Morgunblaðið - 15.02.1987, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 15.02.1987, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 Morgunblaðið/Jón Páll Ásgeirsson Loðnuveiðum Norð- manna hér að ljúka LOÐNUVEIÐUM Norðmanna hér við land er nú að ljúka að þessu sinni. Þeir fengn leyfi til að taka hér innan landhelginnar 60.000 lestir, sem er hlutur þeirra af aukningi á veiðikvótan- um. Norsku skipin hafa ýmist siglt með loðnuna ferska til Noregs eða Fær- eyja eða fryst um borð. Upphaflega var miðað við að veiðum þeirra lyki um miðjan mánuðinn eða þegar 60.000 lestum yrði náð. Sú tíma- setning var meðal annars miðuð við það, að Norðmenn gætu ekki fryst loðnu um borð fyrir Japansmarkað, en til þess þarf hrognafylling að vera um 15%. Á myndinni er Hav- mann frá Álasundi að snurpa út af Austfjörðum. Átímum aukins hraða og skipulagningar eru Victor einmenningstölvurnar sterkur bakhjarl. Þær eru fljótvirkar, öruggar og tækni- lega fullkomnar. Reynslan hefur sýnt að Victor tölvurnar eru vandaðar, sterkbyggðar og hafa lága bilanatíðni. Nú kynnir Victor nýtt og enn fullkomnara lykla- borð, þrátt fyrir að það gamla hafi þótt eitt af þeim bestu sem fyrir voru á markaðinum. Breytingamar felast meðal annars í að að- gerðatakkamir hafa verið færðir efst á borð- ið og örvatakkamir orðnir algjörlega sjálf- stæðir og óháðir talnatökkunum. Victor fylgist vel með nýjungum og kappkostar að vera leiðandi í þróun ein- menningstölva. i Uii nUUUUji .k iýangurinn hefur heldur ekki látið á sér standa. Á síðari helmingi síðasta árs bættust á sjöunda hundrað nýir Victor eigendur í hópinn. Nýlega millilentu 500 Victor tölvur hjá okkur að Grensásvegi 10. Þessa dagana eru þær óðum að flytja sig yfir á skrifborð Iandsmanna til að létta þeim pappírsvinnuna, auka nákvæmnina og auðvelda stjórnendum fyrirtækja að taka réttar ákvarðanir. Victor tölvurnar em á mjög hagstæðu verði og sölumenn okkar em sveigjanlegir í samningum. Kynntu þér málið - það borgar sig. EinarJ. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 68-69-33 Um síðustu helgi komu 500 Victor tölvur flugleiðis til landsins. Ekki í vikufrí - heldur til að vera. ÞEGAR TÍMINN ER PENINGAR... SPARAR VICTOR HVORT TVEGGJA! POTT- ÞETTAR PERUR AGOÐU mU 1 :TvTI Allar RING bílaperur bera merkið © sem þýðir að þær uppfylla ýtrustu gæðakröfur E.B.E. RING bílaperurnar fást á bensínstöðvum Skeljungs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.