28.01.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1987 39 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Mig langar til að spyija þig hvem- ig fara saman kona fædd 25. maí 1968 kl. 4.45 og maður fæddur 11. desember 1967 kl. 12 á hádegi. Hvaða merki er hann með í Venusi? Ein sem bíður eftir svari. Með fyrirfram þakklæti." Svar: Þú hefur Sól, Mars, Merkúr og Rísandi merki í Tvíbura, Tungl og Venus í Nauti og Steingeit á Miðhimni. Fjölhœf Margar plánetur í Tvíbura táknar að þú ert fjölhæf og þarft fjölbreytileika í líf þitt. Þú ert eirðarlaus og átt erfítt með að sitja kyrr, þarft hreyfingu og fólk í kringum þig- Tungumála- hœfileikar Merkúr Rísandi táknar að þú hefur tungumálahæfíleika og hæfíleika á sviðum sem hafa með margs konar miðlun að gera, t.d. upplýsingamiðlun, fjölmiðlun, verslun, móttöku o.þ.h. Öryggi Tungl og Venus í Nauti tákn- ar að þú ert tilfínningalega jarðbundin og líkamlega næm. Þú ert töluverður nautnamaður og kannt að meta þægindi og gæði lífsins. Nautið er stöðugt merki og þvf þráir þú heldur öiyggi í ást og vináttu og sömuleiðis í daglegum lífí. Það mundi t.d. henta þér vel að eiga fallegt heimili en þar sem þú ert einnig Tvíburi er ekki æskilegt að þú sért of bundin á heimilinu. Málamiðlun Það að þú ert samsett úr Tvíbura og Nauti táknar að þú þarft að gera málamiðlun. Þú þarft fjölbreytileika og frelsi en vilt samt öryggi. Best væri ef þú gæti haft öryggi á tilfínningasviðinu en flölbreytileika í starfi. Það getur þó tekið þig tíma að finna jafnvægi og þangað til getur togstreita og einhver órói einkennt ltf þitt. Hann Hann hefur Sól, Merkúr og Miðhiminn í Bogmanni, Tungl í Hrút, Mars í Vatns- bera og Steingeit Risandi. Venus er í Sporðdreka, beint á móti Tungli þínu. Það gefur til kynna aðlöðun. Frjálslyndur Bogmenn og Tvíburar laðast oft hvor að öðrum, enda er margt líkt með merkjunum. Bæði vilja frelsi og þurfa hreyfíngu og fjölbreytileika. Þið eigið því að mörgu leyti ágætlega saman. Á hinn bóg- inn getur frelsis- og Qöl- breytileikaþörf ykkar beggja sett strik í reikninginn. Þið eigið bæði erfítt með að binda ykkur og sérstaklega meðan þið eruð þetta ung. Yfirsýn Bogmaðurinn þarf að hafa ákveðna yfírsýn yfír lífíð, þarf að vikka sjóndeildar- hring sinn. Hann þarf því að ferðast, sjá sig um og kynn- ast lífínu. Ef þú vilt að samband ykkar á milli gangi þarft þú að varast að leggja á hann hömlur eða láta hann fá þá tilfínningu að þú hindr- ir hann. ÁbyrgÖ Öllum samböndum fylgir ákveðin ábyrgð. Steingeit Rísandi táknar að hann getur tekið á sig ábyrgð, ef hann jafnframt hefur svigrúm og frelsi. Venus í Sporðdreka táknar að hann vill sterkt og djúpt samband eða ekkert samband. GARPUR /WISKVNM, SKELFlLEGASTA GEIMFARlÐ í FLOTA HAKPTAXLS, SK.'ýsT A SKAUr/ GRETTIR ::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::...................................... ::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND SMÁFÓLK SEE, THI5 TELLS YOU HOL) MUCH RAIN EACH PLACE GETS IN A YEAR.. ALABAMA.66 INCHES... M0UNT WAIALEALE,0N ARIZONA, 5EVENINCHE5... HAUJAll, ISTHE RAlNIEST.. MINNE50TA, 25 INCHES... IT GET5 460 INCHES ® OF RAIN A YEAR... | / cO l ‘C* S 3-17 II l Sjáðu, héraa sér maður hvað úrkoman er á hveij- um stað er mikil á hverju árí... Fagurhólsmýri 160 milli- metrar, Hveravellir 19 ..., Galtarviti 112 ... Grímsstaðir 106 og í Kvígindisdal er langmesta úrkoman, 350 millimetrar á ári... Hver átti hugmyndina að þessu? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er ekki algengt að vömin fái fímm slagi á tromp, hvað þá ef trompin eru fímm hundar! Það kom þó fyrir á báðum borðum í leik Ester Jakobsdóttur og Jóns Hjaltasonar á Reykjavíkurmót- inu í sveitakeppni sl. sunnudag. Suður gefur; enginn á hættu. Vestur Norður ♦ 1087 ¥9764 ♦ D63 ♦ D82 Austur ♦ 965 ♦ G2 ♦ DG1053 II ¥Á ♦ G9872 ♦ ÁK105 ♦ - ♦ 1097654 Suður ♦ ÁKD43 VK82 ♦ 4 ♦ ÁKG3 í lokaða salnum spiluðu Jón Hjaltason og Hörður Ámþórsson tvo spaða á spil NS gegn Krist- jönu Steingrímsdóttur og Höllu Bergþórsdóttur. Kristjönu og Höllu brást ekki bogalistin í vöminni. Útspilið var hjarta- drottning, sem austur drap á ás og spilaði laufí. Vömin víxl- trompaði nú lauf og hjarta þar til trompin voru upp urin og tígulásinn varð sjöundi slagur vamarinnar. Tveir niður og 100 í dálk AV. Vömin gekk eins fyrir sig í opna salnum, en sagnir voru mun líflegri. Þar sátu Ester Jak- obsdóttir og Valgerður Krist- jónsdóttir í NS gegn Símoni Stmonarsyni og Guðmundi Páli Amarsyni. Eftir að Ester opnaði í suður á sterku laufí fór Símon af stað í vestur, eins og hann ætti allan heiminn: Vestur Norður Austur Suður S.S. V.K. G.P.A. EJ. — — — 1 lauf 1 hjarta Pass 2 lauf 2 spaðar 3 tiglar Pass 4 tíglar 4 spaðar Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Ester er vorkunn að reyna við fjóra spaða og í eðlilegri legu hefði hún sloppið frá ákvörðun sinni án teljanlegs skaða. En í þetta sinn kostaði það 700. Umsjón Margeir Pétursson Á Skákþingi Reylqavíkur 1987, sem háð er um þessar mundir, kom þetta endatafl upp í skák þeirra Sölva Jónssonar og Einars T. Óskarssonar, sem hafði svart og átti leik. Hvítur hafði rétt lokið við að leika af sér, 44. h2 — h3? og svartur fann laglega vinningsleið. Með 44. Ke3 hefði hvítur að öllum líkindum haldið jafntefli. Vinningsleiðin byggir á þv! ( hve flarri hvíti kóngurinn og j riddarínn em frá peðunum á * kóngsvæng: 44. — g4!, 45. Rc4 (45. hxg4 er svarað með 45. — * Bxf3!, 46. gxf3 — h3 og svartur nær að vekja upp drottningu) — Bxf3!, 46. hxg4 — Bxg2, 47. | Ke3 — Bd4 og hvítur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.