Morgunblaðið - 15.02.1987, Side 27

Morgunblaðið - 15.02.1987, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 27 Framfarir og velmegun byggjast að mestu á þekkingu og jákvæðu hugarfari til nýrrartækni og uppfinninga, sem stöð- ugt koma fram. Upplýsingabyltingin er að ganga í garð hér á landi og nú er mikilvægt að nota tækifærið og hefja sókn til bættra lífskjara og framfara. Markmið Tölvufræðslunnar er að veita fjölþætta fræðslu um notkun tölva og kynna IBM-PC TÖLVAN ER MEST NOTAÐA TÖLVAN HJÁ TÖLVUFRÆÐSLUNNI Hér er velta síðasta árs sýnd á myndrænan hátt með teikniforriti. Nú erorðið algengt að sýna tölulegar upplýsingar úr bókhaldi, töflureikni eða gagnagrunni á þennan hátt. ÚRSÚLA INGVARSDÓTTIR sölumaðurgefur viðskiptavinum greinagóðar upplýsingarum tölvunámskeið. Stundum óska viðskiptavinireftir námskeiðum á vinnustöðum eða úti á landi. Úrsúla leysir öll slík mál eftir beztu getu. TÖLVUR MÁ NOTA BÆÐI í LEIK OG STARFI Hér notar nemandi Amstrad 6128 tölvu til að spila golf við harðskeytt- an andstæðing. 1 I u K... i h: ■- . fe @ «BU flHS 8EM Ö* «0 ISa «0» <RB OBl 0B) 6 j: « mt sa ee m m m jfl. MÉÍÍMNIÍMltiNÍMlÍ^^ mm nýja tækni á þessu sviði. Góð þekking í notkun tölva í leik og starfi er nauðsynleg til þess að geta fylgst með í nútíma tækniþjóðfélagi. Það ánægjulega við þessa þróun er að allir lærðir sem leikir standa jafnvel að vígi og geta tileinkað sér tölvutæknina á stuttum tíma. Engin tækniþekking er nauðsynleg til að ná ár- angri, aðeins lifandi áhugi og dugnaður og það eru eiginleikar sem flestir íslendingar eiga í rikum mæli. Tölvufræðslan býður uppá fjölda vandaðra námskeiða fyrir byrjendurog þá sem lengra eru komnir. Námskeiðin eru fjölbreytt og skemmtileg og þannig gerð að þau koma að góðu gagni í atvinnulífinu. j/r /rl í*T X j' ekA I N1 ISl!: 1 ; "1 [V t ku 1 Lf HÚSNÆÐI TÖLVUFRÆÐSLUNNAR Tölvufræðslaner á 3. hæð í húsinu Borgartúni 28. Húsnæðiðer bjart og vistlegt; þat eru 7 kennslustofur og aðstaða fyrir nemendur og starfsfólk hin ákjósanlegasta. Fyrir framan húsið eru nýútskrifaðir skrifstofutæknar frá Tölvufræðslunni. í KENNSLUSTUND HJÁ SKÓLASTJÓRANUM DR. KRISTJÁNIINGVARSSYNI Hér er verið að útskýra tengingu töflureikninsins Multiplan við teikniforritið CHARTY. Algengur fjöldi nemenda í hóp er 12— 16 manns. Utan kennslutíma geta nemendur komið og æft sig í tölvunotkun og prentað út verkefni sem þeir eru að vinna við. Námskeið á næstunni IMotendahugbúnaður á PC-tölvur Ritkerfiö Word 18., 19., 25. og 26. febrúar kl. 17-20. Ritkerfið Orðsnilld 16., 17., 23. og 24. febrúar kl. 17-20. Töflureiknirinn Multiplan, framhaldsnámskeið, 23.-26. febrúar kl. 17—20. Gagnasafnskerfið D-base III 9.-12. mars kl. 17-20. PC-tölvur og stýrikerfið MS-DOS 2.-5. mars kl. 17-20. Symphony 2.-5. mars kl. 9—13. Framework 28. febrúar og 1. mars kl. 10—17. Stoð II 28. febrúar og 1. mars kl. 9—16. PC-tölvunám mars/april kl. 17—21. Innritun í símum 687590 og 686790 Námskeið á Macintosh Pagemaker 2.-5. mars kl. 17—20. Works 2.-5. mars kl. 20—23. Námskeið á Amstrad Grunnnámskeið á Amstrad 464/6128 17., 19., 24. og 26. febrúar kl. 20—23. Amstrad PC + stýrikerfið GEM 28. febrúar og 1. mars kl. 10—17. Bókhaid Ópus-kerfiö 28. febrúar og 1. mars kl. 9—17. Ráð, hugbúnaður 28. febrúar og 1. mars kl. 10—17. Allt fjárhagsbókhald 7. og 8. mars kl. 10—16. Hringið strax og fáið allar nánari upplýsingar, opið er mílli 10 og 15 í dag. Ath. BSRB og VR greiða þátttökugjald fyrir sína félaga. & . V m \ ■ V' ; i \ íðgjöf — Hugb 1 1ED il únaður — Töi VUa %\ % Borgartúni 28. hOTEL ALEXANDflA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.