Morgunblaðið - 15.02.1987, Page 23

Morgunblaðið - 15.02.1987, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 23 v' Upplýsingar í sömu símum utan skrifstofutíma Hringbraut — 2ja 2ja herb. góð íb. á 3. hæð. Nýl. tvöf. verksmiðjugler. Nýtt rafmagn. Krummahólar — 2ja 2ja herb. falleg íb. á 2. hæð. Bílskýli fylgir. Njálsgata — 3ja 3ja herb. falleg íb. á 1. hæð í steinh. Nýl. eldhúsinnr. Nýteppi. Æsufell — 3ja-4ra 3ja-4ra herb. 97 fm falleg íb. á 4. hæð. Suðursv. Hlíðar — 5 herb. 5 herb. ca 145 fm rúmg. íb. á 2. hæð við Mávahlíð. Biiskrétt- ur. Verð ca 3,5 millj. Sérhæð — Kópavogi 5 herb. 135 fm falleg íb. á 1. hæð við Laufbrekku. Herb. í kj. fylgir. Sérhiti. Sérinng. 42 fm innb. bílsk. Raðhús — Lerkihlíð Glæsil. nýl. 250 fm raðh. Tvær hæðir og kj. ásamt 30 fm bílsk. Seltjarnarnes — einb. Glæsil. 174 fm einbhús á einni hæð ásamt 32 fm bílsk. við Lindarbraut. Fallegur garður með hitapotti. Húsiö getur verið laust strax. Húseign v. Langholtsveg Mjög fallegt hús m. tveim íb. við Langholtsveg. Grunnfl. hússins er 112 fm. Kj. og hæð. Á hæðinni er 4ra-5 herb. íb. Arinn í stofu. í kj. er 3ja herb. ib., geymslur og þvottaherb. 44 fm bílsk. fylgir sem er einnig innr. sem íb. Einkasala. Hlíðar — einbýlishús Glæsil. nýinnr. 280 fm einbhús við Engihlíð. Húsið er kj. og 2 hæðir ásamt 42 fm nýjum bflsk. Rólegur staður í hjarta borgar- innar. Laust strax. íbúðir óskast Höfum kaupendur að íb. af öll- um stærðum, raðhúsum og einbhúsum. k Agnar Gústafsson hrlMÍ Eiríksgötu 4. Málflutnings- og fasteignastofa , 29555 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs Opið kl. 1-3 2ja herb. ibúðir Blönduhlíð. 2ja herb. 70 fm íb. í kj. Sérinng. Verð 1750 þús. Gaukshólar. 2ja herb. 65 fm íb. í lyftublokk. Verð 1850 þús. 3ja herb. ibúðir Miðtún. 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæð. Mikið endurn. eign. Kríuhólar. 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæð. Verð 2,5-2,6 millj. Engihjalli. Vorum að fá í sölu 3ja herb. 95 fm íb. á 5. hæð í lyftublokk. Verð 2,5-6,0 millj. Lindargata. 85 fm ib. á 1. hæð. Verð 2,1 millj. Bergþórugata. 3ja herb. 70 fm íb. lítið niðurgr. Mjög vönduð eign. Verð 2,1 millj. Hraunbær. 3ja herb. 85 fm íb. á 1. hæð. Verð 2,4 millj. Ránargata. 3ja herb. 80 fm íb. Lítið niðurgrafin. Verð 2 millj. Hverfisgata. 3ja herb. 80 fm íb. á 1. hæð í mjög snyrtil. bak- húsi. Verð 1850-1900 þús. Einarsnes. 3ja herb. mikið end- um. íb. á 1. hæð. V. 1900 þús. Undargata. 3ja-4ra herb. 80 fm efri hæð. Sérinng. Verð 1850 þ. 4ra herb. og stærri Engjasel. Til sölu 110 fm glæsil. íb. á 1. hæð ásamt bflskýli. Verð 3,5-3,6 millj. Álfhólsvegur. Efri sérhæð 136 fm ásamt bílsk. Verð 4,2 millj. Reykjavíkurvegur. Vorum að fá í sölu íb. á 2 hæðum sem eru samtals 106 fm. Verð 1700 þús. Skólabraut. 4ra herb. 85 fm risíb. Eignin er öll sem ný. Verð 2,2-2,3 millj. Raðhús og einbýli Hæðarsel. Vorum að fá í sölu 170 fm einbhús á tveimur hæð- um ásamt 30 fm bílsk. Verð 7-7,2 millj. Akurholt. 140 fm einbhús ásamt 30 fm bílsk. Eignaskipti mögul. Verð 5,2 millj. Hveragerði. Vorum að fá í sölu 150 fm einbhús ásamt bílsk. Stór ræktuð lóö m. sundlaug. Verð 4 millj. Réttarholtsvegur. Til sölu 120 fm raöhús á þremur pöllum. Verð 3,2 millj. Logafold. Til sölu 160 fm einb- hús á einni hæð ásamt bílsk. Afh. fokhelt eða lengra á veg komið eftir ca 2-3 mán. Kleppsholt. Vorum að fá i sölu 200 fm einbhús á þrem hæðum ásamt rúmg. bílsk. Verð 4,9 millj. Grafarvogur. Höfum til sölu 180 fm einbhús á tveimur hæð- um ásamt 62 fm tvöf. bílsk. Afh. fokh. Verð 4,1 millj. Hverfisgata Hf. 120 fm einbhús á 2 hæðum. Eignaskipti mögul. Annað Sumarhús. Ca 40 fm sumarhús á Vatnsleysuströnd. Verð 700 þús. Veitingastaður. Varum að fá í sölu góðan veit- ingastað í Austurborg- inni. Mikil