Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 41 Vmnuvélanámskeið: 16 luku bóklegu próf i í Keflavík Keflavík. Vinnuvélanámskeið Iðn- son verktaki og Ólafur Þorsteins- tæknistofnunar var haldið í Keflavík í síðustu viku. Nem- endur voru 16 og luku þeir allir bóklegu prófi. Kennt var í 80 stundir á 9 dögum og næsta skref hjá þeim er að öðlast starfsþjálfun undir leiðsögn vinnuvélstjóra með kennslu- réttindi. Steingrímur Her- mannsson forsætisráðherra heiðraði nemendur og kennara með að koma í kaffisamsæti í tilefni af útskriftinni. Svavar Svavarsson vinnuvél- stjóri fer um landið og heldur þessi námskeið þar sem þátttaka er næg. Hann hefur haft veg og vanda af þessu námskeiði og sagði hann að óvenju margir virtust vera í þessari grein á Suðumesjum. Svo hefði verið síðan eftir stríð að menn hefðu lært að fara með stór- tækar vinnuvélar sem hingað C c % sH m Svavar Svavarsson vinnuvél- sfjóri, en hann er jafnframt búfræðingur að mennt. hefðu verið fluttar inn á vegum hersins. Svavar sagði að árið 1954 hefðu 60 menn verið sendir til Banda- rflganna tii að læra meðferð kennslu á vinnuvélum og væru tveir þeirra, Tómas Grétar Ólafs- Sanitas son verktaki, enn ákaflega virkir og áhugasamir að miðla af þekk- ingu sinni. Þeir hefðu kennt á þessum námskeiðum frá upphafi, en nú væri búið að útskrifa hart- nær 1100 nemendur. Þtjú orð bað Svavar nemendur sína að hafa ávallt í huga þegar þeir væru að vinna á vinnuvél, „ÖRYGGI, ÁBYRGÐ OG AFKÖST." - BB Morgunbladið/Bjöm Blöndal Nemendur á vinnuvélanámskeiðinu ásamt Svavari Svavarssyni sem sér um námskeið af þessu tagi. á lægra verði en nokkru sinni fyrr Við bjóðum þérþrjá heillandi möguleika á ógleymanlegu páskaleyfi þar sem frídagarnir eru gjörnýttir og örfáum vinnudögum bætt við. Nú gefst þér kostur á þægilegu strandlífi í notalegu loftslagi og hitastigi, skemmtilegum skoðunarferðum eða langferð á framandi slóðir fyrir lægra verð en áður hefur boðist fyrir sambærilegar ferðir. Þetta er páskatækifæri sem tilvalið erað grípa efnokkurtök eru á! 2 vikur 15.-29. apríl - 8 virtnudagar Flogið er til Mallorca í beinu leiguflugi og þar er dvalist I fyrsta flokks íbúðum. Við minnum á frábæra golfvelli ínæsta nágrenni og skorum á íslenska kylfinga að taka nú hraustlegt forskot á sæluna! Verðfrá 19.900L- Miðað við flug, sex manns saman í ibúðargistingu, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslenska fararstjórn. 8dagar 14.-21. apríl - möguleiki á framlengingu Flogið er um Amsterdam, þar sem hægt er að dveljast í nokkra daga án aukakostnaðar í flugi, en í Grikklandi ergist í 7 næturá Hilton lúxushótelinu í Aþenu. íslenskurfararstjóri sér um fjölda skoðunarferða um grískar söguslóðir, við kynnumstgrísku páskunum sem eru einkar hátíðlegir og um margt frábrugðnir því sem við eigum að venjast og svo er stutt í sólina og sjóinn á Vouliagmeni-ströndinni og víðar. Verð frá 34.900- Miðað við flug, gistingu í 2ja manna herbergi, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslenska fararstjórn. 2 vikur 9.-25. apríl-8vinnudagar Flogið er til Kaupmannahafnar og þaðan með SAS til Bangkok þarsem gist verður í 4 næturá hinu glæsilega Hotel Montien í hjarta borgarinnar. Síðan erhaldið til Pattaya Strandarinnarog dvalistá lúxushótelinu Royal Cliffí 10 daga. Flogið er heim á leið 24. apríl með millilendingu í Kaupmannahöfn. Verð 57.600L- Innifalið er flug, gisting í 2ja manna herbergi, akstur til og frá flugvöllum erlendis og íslensk fararstjórn. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 ■ Símar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91-622277. Akureyri: Skipagötu 14 ■ 96-27200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.