Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 í DAG er sunnudagur 15. febrúar, Níu vikna fasta, 46. dagurársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.28 og síðdegisflóð kl. 19.45. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.25 og sólarlag kl. 17.57. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 2.40. (Almanak Háskól- ans.) Þolgæðis hafið þér þörf, til þess að þér gjörið Guðs vilja og öðlist fyrir- heitið. (Hebr. 10, 36). KROSSGÁTA 1 2 ■ ‘ ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ “ 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: 1. legubekkur, 5. ein- kenni, 6. lækur, 7. samh\jóðar, 8. trufla, 11. ósamstæðir, 12. vond, 14. lengdareining, 16. sverar. LÓÐRETT: 1. sólsetur, 2. þorpara, 3. svelgur, 4. siða, 7. samræða, 9. kjáni, 10. ár, 13. blundur. LAUSN SfOUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. hugsun, 5. uí, 6. öflugt, 9. ræl, 10. Na, 11. LL, 12. Týa, 13. eima, 15. æða, 17. tærari. LOÐRÉTT: 1. hrörlegt, 2. gull, 3. siu, 4. nýtast, 7. fæli, 8. gný, 12. taða, 14. mær, 16. ar. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á morg- ÖU un, 16. febrúar, verður áttræð Arnþrúður Stein- dórsdóttir frá Brandsbæ í Hafnarfirði. Hún er nú vest- ur í Kanada. O A ára afmæli. Á morg- ÖU un, mánudaginn 16. þ.m., verður áttræður Sig- urður Steindórsson, Flóka- götu 5 hér í bænum, fyrrum verkstjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands, en þar starfaði hann í 46 ár. Hann er einn frumhetja Svifflugfélags ís- lands og var einn af flug- kennurum þess. Kona hans er Elín Ása Guðmundsdóttir. FRÉTTIR_________________ í DAG hefst Níu vikna fasta, páskafasta, sem hófst níu vik- um fyrir páska og fólst í tveggja vikna viðbót við sjö vikna föstuna. Aukafastan var tekin upp sem sérstök yfirbót, ýmist af frjálsum vilja eða skylduð af kirkjunnar mönnum." Þannig segir Stjömufræði/Rímfræði frá þessari föstu. í gær, laugar- dag, voru liðin 120 ár frá fæðingu hins húnvetnska list- málara Þórarins B. Þor- lákssonar. Rimman hafin á Reykjanesi I Steingrimur Hermannsson. forsæíisráðherra, reiðir rimmugýgi | íiökkspöiitisks áróðurs að samstarfsflokki sinum í ríkisstjórn, Sjálfstæðisflokknum, í margra blaðsíðna viðtali í Tímanum 30. janúar sl. Þannig hefur hann kosningabaráttu í „nýju“ kjör- dæmi, flúinn frá Vestfjörðum. 1 " tfWv----------- Hún sér eitt blóm fyrir vestan, góði! BLINDRAVINAFÉLAGIÐ situr enn með óútleysta vinn- inga úr merkjasöluhappdrætti sínu í nóvembermánuði síðastl. Komu vinningar þá á þessi númer: 12897, 19428, 25933, 14342, 26519, 10422, 27614 og 16062. KVENFÉLAGIÐ Seltjöm heldur aðalfund sinn nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu á Seltjamar- nesi. Að loknum fundarstörf- um verður flutt erindi: Konur og aikóhólismi. Er það Lára Pálsdóttir félagsfræðing- ur, sem það flytur. SAMVERKAMENN Móður Teresu halda mánaðarlegan fund sinn á Hávallagötu 16 annað kvöld, mánudag 16. þ.m., kl. 20.30. Þess má geta að „Söfnun Móður Teresu“ hefur opinn gíróreikning í bönkum og pósthúsum, nr. 23900-3. LÆKNAR. í tilk. frá heil- brigðis- og ttyggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtingi segir að það hafí veitt Frið- þjófi Björassyni lækni leyfí til þess að starfa sem sérfræð- ingur í lungnalækningum sem undirgrein í almennum lyf- lækningum. Þá hefur ráðu- neytið veitt Hannesi Hjartarsyni lækni leyfí til þess að starfa sem sérfræð- ingur í háls-, nef- og eyma- lækningum. FRÁ HÖFNINNI ~ í FYRRAKVÖLD lagði Bakkafoss af stað til útlanda úr Reykjavíkurhöfn. í gær fór togarinn Ottó N. Þorláksson aftur til veiða. Þá er Ljósa- foss væntanlegur af strönd- inni á mánudagsmorgun og þann sama dag er togarinn verður haldið hér í bæn- um í næsta mánuði og verður það fjölmennasta og merkasta hnefaleika- keppni sem hér hefur farið fram. Keppt verður í 6—8 þyngdarfiokkum og hlýtur sigurvegarinn í hveijum þeirra nafn- bótina „Hnefaleikameist- ari Reykjavíkur". Munu Arinbjöra væntanlegur inn af veiðum. Leiguskipið Este Trader fór til útlanda í fyrra- kvöld. allir bestu hnefaleika- menn bæjarins taka þátt í þessu Reykjavíkurmóti og meðal þeirra Vilhjálm- ur Guðmundsson i KR, sem er tslandsmeistari, og mun hann beijast við Aðalstein Þorsteinsson í Fram. Keppendurnir eru annars úrReykjavfkurfé- lögunum Ármanni, Frain, KR og Víkingi. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 60 ÁRUM HNEFALEIKAMÓT Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13. febrúar til 19. febrúar, aö báðum dögum meötöldum, er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarneo og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fré kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt fró 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hellauverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslandt. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- 8ími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsl Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti víötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og' 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjólpar8töó RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heímilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónui. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökin Vímulaus æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslande: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. 8ÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. _ AA-samtökin. Eigir þú við ófengisvandamál aö stríðj þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: SólfræÖileg róðgjöf s. 687075. Stuttbyigju8endingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Moginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 é 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heim8óknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Ssengurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaapftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadeiid Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft- ali: Alla daga kl. 15 tM kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Foasvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfml frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallauverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fœðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadolld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll I Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- leeknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: i wckrorooiir nnnir mán..^ee <x,>tudaga kl. 9-19. Laug- . «, _ heimlána) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afniö Akuroyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Roykjavíkur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur iánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl. 10-11. BækÍ8töA bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir víösveg- ar um borgina. BókasafniA GerAubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra böm fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. BókasafniA. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning f Pró- fessorshúsinu. Áagrfmaaafn BergstaÖastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónsaonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega fró kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaÖin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Sfminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Lauflardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug í Moafellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavikur er opln mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og aunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akuroyrar er opin mánudaga - föatudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.