Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987
í DAG er sunnudagur 15.
febrúar, Níu vikna fasta, 46.
dagurársins 1986. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 7.28 og
síðdegisflóð kl. 19.45. Sól-
arupprás í Rvík kl. 9.25 og
sólarlag kl. 17.57. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.42 og tunglið er í suðri
kl. 2.40. (Almanak Háskól-
ans.)
Þolgæðis hafið þér þörf,
til þess að þér gjörið
Guðs vilja og öðlist fyrir-
heitið. (Hebr. 10, 36).
KROSSGÁTA
1 2 ■ ‘
■
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ “ 13
14 16 ■
16
LÁRÉTT: 1. legubekkur, 5. ein-
kenni, 6. lækur, 7. samh\jóðar, 8.
trufla, 11. ósamstæðir, 12. vond,
14. lengdareining, 16. sverar.
LÓÐRETT: 1. sólsetur, 2. þorpara,
3. svelgur, 4. siða, 7. samræða, 9.
kjáni, 10. ár, 13. blundur.
LAUSN SfOUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. hugsun, 5. uí, 6.
öflugt, 9. ræl, 10. Na, 11. LL, 12.
Týa, 13. eima, 15. æða, 17. tærari.
LOÐRÉTT: 1. hrörlegt, 2. gull, 3.
siu, 4. nýtast, 7. fæli, 8. gný, 12.
taða, 14. mær, 16. ar.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. Á morg-
ÖU un, 16. febrúar, verður
áttræð Arnþrúður Stein-
dórsdóttir frá Brandsbæ í
Hafnarfirði. Hún er nú vest-
ur í Kanada.
O A ára afmæli. Á morg-
ÖU un, mánudaginn 16.
þ.m., verður áttræður Sig-
urður Steindórsson, Flóka-
götu 5 hér í bænum, fyrrum
verkstjóri hjá Sláturfélagi
Suðurlands, en þar starfaði
hann í 46 ár. Hann er einn
frumhetja Svifflugfélags ís-
lands og var einn af flug-
kennurum þess. Kona hans
er Elín Ása Guðmundsdóttir.
FRÉTTIR_________________
í DAG hefst Níu vikna fasta,
páskafasta, sem hófst níu vik-
um fyrir páska og fólst í
tveggja vikna viðbót við sjö
vikna föstuna. Aukafastan
var tekin upp sem sérstök
yfirbót, ýmist af frjálsum vilja
eða skylduð af kirkjunnar
mönnum." Þannig segir
Stjömufræði/Rímfræði frá
þessari föstu. í gær, laugar-
dag, voru liðin 120 ár frá
fæðingu hins húnvetnska list-
málara Þórarins B. Þor-
lákssonar.
Rimman hafin á Reykjanesi
I Steingrimur Hermannsson. forsæíisráðherra, reiðir rimmugýgi
| íiökkspöiitisks áróðurs að samstarfsflokki sinum í ríkisstjórn,
Sjálfstæðisflokknum, í margra blaðsíðna viðtali í Tímanum 30.
janúar sl. Þannig hefur hann kosningabaráttu í „nýju“ kjör-
dæmi, flúinn frá Vestfjörðum.
1 " tfWv-----------
Hún sér eitt blóm fyrir vestan, góði!
BLINDRAVINAFÉLAGIÐ
situr enn með óútleysta vinn-
inga úr merkjasöluhappdrætti
sínu í nóvembermánuði
síðastl. Komu vinningar þá á
þessi númer: 12897, 19428,
25933, 14342, 26519, 10422,
27614 og 16062.
KVENFÉLAGIÐ Seltjöm
heldur aðalfund sinn nk.
þriðjudagskvöld kl. 20.30 í
félagsheimilinu á Seltjamar-
nesi. Að loknum fundarstörf-
um verður flutt erindi: Konur
og aikóhólismi. Er það Lára
Pálsdóttir félagsfræðing-
ur, sem það flytur.