velta. Miklir mögul. Uppl. aðeins á skrifst. (asceigruLVðUn EIGNANAUST Bó'staöarhlíð 6,105 Reykjavik. Simar 29555 — 29558. Hrólfur Hjaltason. viöskiptafræöingur. ASKRIFENDUR AÐEINS EITT SÍMTAL 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning manaðarlega BRUAÐU BILIÐ MILU HUSA Verðbréfasala getur einfaldað þér fjármögnun húsnæðís fjArmAl ÞlN SÉRGREIN OKKAR FIARFESTINGARFELAGIDí Hafnarstræti 7-101 Rvík. © 28566. ----------------------"G Skrifstofuþjónusta Erlendar bréfaskriftir Viðskiftabréf Telex-þjónusta (Semjum, sendum) skipaafgœiösla jes zimsen hf Hafnarhúsinu v/hliðina á Tollstöðinni. S. 13025-14025 FRAKTÞJÓNUSTA — TOLLSKJÖL — HRAÐSENDINGAR r nutimafolk: GERIR HLUTINA í RÉTTRIRÖÐ ÁÐUR en þú stofnar til skuldbindinga með tilboðsgerð og síðan kaupsamningi skaltu sækja um lán hjá okkur og hafa lánsloforðið í höndum. HúsnæÖisstofnun ríkisins Hæstu skaðabætur í söguBanda ríkjanna Texaco gert að greiða 360 millj- arða ísl. króna. Houston, Texas, Reuter. ÁFRÝJUNARDÓMSTÓLL í Ho- uston hefur g-ert bandarfska olíufyrirtækinu Texaco að greiða fyrirtækinu Pennzoil rúma niu milljarða Bandaríkjadala (um 360 milljarðar isl.) i skaðabætur. Pennzoil höfðaði mál á hendur Texaco fyrir að hafa spillt fyrir fyrirhuguðum kaupum á oliufyr- irtækinu Getty Oil. Dómstóllinn komst að þessari niðurstöðu á fimmtudag en Pennz- oil hafði krafist 11 milljarða í skaðabætur. Þrátt fyrir það eru þetta hæstu skaðabætur sem fyrir- tæki hefur verið gert að greiða í sögu Bandarílqanna. Texaco var gert að greiða 7,3 milljarða í skaða- bætur og vaxtagreiðslur og annar kostnaður nam tæpum tveimur mill- örðum dala. Texaco hefur þegar áfrýjað dómnum til hæstaréttar og sagði talsmaður þess niðurstöðu dómarans vera fáránlega. Hlutabréf í Texaco hríðféllu í verði sökum þessa. a hinn bóginn hækkuðu hlutabréf í Pennzoil um heila 14 dali bréfið. Málaferli ólíuféiaganna eru nú stödd á hinum ýmsu stigum banda- ríska réttakerfísins. í síðasta mánuði krafðist Pennzoil þess að Texaco gæfi út skuldabréf til trygg- ingar á skaðabótagreiðslunum en forráðamenn Texaco neituðu því á þeim forsendum að það jafngilti gjaldþroti fyrirtækisins. Áskriftarsiminn er 83033 28911 Opið frá 1-3 2ja herb. íb. við: Álfaskeið Hf. Verö 1600 þús. Vallartröð Kóp. Góð 2ja herb. íb. Verð 2100 þús. Krummahóla ásamt bílsk. Verð 2000 þús. Safamýri vönduð ca 80 fm íb. ásamt bílsk. Verð 3000 þús. Skipti mögul. á góðri eign, dýrari. Hraunbær góð íb. Verð 1450 þús. Vesturbær 3ja herb. Verð 1700 þús. Laugamesvegur 3ja herb. Verð 2500 þús. Básendi 3ja herb. Verð 2500 þús. Hverfisgata Hf. 3ja herb. risíb. Verð 2000 þús. Skerjafjörður. Vönduð 3ja herb. íb. Skipti æskil. á stærri eign á svipuðum slóðum. Einiberg Hf. 2ja-3ja herb. Verð 2200 þús. Kópavogur 4ra herb. íb. ásamt bflsk. Verð 3200 þús. Lftil matvöruverslun í Vesturb. Matvöruverslun i Austurb. Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja-4ra herb. fb. I Austurb., t.d. Selás. Sérinng. æskil. Í smíðum 3ja og 4ra herb. íb. v/Hvammabraut Hf. Afh. tilb. u. tróv. Skildinganes 4ra herb. íb. Verð 2400 þús. Bústnóir FASTEIGNASALA Klapparstíg 26, simi 28911. Helgi Hákon Jónsson hs. 20318 Friðberg Njálsson 12488. JASS (H. M TIM Vr.AI.LUri * r NAMSKEIÐ HEFJAST MANU- DAGINN 23. FEBRÚAR |Nútímaballett er sambland af klassískum ballett og jassball- ett. Á þessum námskeiðum verður kennd Horton-tækni. Hver tími samanstendur af sér- stökum hreyfingum sem ætlað er að byggja upp líkamann, auka styrk hans og þol. Kennari er Ástrós Gunnars- dóttir en hún er nýkomin úr námi frá Alvin alay í New York. \ l Munið salatbarinn í 4." ^■4*fr3É£tic ■Wa#? S O l E Y J A lí *4 Engjateigi l, símar 687701 og.687801. > ■ ;-V. k?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.