Morgunblaðið - 29.01.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.01.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1987 9 atlSK*’1 floWa «9» á Flokkur gSSL- Sælt er sameiginlegt skipbrot Svavar Gestsson, formaður Alþýðubanda- lagsins, var árla á fótum í gærmorgun, enda átti hann erindi við almenning á Bylgjunni, til að spjalla um niðurstöður síðustu skoð- anakönnunar DV um fylgi stjórnmálaflokk- anna. Það vakti athygli að svör flokksfor- mannsins vóru ríkari af kæti yfir lakari útkomu Alþýðuflokks (en í næstu könnun á undan) en hryggð yfir hliðstæðu „tapi" Al- þýðubandalagsins. Staksteinar fjalla um þessi viðbrögð í dag. Fylgi Alþýðu- flokksrýrnar Samkværat síðustu skoðanakönnun DV um fylgi stjómmálaflokka hafa stjómarflokkamir, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, styrkt stöðu sína, einkum Sjálfstæðisflokkurinn. Á það er þó að líta að Sjálf- stæðisflokkurinn fær yfirleitt hærra hlutfall i skoðanakönnunum en kosningum, svo þessar niðurstöður kunna að vera „sýnd veiði en ekki gefin". Eini stjómarand- stöðuflokkurinn, sem gildnar í könnuninni, em Samtök um kvennalista. A-flokkar svokallaðir, Alþýðubandalag og Al- þýðuflokkur, fá lakari niðurstöðu en í næstu könnun á undan. Al- þýðubandalag er með 12% fylgi í stað 13,4% í desembermánuði síðast- liðnum (17,3% i síðustu kosningum) og Alþýðu- flokkur 19% í stað 26,4% (11,7% í síðustu kosning- um). Skýring formanns Al- þýðubandalagsins á meginniðurstöðu þessar- ar könnunar, þ.e. að stjómarflokkamir styrkja stöðu sína, var sú, að fjölmiðlar hafl talið þjóðinni trú um að góðæ- rið væri ríkisstjóminni að þakka (væntanlega i bland við hagstæðar ytri aðstæður). Hann leit ekki í eigin barm eða flokks síns í leit að skýringu, að þvi er stöðu Álþýðu- bandalagsins varðar. Kátur eftir at- vikum Formaður Alþýðu- bandalagsins var Iiress og kátur, eftir atvikum, í morgunsár Bylgjunnar. Hann var svo kátur yfir bakslagi eða afturkippi Alþýðuflokksins að spyr- ill sá ástæðu til að inna hann sérstaklega eftir þvi, hvort meint tap „bróðurflokksins" væri þvilikt kátínuefni. Dró þá flokksformaðurinn i land, en nóg var þegar sagt til að opinbera, hvað honum bjó í btjósti. En hvað hefur gerzt sem veikir stöðu Alþýðu- flokksins? Það skyldi þó aldrei vera allt talið um — og líkumar á — ,jafn- aðarstjóm", ef A-flokkar koma vel út úr komandi kosningum, þ.e. mögu- leikinn á nýrri vinstri stjóm verðbólgu, við- skiptahalla, gengissigs og erlendra skulda. Spor- in 1978-1983 hræða. Afstaða Alþýðuflokksins í borgarstjóm Reykjavik- ur og nánast málefnaleg- ur samruni við Alþýðubandalagið (at- kvæðafæluna) hefur opnað augu fólks fyrir þessari hættu. Alþýðubanda- lagið og varaar- og öryggismálin Formaður Alþýðu- bandalagsins var sérs- taklega spurður að þvi, hvort meint fráhvarf flokksins frá því sem Staksteinar kalla einang- runarstefnu í utanríkis- málum [„ísland úr NATO — herinn burt“] hafi ýtt róttæku vinstra fylgi frá honum. Flokksformaður- inn þvertók fyrir það. Stefnan væri óbreytt. Hinsvegar væri styrk- leiki flokksins til að fylgja