Morgunblaðið - 15.02.1987, Síða 3

Morgunblaðið - 15.02.1987, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 3 Allir velkomnir á „KÍNAKYNNINGU11 á árshátíð Heimsreisuklúbbsins Hótel Sögu íkvöld. Við höfum tekið frá það besta á bestu stöðunum — hvort sem þú velur sólar- strendur og Ijúft líf í Portúgal, Spáni eða Ítalíu, eða sumarhús í draumfögru um- hverfi Suður-Þýskalands eða Austurríkis; flug og bíl að eigin vali með bestu kjör- um, byggðum á súper-súper fargjöldum og sérsamningum um nýja bíla til leigu með bestu kjörum frá „BUDGET" eða „ANSA INTERNATIONAL" Sumar í Svartaskógi Ný flugleið ÚTSÝNAR beint til Sxuttgart í Suður-Þýskalandi. Vönduð sumarhús og íbúðir í fögru umhverfi við TITISEE. Ör- stutt til Frakklands, Sviss og Austurríkis í skipulögðum kynnisferðum með íslensk- um fararstjóra eða eigin bílaleigubíl 6. júní, 27. júní, 18. júlí, 8. ágúst og 29. ágúst. FJALLADÝRÐ AUSTURRÍKIS ZeU am See Leiguflug til Stuttgart eða áætlunarflug með sérkjörum beint til Salzburg. Vönduð gisting íibúðum eða hótelum í hinum fagra bæ Zell am See eða bílaleigubíll. Ítaiía — Lignano — GULLNA STRÖNDIN Betri og fallegri strönd fyrir alla fjölskyld- una finnst varla. Bjóðum nú endurnýjaðar íbúðir í hinum vinsæla gististað LUNA auk OLIMPO 29. maí, 20. júní, 11., 19. og 26. júlí, 1., 9., 16., 22. og 30. ágúst. • kaupmannahörn London. Ijnmborí. París- y--. /.unch. \ Feneyjar. art -Vínx 'Sal/burK N-Trieste N-Izmir • Madrid PANTIÐ SNEMMAIARI FYRRA SELDIST UPP ÁÐUR EN NOKKURN VARÐI nr.n Eittvinsælastatrompiðokkarí ■ sumar er leiguflug til Stuttgart, þar sem hægt verður að skipta dvölinni milli TITISEE - ZELL AM SEE og LIGNANO og aka ódýrt í bílaleigubíl á milli. Verðdæmi: Gisting 2 vikur. Bílaieigubíii 1 vika Verð frá kr. 29.800 lCosta del Sol Á Costa del Sol hefur Útsýn algjöra sérstöðu hvað snertir valda gististaði á besta verði, fjölþætta þjónustu og 30 ára reynslu. Teflið ekki Spánarferðinni í tvísýnu með til- raunaferðum. Forðist eftiriíkingar. Hjá Útsýn er hag ykkar best borgið og þjón- ustan örugg hjá frábæru liði fararstjóra. Páskaferð 15. apríl • 26. apríl • 14. og 21. maí • 4., 11. og 25. júní • 2., 9., 16., 23. og 30. júlf • 6., 13., 20. og 27. ágúst • 3., 10. og 24. september • 8. október. Portúgal Ein sólríkasta og fegursta strönd Evrópu lágt verðlag, sérstætt land og skemmtilegt þjóðlíf. 21. maí vorferð, 11. júní, 2. og 23. júlí, 13. ágúst, 3. og 24. september Tyrkland Nýtt fyrir íslendinga. Framandi, áhugavert, spennandi, ódýrt. 6. júní • 15. ágúst. Grikkland Perlur í Eyjahafinu SAMOS og KOS. Kos: 20. ágúst • Samos: 1. júní, 10. ágúst, 17. ágúst og 24. ágúst. Heimsreisur Undur heimsins í Brasilíu, Hawaii og Kína. Stórborgarpakkar • Heidelberg ÞYSKALAND (J) Slullgarl Rcgensburg Slrasbourg (5) Miinchen Konslanr Salzburg wrchlesgaden Zurich • l.ignano Feneyjargj ITALIA aÞríl. Austurstræti 17 Sími 26611 Arshátíð Heimsreisuklúbbsins í kvöld. Glæsileg skemmtun og kynning á Heimsreisu VIII — KÍNAFERÐIN MIKLA. Borðapantanir Hótel Sögu sími 20221. VERÐIN: Lægri en nokkru sinni miðað við gengi og kaupmátt 2. vikur 22.300 # 3. vikur 26.900 Ferdaskrifstofan

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.