SAMVERKAMENN Móður
Teresu halda mánaðarlegan
fund sinn á Hávallagötu 16
annað kvöld, mánudag 16.
þ.m., kl. 20.30. Þess má geta
að „Söfnun Móður Teresu“
hefur opinn gíróreikning í
bönkum og pósthúsum, nr.
23900-3.
LÆKNAR. í tilk. frá heil-
brigðis- og ttyggingamála-
ráðuneytinu í Lögbirtingi
segir að það hafí veitt Frið-
þjófi Björassyni lækni leyfí
til þess að starfa sem sérfræð-
ingur í lungnalækningum sem
undirgrein í almennum lyf-
lækningum. Þá hefur ráðu-
neytið veitt Hannesi
Hjartarsyni lækni leyfí til
þess að starfa sem sérfræð-
ingur í háls-, nef- og eyma-
lækningum.
FRÁ HÖFNINNI ~
í FYRRAKVÖLD lagði
Bakkafoss af stað til útlanda
úr Reykjavíkurhöfn. í gær fór
togarinn Ottó N. Þorláksson
aftur til veiða. Þá er Ljósa-
foss væntanlegur af strönd-
inni á mánudagsmorgun og
þann sama dag er togarinn
verður haldið hér í bæn-
um í næsta mánuði og
verður það fjölmennasta
og merkasta hnefaleika-
keppni sem hér hefur
farið fram. Keppt verður
í 6—8 þyngdarfiokkum
og hlýtur sigurvegarinn
í hveijum þeirra nafn-
bótina „Hnefaleikameist-
ari Reykjavíkur". Munu
Arinbjöra væntanlegur inn
af veiðum. Leiguskipið Este
Trader fór til útlanda í fyrra-
kvöld.
allir bestu hnefaleika-
menn bæjarins taka þátt
í þessu Reykjavíkurmóti
og meðal þeirra Vilhjálm-
ur Guðmundsson i KR,
sem er tslandsmeistari,
og mun hann beijast við
Aðalstein Þorsteinsson í
Fram. Keppendurnir eru
annars úrReykjavfkurfé-
lögunum Ármanni, Frain,
KR og Víkingi.
MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 60 ÁRUM
HNEFALEIKAMÓT
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 13. febrúar til 19. febrúar, aö báðum
dögum meötöldum, er í Laugarnes Apóteki. Auk þess
er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarneo og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fré kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt fró 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmi8aögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Hellauverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslandt. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa-
8ími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsl
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti víötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og' 23718.
Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qaröabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjólpar8töó RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heímilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónui.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökin Vímulaus
æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslande: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
8ÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. _
AA-samtökin. Eigir þú við ófengisvandamál aö stríðj
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: SólfræÖileg róðgjöf s. 687075.
Stuttbyigju8endingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Moginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl.
18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855
kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 ó 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00—16.45 é 11745 kHz, 25.5m. Allt
ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS - Heim8óknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Ssengurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Barnaapftali Hrlngsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlœkningadeiid Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft-
ali: Alla daga kl. 15 tM kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Foasvogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartfml frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallauverndarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fœðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadolld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall:
Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll I Kópavogi: Heimsóknartlmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
leeknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heim-
sóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi frá
kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta-
vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsvettan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
i wckrorooiir nnnir mán..^ee <x,>tudaga kl. 9-19. Laug-
. «, _ heimlána) mónudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amt8bóka8afniö Akuroyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Roykjavíkur: AAalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur iánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími
mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
BústaAasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl.
10-11.
BækÍ8töA bókabfla: sími 36270. Viðkomustaðir víösveg-
ar um borgina.
BókasafniA GerAubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra
böm fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. BókasafniA. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning f Pró-
fessorshúsinu.
Áagrfmaaafn BergstaÖastræti 74: Opið sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 13-16.
Ustasafn Einars Jónsaonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega fró kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KjarvalsstaÖin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Sfminn er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Lauflardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug í Moafellssvelt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavikur er opln mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Slmlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og aunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akuroyrar er opin mánudaga - föatudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Slmi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.