stefnunni eftir ónógur. Alþýðubandalagið hef- ur verið hluti af fjórum aðildarríkisstjóraum að Atlantshafsbandalaginu og vamarsamningi við Bandarikin. Þessi aðild var óhjákvæmilegur hluti af svokölluðum ráð- herrasósíalisma, sem verið hefur ær og kýr Alþýðubandalagsins í bláköldum raunveruleika íslenzkra stjónunála. Ól- afur Ragnar Grimsson og hans armur í flokkn- um hefur og lengi ýtt undir það að þessi blá- kaldi raunveruleiki flokksins verði viður- kenndur í orði — eins og á borði, þ.e. að „einang- mnarstefnan" verði milduð í stefnumörkun tU framtíðar. Flokksformaðurinn segir, þrátt fyrir allt, að stefnan sé óbreytt. Vera má, en hún er vafin inn í óljósa fyrirvara í þágu ráðherrasósíalismans, því mjúkir em stólamir i stjómarráðinu - og Ijú- far minningar um völd og vegtyllur. Og hvað gerir til þó örfáir „vinstri sósíalist- ar“ skilji ekki muninn á orðum og efndum? Eða tali ofan í kafflbolla um sérframboð? Slikir bollar em þeirra einu áhey- rendur. Þeir em líka svo önnum kafnir við að tala (og tala) að þeir mega ekki vera að því að fylgja eftir orðum sínum. Ráð- herrasósíalisminn í fíla- beinstumi Alþýðubanda- lagsins þarf ekki að óttast slíkan hégóma. Og oft þarf að fóma peðum í vel tefldri skák, til dæmis framtíðarskák hugsanlegrar .jafnaðar- stjómar". Míele- Heimilistœki annað er mála- miðlun. . [T1JÚHANN ÓLAFSSON & CO . ^4 1 43 Sundaboro - 104 R*yk]av(k - Síml 688688 W V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! 13í0amazkaðulinn Saab 900 Turbo 1982 40 þ.km. Grásans. Rafm. i rúöum, álfelgur, sóllúga o.m.fl. Verð 520 þús. Blazer II S-10 1984 Svartur, álfelgur, splittað drif, 5 gira, cruise corttrol. Einn sá fallegasti. Verð 900 þus. M. Benz 280 SE 1982 (83) Grásans., ekinn aðeins 64 þ.km. ABS, sóll- úga o.fl. aukahlutir. Dekurbíll. Verö 1190 þús. Fiat Uno 45S 84 V.rauöur, 47 þ.km. V. 210 þ. Volvo 244 DL 82 42 þ.km. Toppbill. V. 370 þ. Suzuki Fox 82 Hvítur, 2 gangar af dekkjum o.fl. Mazda 626 Coupé 80 2ja dyra, uppt.vél. v. 215 þ. Subaru Hatsback 1.8 83 70 þ.km. 4x4. V. 330 þ. M. Benz 309 (D) 84 sendib. Aðeins 39 þ.km. V. 1100 þ. V.W. Golf GTI (1.6) 79 Álfelgur o.fl. aukahl. V. 290 þ. M. Benz 190 E 85 Aðeins 40 þ.km. m/öllu. V. 940 þ. Chevrolet Malibu Classic 79 8 cyl. Vandaður bíll. V. 270 þ. Mazda 323 (1.3) 85 10 þ.km. 5 dyra. V. 310 þ. Toyota Camry (1.8) 85 22 þ.km. m/framdrifi. V. 530 þ. Escort (þýskur) 1.1 85 Sóllúga o.fl. V. 395 þ. Citroen CX Athena 81 Nýinnfl., 5 gíra, sóllúga. V. 385 þ. Honda Civic 1500 86 7 þ.km. sóllúga o.fl. BMW 318i 83 60 þ.km. Ýmsir aukahlutir. V. 445 þ. Citroen GSA Special 86 13 þ.km. Grásans. V. 330 þ. Fiat Panda 83 27 þ.km. V. 160 þ. Citroen G.S.A. Pallas 84 28 þ.km. Gott lakk. V. 315 þ. Oldsmobile Omega 80 2ja dyra, einstakur bíll. V. 290 þ. Nissan Patrol 85 27 þ.km. 6 cyl. V. 890 þ. B.M.W. 323i 85 V. 780 þ. Skipti á nýl. jeppa U.S.A. Suzuki Pickup yfirb. 84 25 þ.km. Úrvalsbfll (4x4). V. 530 þ. Ford Sierra 86 5 dyra. Skipti ódýrari. Toyota Landcruser II 86 18 þ.km. Bensín. V. 820 þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.